Veröld Fjördísar

miðvikudagur, október 09, 2002

Pumm pumm - hjartad hamast...
Var ad koma ut ur profinu, tad var ekki eins erfitt og eg bjost vid, en eg var samt i timatrong. Eg and Andrew vorum a bokasafninu ad laera fyrir profid, og hann sagdi mer ad ollum hefdi gengid hormulega illa i profi i PR sem hun (sami kennari) hafdi i sidustu viku, og hun hafdi gefid ollum eitthvad um 20 stig aukalega til ad baeta upp fyrir tad! Tess vegna vard eg mjooog stressud, en lidur betur nuna!

Aetla ad skreppa heim og athuga hvort min bidi nokkud skilabod um ad einhver geti tekid vaktina mina i kvold! Vona tad svo innilega... er buin ad hitta fullt af folki i dag sem aetlar i partyid i kvold - midum var dreift fyrir bokasafnid og alltsaman! Vonandi kemur ekki logreglan og lokar tvi :( Aetla mer i tetta party, og hana nu!