Veröld Fjördísar

laugardagur, október 19, 2002

Eftir mjog svo spennandi Penny War, ta kom tad upp ur krafsinu ad VID UNNUM!!! Oja, 3B laetur ad ser kveda... allir heldu ad Beth myndi vinna, en nei... minar stelpur voru lumskar og bidu fram a sidustu minutu med ad setja pennyin i, auk tess ad bomba Beth med silfurpeningum, mhuhahah. Taer voru ekkert sma spenntar! Nu bidur okkar mikil pizzuveisla naestu viku, jeez, enn meir fyrir mig ad gera!
Nu er Katya ad fara ad loka... svo eg get vist ekki skrifad meira nuna!

Eg er i skyjunum! Sunay,vinur Andrey's (fra Bulgariu) kom hingad adan (hef hitt hann einu sinni adur, hann mun byrja i skolanum herna eftir aramot) og hann gaf mer 3 mida i Six Flags! Hann myndi eftir ad eg hafdi sagt ad eg elskadi russibana, svo hann gaf mer 3 mida.... Hef ennta tru a mannkyninu eftir tessa gjof! Teir gilda bara a morgun, tannig ad eg verd ad finna einhvern (sem a bil) sem vill koma med mer!!

Munid ad skrifa i gestabokina, stadsetja ykkur a heimskortid - og athuga hvort eg se inni a spjallinu!
Vonandi eigid tid godan sunnudag!