Veröld Fjördísar

mánudagur, október 21, 2002

[Insert a variety of 4 letter curse words here] Andskotinn - eg hata ad tapa! Var ad koma af leiknum. Sigma Nu nadi ad knyja fram sigur eftir aesispennandi framlengingu og vitaspyrnukeppni. Tetta er ekki sanngjarnt, ad vinna alla leikina sina og tapa svo i undanurslitum med einu marki. Ferlega fult. Armando (Honduras) var ekkert vodalega sattur, yfirgaf vollinn halfgratandi og rifandi i harid a ser... hann skaut framhja i vitaspyrnukeppninni... Annars toku strakarnir tessu misvel, en vid ahorfendurnir ollu verr held eg. Tetta leiktimabil buid, og margir ad utskrifast nuna i desember eda naesta vor. Teir stodu sig vel....!