Veröld Fjördísar

þriðjudagur, september 09, 2003

Ofsalega eru tridjudagar langir *geisp* jaeja...

Helgin hja mer var ferlega vel lukkud. Eg brunadi til Thomasville eftir tima a fimmtudaginn, var föst i rush-hour umferd i Atlanta i klukkutima, en restin gekk vonum framar. Eg ratadi retta leid og var komin til strakanna um 11 leitid held eg. Bankadi upp a - en enginn heima. Eg bara opnadi inn, sa islenska fanann og vissi ad eg var a rettum stad, tyllti mer og for ad horfa a sjonvarpid. Stuttu seinna kemur Aidan askvadandi inn og byrjar ad tala - ensku geri eg rad fyrir! Svona sterkum irskum hreim hef eg ekki kynnst adur, eg varla skildi ord sem hann sagdi! En jaeja, hann segir mer hvar strakarnir eru nidurkomnir (a Applebee's) svo vid keyrdum tangad til ad hitta lidid. Sa nokkur kunnuleg andlit on nokkur ny; Andri var audvitad tarna, Biggi, Snuggles og einhverjir fleiri - ja og svo Oli, vinur Bigga sem var tarna i vikuheimsokn. Miklir fagnadarfundir, serstaklega skemmti Snuggles ser vel (a minn kostnad audvitad, hann er besti vinur annars ira sem eg kynntist i fyrra...)! Eftir Applebee's forum vid a red-neck bar (Richie's??) sem er alltaf lifsreynsla. Odyr bjor, pool, karaoki, og linudans. Flestallir endudu heima hja strakunum (Andri, Biggi, Snuggles and Aidan bua saman) eftir tad. A fostudaginn satum vid ut vid sundlaugina og chilludum, Dimitri og William (eini kaninn i hopnum) voru tar like, og eg laerdi ad halda fotbolta a lofti 3 sinnum i rod! Um kvoldid keyrdum vid til Florida, nanar tiltekid Tallahassee - og tjuttudum tar fram eftir nottu. Hitti Orlando (sem var herna i fyrra) fyrir algjora tilviljun - helt ad hann vaeri allt annars stadar i haskola nuna! Uhh, gleymdi ad vid forum fyrst a Hooter's, i fyrsta skipti sem eg for tangad! Eins og margir vita, er Hooter's veitingastadur sem serhaefir sig i afar brjostgodum tjonustustulkum, i pinkulitlum stuttbuxum. Kjuklingavaengirnir voru godir!
A laugardaginn forum vid upp i Thomas University og horfdum a stelpulidid keppa . "Linuvordur, tetta var vitaspyrna!" Leikurinn endadi i jafntefli, ekki allir sattir. Um kvoldid forum vid i party heim til Barry (skoti med flottan hreim) tar sem eg loksins hitti hina alislensku Toru en hun er markmadur i hja stelpunum. Stud tar, heyrdi daginn eftir ad Barry hefdi dansad i gegnum vegginn... A sunnudeginum vorum vid bara ad hanga heima vid (ja og hver er svefnpurrkan nuna ha!) tar til strakarnir foru a fotboltaaefingu kl. 8. Ta for eg lika bara heim til min, var 4 tima a leidinni heim til Carrollton. Tegar eg kom heim var svo illa bitin af moskituflugum a loppunum - ad eg aetladi ekki ad geta sofnad fyrir klada! Tok svefntoflur kl half fimm and nadi ta loksins ad blunda. Semsagt, tetta var i alla stadi ferlega skemmtileg helgi og nu bid eg bara eftir tvi ad strakarnir komi i til min i heimsokn i stadinn!

I TV Practicum i morgun var eg laera ad klippa - eg held ad aetli ad leggja tad fyrir mig i framtidinni! Eda eitthvad, tad var allavega mjog gaman eftir ad madur er farinn ad kunna eitthvad a taekin :)