Veröld Fjördísar

mánudagur, október 14, 2002

Helgin lidin og nog buid ad gerast!

A fostudaginn for eg yfir i Tyus til ad hjalpa til vid ad gera pick-upinn okkar tilbuinn fyrir skrudgonguna. Gavin syndi a ser ovaentar hlidar tegar hann gerdi hverja skreytinguna a eftir annari til ad festa a bilinn - eg bara vissi ekki ad hann vaeri svona listraenn! Hann var meira ad segja farinn ad hlakka til ad klaeda sig upp sem Austin Powers, svei mer ta... Anne var ad vinna til kl. 9 og tvi forum vid ekki i Wal-Mart fyrr um midnaetti, tad gekk ekkert vodalega vel hja okkur ad finna eitthvad til ad vera i, vid endudum a tvi ad fa okkur Go-Go plast kjola sem voru ekki beint klaedilegir, en gerdu sitt gagn! Keyptum lika Bubble-Guns (byssur sem skutu sapukulum) og vorum voda spenntar... Forum heim til Gavins eftir a til ad horfa a sjalfa myndina til ad fa danshreyfingarnar og svona a hreint... Vid Anne vorum voda uppteknar vid ad koma byssunum okkar i lag, en taer virkudu ekki! Vorum ekkert litid vonsviknar! Akvadum ad sofa bara tarna, tar sem klukkan var ordin frekar margt, vid turftum ad vakna snemma naesta morgun, og Orlando var i Kanada yfir helgina, tannig ad vid hofdum nog plass! Voknudum eftir vaegast sagt litinn svefn a laugardagsmorguninn, ekki beint vel upplogd til ad fara i skrudgonguna, en vid erum hetjur og vorum maett fyrir utan Tyus klukkan half 8. Skreyttum bilinn, forum i buningana okkur og okur til Gold's Gym tar sem Homecoming skrudgangan hofst. Gavin var ekkert sma flottur... hann kveikti a breska hreimnum sinum (sem hann hefur ekki notad i 11 ar) og var alveg ad fila sig! Nike var Foxy Cleopatra, hefdi getad verid adeins meira svona lifandi, en hun stod sig vel. Eg, Anne (og Mamyaa baettist vid) satum og stodum og donsudum og reyndum ad nota sapakulubyssurnar okkar... vorum storglaesilegar i munderingunni okkar! Myndir munu koma mjog fljotlega a heimasiduna okkar!! Skrudgangan endadi fyrir utan Tyus um hadegi, og eg for beint heim i sturtu og reyna ad leggja mig adeins fyrir leikinn. Bayo kom og sotti mig og vid forum yfir a High-School leikvanginn fyrir Homecoming fotboltaleikinn... Hittum Gavin, Danny, Onnu og Daniel, og satum og kjoftudum og gleymdum alveg ad horfa a leikinn, sem var btw, ferlega leidinlegur. Plus tad ad vid topudum! Madur tapar bara ekkert Homecoming leik! Tetta er staersti leikur arsins, og lid spila alltaf a moti lidum sem tau eiga ad vinna audveldlega, tvi heimlidid vinnur alltaf Homecoming leikinn sinn... nema vid *sucks*. Jaeja, tennan dag var allt i einu hrikalega heitt og vid meikudum ekki ad sitja tarna lengi i hitanum (og eg brann i framan, ussussuss!) svo eftir halfleik forum vid heim. Vid komum lika tarna bara til ad heyra urslitin i The Banner Contest og trukkakeppninni. Hvorki Bowdon Hall ne International klubburinn vann fyrir besta bannerinn (to teir vaeru badir i skolabladinu, sja mynd her) en vid endudum i odru saeti i Best Decorated Vehicle Contest... vorum nu daldid svekkt yfir ad hafa ekki haldid titilinum fra tvi i fyrra, en svona er tetta....

Eftir tetta for eg heim, lagdi mig aftur og chilladi bara heima i Bowdon Hall. For um kvoldid med Anthony yfir i Tyus, tviburarnir budu okkur ad koma yfir i sma party. Eg er svo stolt af mer, eg er alveg ad fara ad tekkja ta i sundur!! Stoppudum bara stutt tar, gengum aftur heim og eg kikti i heimsokn til Onnu og Daniels, horfum a einhverju Van Damme mynd og toludum um hvad skemmtanalifid i Carrollton vaeri nu agalega litid skemmtilegt! Plonudum djammferd til Atlanta bradlega... vei!

A sunnudaginn var "Staff Devo" (Staff Development Program) hja okkur RA-onum in Bowdon. Venjulega er farid ut ad borda eda eitthvad svoleidis og hver og einn faer $10 til afnota, en vid akvadum ad gera eitthvad allt odruvisi og fara i "Build-A-Bear" Tad er nuna ein uppahalds budin min! Vid forum yfir i Douglasville mollid og stefndum beint a Build-A-Bear. Fyrst velur madur ser bangsa (eda skjaldboku eda hund eda ku...) sidan fer madur og laetur troda hann (madur gerir tad sjalfur) sidan getur madur valid ad lata hljod i hann (annad hvort sem madur tekur sjalfur upp, eda eitthvad tilbuid) Eg gerdi tad ekki (til ad spara). Sidan laetur madur hjartad i hann, madur tekur hjartad sem madur velur, kyssir tad til ad gefa ast, laetur tad snerta ennid fyrir hugann, nuddar tvi saman milli handanna til ad gefa hita og hoppar svo upp og nidur 7 sinnum til ad koma tvi i gang. Sidan fer madur med bangsann sinn i "sturtu" svona loft blastur til ad hreinsa allt fuzz og svona af honum, og fer svo ad velja fot! Tad tok laaangan tima, svo mikid urval af kjuttlegu doti! Minn var naestum ordinn klaedskiptingur tegar hann fell fyrir agalaga saetum sjolidakjol, en vid komum okkur saman um ad velja frekar gallasmekkbuxur og hann fekk rautt auka vesti til ad vera i yfir. Hann er algjort honk! Sidan fer madur i tolvu, setur inn allskyns upplysingar, velur nafn (minn heitir Tyler, en er kalladur Chuckles) og madur prentar ut faedingarvottord fyrir bangsann sinn! Sidan fer madur og borgar og faer hann i husi til ad taka med heim! Eg er ekkert sma lukkuleg med hann Chuckles minn, hann er besti vinur minn :) Algjor toffari samt...

Var ad koma ur Newspaper, fekk 90 (af 100) a profinu! Vei, voda gaman eftir lelegar einkunnir sem eg fekk i sidustu viku!