Veröld Fjördísar

þriðjudagur, október 29, 2002

Jaeja, eg aetla ad koma mer heim og mala graskerid mitt. Anisa er nebbilega med "Carve your own pun'kin" program i kvold, en madur ma lika mala tad. Svo eg aetla ad taka tatt og mala graskerid mitt einhvern veginn!
I kvold er lika pizzuveislan fyrir haedina mina sem vid unnum fyrir sigurinn i Penny stridinu. Hun hefst kl. 8 (eg tarf einmitt ad drifa mig heim og hringja i Chad hja Pizza Papa Johns og lata vita) og klukkan half 9 aetlar Billy ad saekja mig og vid aetlum ad fara i Camp Blood. Vonandi verdur tad gaman!! Nog ad gera i kvold, og eg sem ad leka nidur af treytu...

Gekk ekki vel i profinu (Envirnmental Policy) i morgun *pirr*

Hehe, Dr. Novak er alveg kostulegur. Eg var ad koma ur Radio Production nuna og vid vorum ad aefa okkur i studioinu ad lesa auglysingar og produca taer. Ein auglysingin var um kirsuberja eitthvad og gerdist a golfvelli. Dr. Novak segir svona vid mig i halfum hljodum og golf se itrott sem er stundud i Ameriku og madur slai bolta med kylfu... Eg baeldi nidri i mer hlaturinn en var voda takklat ad hann skyldi nu hafa utskyrt tetta fyrir greyjid utlendingnum... Sidan var eg ad leika eina auglsyingu og hann hikar ekki vid ad segja mer ad eg beri ordid "Dishes" rangt fra... Eg hafdi vist ekki rett "ch" hljod... Folk hlo bara ad honum, hann er daldid serstakur :)

Lofadi Anisa ad koma og mala grasker med henni fyrir 10 min! Gotta run...