Veröld Fjördísar

mánudagur, nóvember 03, 2003

Hihih.. tad kom einhver inn a bloggid mitt adan eftir ad hafa leitad ad "anne adan" a Google. Einhvern timann hafdi eg skrifad: "Eg taladi vid Anne adan og hun sagdi...." Efast um ad tad hafi verid tad sem tessi einstaklingur var ad leita ad! Oh well...

A fostudaginn var eg a duty - ekkert mikid i gangi. Allir i partyum eda farnir heim til sin. Tad var Int'l party a Spyro svo AUDVITAD kikti eg tangad eftir midnaetti. Lakeya lanandi mer musareyru, skott, og slaufu um halsinn svo eg half-klaeddi mig upp! Myndir koma bradlega. Tad var alveg agaett tarna. Eg tok Anisu og Joy med mer og taer meira ad segja skemmtu ser vel! Hitti brodir hans Andrey sem er herna i 10 daga heimsokn, endalaust fyndid hvad teir eru likir, med alla somu taktana. Eftirpartyid var frekar lamad (lame?) svo eg for tadan skjott.
A laugardaginn var svo bara meiri duty - eftir midnaetti for eg samt og hitti Andrey, brodir hans og Sunay. Var heima hja teim fram eftir morgni. Svaf svo fram eftir i gaer og ta er helgin buin!

Pabbi og mamma komu fra S-Afriku i gaer og tau munu setja upp myndir a netid fljotlega.
6 dagar i ad Herdis komi i heimsokn, otrulegt! Verst ad a morgun a ad byrja ad rigna og haustid ad koma med tvi. Ekkert vid tvi ad gera, bara spenna upp regnhlifina og fara a Hooter's :)

Eg er ad fara nuna og lata taka "Immigration" myndir af mer fyrir atvinnuumsoknina. Ta eru sko serstakar myndir, profill. Veit ekki af hverju!
A morgun aetla eg ad fara til gomlu host-fjolskyldunnar minnar i Douglasville. Tad eru heil 4 at sidan Mickey var kosinn borgarstjori og a morgun aetlar hann ad na endurkjori. 4 ar sidan eg var ad hjalpa teim med kosningaundirbuninginn!!! Rosalega hefur timinn lidid hratt. Rum 4 ar sidan eg kom hingar fyrst... og eg get ekki ennta borid "v" almennilega fram, ne heldur "sh" i enda orda! Var reyndar bara bent a tad i vikunni ad tegar eg segji t.d. Josh ta segji eg tad vitlaust. "It's Joss, not Joths.." Eda eitthvad.