Veröld Fjördísar

laugardagur, apríl 12, 2003

For med strakunum yfir til UCC (University Community Center) tar sem "Friday After Dark" var i fullum gangi. Matvoru-bingo, karaoke, spilaviti, tonleikar, reggae tonlist, 8 Miles og hitt og tetta. Gott framtak ad hafa eitthvad ad gerast a campus um helgar. Eg og Andrey forum yfir til hans, endudum a ad fara i party med Beau og kaerustunni hans. Tetta var svona "frat party" (frat = stytting fyrir fraternity, eda braedrafelag) svo bjorinn var vitaskuld flaedandi. Ekkert voda gaman, agaett samt. Hitti hund sem skilur islensku...

Tar sem eg hef ekkert merkilegt ad segja, aetla eg ad birta frettir af honum Orli minum. Tetta verdur stort ar fyrir hann. Tad er buid ad frumsyna Ned Kelly i Astraliu, 9. juli mun Pirates of the Caribbean med honum og Johnny Depp verda frumsynd i USA, svo er audvitad Return of the King (III hluti Hringadrottinssogu) um jolin! Herna er plakatid fyrir Pirates of the Caribbean:

Her er hann vid upptokur a The Calcium Kid
Ned Kelly fjallar um fraegan astralskan utlaga (leikinn af Heath Ledger) sem raendi banka og helt litlum bae i halfgerdri gislingu i nokkra daga. Orlando leikur tar einn i genginu hans, Joe. Tessi mynd er byggd a lifi Ned Kelly sem var a endanum hengdur arid 1880, og hefur hun hlotid misjafna doma (alltaf svoleidis med myndir byggdar a sannsogulegum atburdum) to svo Orlando hafi stadid sig vel.

The Calcium Kid - fyrsta adalhlutverk Orlando. Tar leikur hann Jimmy the Milkman sem verdur ad boxara... Hun verdur orugglega ekki synd i Bandarikjunum - fer kannski beint a video, kannski hun verdi synd a Islandi???

Eg hef adur minnst a Pirates.. herna, en tar leikur Johnny Depp sjoraeningjann Jack Sparrow, og Orlando er Will Eitthvad... Hlakka til ad sja hana i sumar!

Tad sem tekur naest vid fyrir hann er hlutverk i Troy, og er buist vid ad hun komi ut a naesta ari. Brad Pitt er tar i adalhlutverki Akilles, og fjallar hun um barattuna um Troju, eftir ad Helenu, drottningu Spörtu var raent af Paris (Orlando). Tratt fyrir ad leikstjorinn se hinn sami og leikstyrdi The Perfect Storm, sem mer fannst hormung, ta hefur hann lika td leikstyrt klassikinni Das Boot, Outbreak og In the Line of Fire.
Tad er semsagt mikid i gangi hja Orli tessa dagana - eg bid spennt!