Veröld Fjördísar

þriðjudagur, janúar 28, 2003

Eg hef 20 min. til ad blogga tar til eg hitti Anne. Einn tveir og...

Eg var ad koma ur Media Law og er uppgefin. Vid vorum med gestafyrirlesara, logfraeding sem taladi svo hratt og svo mikid og var med svo mikid latbragd ad eg er hreinlega treytt eftir ad hafa hlustad a hann. Hann var reyndar mjog godur, var ad tala um muninn a "libel" og "slander" og dro fram mal sem hann hafdi flutt fyrir einn medlim ut Blackstreet (No diggity, no doubt..) vegna lagatexta. Hann sagdi mjog fyndid fra og skaut inn stuttum frasognum af tvi tegar hann hitti Little Bow Wow i fyrsta skipti og eitthvad svona. Hann endadi:"So to make matters short, at the end of day at 6 o'clock we were drinking Crystal in his Bentley with our crew..." Snilld! Nu langar mig aftur ad fara i tonlistarlog eins og eg var ad tala um um daginn!

Sidasta fostudag for eg a Coldplay tonleikana i Birmingham, Alabama. Tad er um tveggja stunda akstur tangad en tad var vel tess virdi. Reyndar tegar vid vorum a leidinni jatar Vincent "leyndarmal" fyrir mer, ad hann hafdi aldrei heyrt i Coldplay fyrr en tetta eina skipti sem eg var ad dasama ta, og hann hafi bara keypt midana tvi hann vaeri skotinn i mer. Eg sat a mer ad stokkva ekki upp a nef mer af braedi, hann a vid vandamal ad strida aumingja strakurinn! Allavega, vid forum og eg skemmti mer ferlega vel - teir voru frabaerir! I uppklappinu toku teir fyrst "Warning Sign" sidan "In my Place" og allt aetladi um koll ad keyra. Eg helt ad tad vaeri lokapunturinn og var farin ad semja blogg tar sem eg kvartadi yfir tvi ad hefdu ekki spilad "Trouble" tegar teir renna sem yfir i tad - fullkomid! Eftir tad akvadu teir ad dvelja adeins lengur og spila eitt nytt lag, ekki leidinlegt! Semsagt, frabaerir tonleikar tott felagskapurinn hefdi matt veri betra. Graeddi allavega okeypis tonleika og fritt plakat!

A laugardaginn gerdi eg ekkert serstakt, sat med stelpunum nidri i lobby sem voru a duty og horfdi svo a xXx a Resview. Einum of fyrirsjaanleg mynd (to madur hafi nu ekki buist vid odru) en tad er alltaf gaman ad sja Vin Diesel a hlyrabol :)

A sunnudaginn var eg sidan ad eitthvad ad vaeflast bara, eg tradi ad horfa a fotbolta og horfdi a trælspennandi *host* leiki i mexikonsku fyrstu deildinni. Sa Atlas bursta Atalanta 4-1 og Guadalajara vinna Jaguar. Eg skildi tegar tulirnir sogdu: Goooooool tegar tad var skorad, en fatt annad. Teir tala ekkert sma mikid og hratt, var i huganum/ ad imynda mer hvad tetta vaeri a islensku, er alveg viss um ad tulurinn hafi bara verid radinn vegna otrulegra haefileika til ad halda tessu "Gol" i minnst eina minutu! Leikirnir voru ekkert serstakir, teir heldu boltanum agaetlega a midjunni og spiludu vel a milli sin, en soknirnar voru bitlausar og eg sa nokkur vandraedalega slaem mistok i markinu... Var ad skipti a TeleMundo og Televisia (einu stodvarnaer med efni a spaensku) og beid eftir ad SuperBowl XXXVII haefist. Gaman fyrst, sidan for mitt lid ad tapa og ta missti eg ahugann. Eda eins og Craig Kilbourn (er med vidtalstatt a kvoldi ) komst svo skemmtilega ad ordi "The game, like the coin-toss, all came down to one quarter..." Og sidan sagdi hann ad bakvordur Raiders hafdi sagt "They played well, I have to hand it to them" "Yes, 5 times!!!" Theheh, hann var ad visa til 5 interception-anna... hahah Hann er fyndinn.
Um kvoldid vorum vid med sma ovaent afmaeli fyrir Anthony, hittumst tar og sungum og bordudum koku og svona.

I gaer bjuggum vid Anne til flottustu afmaeliskort i heimi, eitt fyrir Anthony, eitt fyrir Gavin tvi hann var ad flytja til Luisiana i dag, og eitt fyrir Robin (af minni haed) tvi hun akvad i gaer ad haetta i skola og flytja til Astraliu i dag. Hun er semsagt farin....

Eg verd ad fara og hitta Anne, vid aeltum ad finna eitthvad duo til ad glamra a pianoid a fimmtudaginn i Int'l Night! Weeeeee....
Oska Tordisi aftur til hamingju med daginn! Ciao!