Veröld Fjördísar

fimmtudagur, október 24, 2002

Eg held ad eg se ad fara a taugum. Hversu hratt er of hradur hjartslattur? Var ad koma ur profinu, gekk agaetlega fyrir utan tad ad eg fell a tima. Eg bara get ekki skrifad svona hratt! Fer i Environmental Policy efti 9 min. eftir tad drif eg mig heim, tek mig til, og fer svo til North Carolina!! Nenni ekki ad vera i bil i 5 tima, serstaklega tvi eg er ad deyja ur treytu eftir svefnlitla nott. Jennifer kom ad spjalla vid mig, tvisvar sinnum! Og hun talar ekkert litid, tannig ad eg vakti leeeengi fram a nott (ja eda meira svona morgun). Tar sem eg kemst vaentlega ekki i tolvu fyrr en a manudaginn, ta bara vid eg ferlega vel ad heilsa ollum og oska ykkur godrar helgi! Eg vona ad tetta muni einhvern timann birtast a blogginu, en ekkert sem eg hef skrifad undanfarid hefur birtst a sjalfri sidunni, mer til mikillar undrunnar. Nu skil eg pirring Herdisar....

Jaeja, er farin. Tetta drasl kemur hvort ed ekkert....

Eg er buin ad vera med helv. North Carolina lagid fast i hausnum a mer...

This one's for North Carolina! C'mon and raise up
Take your shirt off, twist it 'round yo' head
Spin it like a helicopter
North Carolina! C'mon and raise up
This one's for you, uh-huh, this one's for who?
Us, us, us

Omurlegt rapp lag, en ferlega festist tad i manni....