Veröld Fjördísar

mánudagur, október 20, 2003

Mer finnst Blogger alltaf vera ad breytast? Er tad bara vitleysa i mer...?

Sit inni hja Anisa og er a nidast a godmennsku hennar med tvi ad lata hana gefa mer mat. Eg a nefnilega ekkert ad borda... Islandsbanki ekki alveg ad standa sig i millifaerslum nuna - a semsagt ENGAN pening. Komin i minus i bankanum minum og laeti. Tetta reddast um leid og eg fae millifaersluna i gegn! Ta verdur sko verslad... :)

A fostudaginn vorum vid med "Homecoming Extravaganza" program her i Bowdon. Allur dagurinn for i skipulagningu og tess hattar. Fullt af mat, leikjum, tonlist, karaoki, fjarsjodsleik, pie-eating contest, og bara allsherjar skemmtilegheitum! Lukkadist mjog vel, og vid satum nidri i lobbyi til kl. 2 um nottina.
A laugardaginn var Homecoming, en mer var nokkud sama. Nennti ekki ad vakna fyrir allar aldir til ad taka tatt i skrudgongunni, og mig langadi ekkert a leikinn. Var ad lesa yfir bokina hans Torgeirs og leidretta villur yfir simann med honum. Svo var party hja strakunum um kvoldid.

Eg og Desi forum fyrst og hittum Clara og Jill a The Border, tar sem Dr. Orange var ad spila. Fengum okkur eina margaritu og hlustudum adeins ad strakana - teir voru agaetir. Svo beint i party. Ekki mikid ad folki i byrjun og keg-tunnan bilud, svo vid aetludum ut a bensinstod ad kaupa fleiri drykki. Fottudum tegar vid komum tangad ad klukkan var 12:15 tar med kominn sunnudagur, sem tydir ad tad ma ekkert selja! Frekar svekktar svo vid komum hingad, eg blandadi Pina Coladas sem svo skemmtilega vildi til ad eg atti, og vid forum aftur i partyid. Miklu fleira folk og gaman. Engir skandalar to.... allir mjog rolegir bara! "The keg is working - everybody in line!" Klarudum hana a stuttum tima.

Gerdi litid i gaer, prentadi ut 50 bls af bokinni, las yfir, og leidretti med Torgeiri i gegnum simann. Held eg hafi aldrei talad svona mikid i simann a einum degi. Taladi lika vid Ritchie fyrst i 2 tima, svo i 1 tima.
Brunabjallan for i gang 2 sinnum i gaer, og einu sinni i dag. Tetta er faranlegt. Fundur hja allri heimavistinni annad kvold tar sem tetta vandamal verdur tekid fyrir. Adan kom logreglustjorinn sjalfur til ad athuga - vona ad tessir prakkarar haetti tessu!!! Grrr.....