Veröld Fjördísar

mánudagur, desember 15, 2003

Er a Logan flugvelli i Boston, uti fyrir er dimmt og snjostormur. Fluginu minu til Islands hefur verid seinkad um allavega 2-3 klukkutima svo her sit eg...

Tad er ekkert litid hverju madur getur sankad ad ser i gegnum arin. Eg helt ad eg hefdi alveg feikinogan tima til ad pakka i gaer, var til kl. 2 ad morgni til takka ter fyrir! Samt hafdi eg hjalp, Anisa og Ritchie voru tar (sem betur fer) og hvottu mig afram. Eg er ekkert fyrir tad ad henda hlutum, en undir enda naeturinnar var eg farin ad henda ollu beint i ruslid; skom, iskap, skolabokum sem eg gat ekki selt, glosum, ritgerdum, harspongum, spreybrusum, litabokum, gerviblomum, hillum... osfrv.

Adan keyrdi Anisa mig ut a flugvoll, og tok svo bilinn minn heim til sin. Hun verdur ad passa hann medan eg er i burtu. Mest allt dotid mitt er i geymlu a heimavistinni, sumt heima hja Ritchie.

Fekk aldeilis fallega utskriftargjof fra Mickey og Janice i gaer! Mamma hennar Janice saumadi fyrir mig stort butasaumsteppi, ferlega saett. Er vist buin ad vera ad vinna ad tvi i margar vikur, mikid leyndarmal... Sko gomlu konuna, hun er algjort yndi!

Annars gekk utskriftin i gaer bara vel. Reyndar kom tad audvitad fyrir ad "kjollinn minn" svarti sem vid erum i var a rongum stad tegar eg greip hann ur hillunni, tannig ad eg keypti Master's gown i stadinn fyrir Undergrad gown :( Einhver aukaermi sem tvaeldist fyrir mer allan timann! Fekk hufu, hlustadi a raedur, sem betur fer sat eg med Mass Comm krokkum sem eg tekkti (Lisa, Frank, Tiffany, Burton, Nick og tau) tannig ad tetta var agaett. Eg hrasadi ekki a leidinni yfir svidid, tok vid gradunni ur hendi Dr. Sethna forseta skolans, fadmadi kennarana mina, reyndi ad skyla hufunni minni fra rigningu... svo bara heim ad pakka! Hafdi ekki tima til ad fara i mat med J&M eins og tau hofdu akvedid, pantadi pizzu i kvoldmatinn, voda ljuft :)

Timinn minn er buinn herna a tessari tolvu, se ykkur a morgun!