Veröld Fjördísar

fimmtudagur, ágúst 02, 2007


Það er sá tími mánaðarins. Sá tími sem ég birti leitarorð bloggsins frá júlí. Alltaf kemur mér það jafn skemmtilega á óvart hvernig fólk getur villst inn á síðu eftir að hafa gúgglað hluti eins og illa salati adan og sana sól.
Smellið á myndina til að sjá hana stærri.