Veröld Fjördísar

sunnudagur, júlí 15, 2007

Ferðasagan (í formi mynda) er komin á netið hérna.

Vinsamlega athugið að ég skrifaði undir myndirnar og þar má finna nánari útlistingar á ævintýrum mínum í Danaveldi. Eða minna ævintýri, meira svona... chill. Því fólk, þetta var frí. Svona alvöru frí þar sem ég þurfti ekki að hafa áhyggjur af neinu, að drífa mig að gera eitthvað eða sjá eitthvað eða versla eitthvað. Bara rokk og rólegheit í Thisted. Ó svo notalegt :)