Veröld Fjördísar

þriðjudagur, október 07, 2003

Ef einhver spyr mig; Hjordis - hvad var nu eftirminnilegast fra helginni tinni i Thomasville. Var tad ad hitta Andra? Horfa a Liverpool - Arsenal med 20 fotboltastrakum? Sja 9 islendinga spila a einu i horkuspennandi leik a laugardaginn? Partyid eftir a? Ad syngja Studmannalog med fyrrverandi kennaranum hans Andra? Kyrja "You'll Never Walk Alone" med Snuggles ad leidinni til Tallahassee? Eda kannski ad sja Owen og Keane skrifa eiginhandararitanir a gay-klubbnum Brother's...? Nei veistu - eins gaman og eftirminnilegt sem tetta allt var, ta kemur tad samt ekkert nalaegt tvi ad vera.... ristabraud med smjori. Ja - eg uppgotvadi um helgina ad ristabraud med smjori ER uppahalds maturinn minn! Tad er ekkert eins gott - og tvi er nu verr og midur ad eg kemst ekki i braudrist herna og verd tvi ad bida i einhvern tima eftir ad geta notid dasemda tessa hnoss aftur.

Eg er ad fara i tima og skrifa tvi ferdasoguna a eftir. Er i timum til kl. 3:15 og mun ta para nidur atburdi helgarinna, sem var alveg ljomandi vel lukkud! 'Till then, ta tah!