Veröld Fjördísar

laugardagur, apríl 05, 2003

Fostudagur og eg sit nidri i lobby og er a duty. Virginia vann nefnilega fyrir mig sl. fostudag vegna BSU ballsins, tannig ad eg tok tessa vakt fyrir hana. Ekkert mikid i gangi, tad er gjorsamlega enginn herna!

Cultural Panel gekk vel i gaer - eg var ekki med neitt akvedid skrifad nidur heldur for eg bara upp og let modan masa i nokkrar minutur um allt of ekkert (sagdi fra bankaraninu med hnifnum, 12 jolasveinum, ad simaskrain hafi folk i stafroffsrod eftir fyrsta nafni og eitthvad fleira) og ta alla vega hlegid nokkrum sinnum!

Andrey hringdi svo i mig i gaerkveldi og spurdi hvort hann maetti koma i heimsokn (sjalfsagt) svo vid vorum ad chilla herna. Sidan seinna i gaerkveldi forum vid yfir til hans, og ta voru strakarnir ad fara a "The Mansion" svo vid forum oll tangad. Vid vorum ekki komin tangad fyrr en kl. 1 og tad lokadi kl. 2 (half tvo voru ljosin kveikt svo allir voru komnir ut kl. 2....) svo vid vorum bara stutt. Tar inni sa eg glitta allt i einu i Dr. Yates sem kennir mer m.a. Media Law, og hann kom yfir og spjalladi sma. Ferlega fyndid tegar madur ser kennarana sina ekki i skolanum, tratt fyrir ad hann se frekar ungur (a tritugsaldri) ta passadi hann ekki alveg tarna inn, thihih.
Allavega, vid forum bara aftur heim til strakanna eftir tetta og vorum tar fram a nott.

I dag vorum vid Anne bara eitthvad ad hangsa, og nuna er eg a duty, voda spennandi....! Vid turfum ad vera herna nidri i lobbyi til midnaettis, sidan ad fara einn hring um heimavistina kl. 2 svo eg aetla ekkert ad fara ad sofa a milli. "The Ring" er a Resview kl. 1 svo eg aetla ad horfa a hana - to svo eg vilji helst ekki horfa a hana ein, mer finnst hun svo hrikalega spuki!

Jaeja, eg aetla ad fara ad lesa The Color of Magic... baejo.