Veröld Fjördísar

mánudagur, október 28, 2002

Eg hef 20 min til ad blogga adur en timinn minn byrjar, here we go!
Eg er semsagt komin heim nuna, og eg vona ad leitarflokkurinn verdir afturkalladur... Eg meina tad! Eg lagdi af stad fra Charlotte kl rumlega 7 i morgun og var komin hingad um 12 a hadegi. Tegar eg er ad skila bilnum a bilaleiguna, ta segir einn madurinn tarna vid mig "Your friends just called and were looking for you..." Eg audvitad bara "ha?" Og hann "yes, I think they live down the hall from you..." Jaaaa.. tetta getur ta ekki verid nein onnur en Jennifer (sem byr a haedinni minni) Eg hafdi nefnilega sagt henni ad eg myndi hringja adur en eg legdi af stad heim, bara svo hun vissi ad tad vaeri allt i lagi med mig (hun var med vodalegur ahyggjur af mer) en eg akvad ad vera ekkert ad hringja i hana svona eldsnemma morguns. Svo kem eg heim, er ad opna inn til til og Jennifer og Christa (lika a haedinni minn) aeda til min og eftir ad hafa nanast stokkid a mig, ta byrja taer ad horfa illilega a mig og skamma mig fyrir ad lata ekki vita af mer! Eg meina tad!! Sidan hvenaer tarf eg ad lata stelpurnar minar vita uppa klukkustund hvenaer eg kem heim! Jennifer helt nefnilega ad eg aetladi ad koma heim a sunnudeginum, og hafdi meira en litlar ahyggjur ad eg hefdi lent i bilslsysi eda eitthvad. Taer voru bunar ad skilja eftir 5 skilabod a simsvaranum minum og hringja i hann 13 sinnum, Bayo (fra Nigeriu) var meira ad segja med skilabod og spurdi hvort tad vaeri ekki allt i lagi med mig, hann hafdi nefnilega rekist a Laurel (amerisk stelpa sem eg tekki og kynnti fyrir Jennifer svo taer eru nu vinkonur) og hun hafdi verid med i modursykiskastinu ad leita ad mer.... Taer hringdu i Virginui til ad leita ad mer, og meira ad segja Jacquie (sem er yfir mer). Taer hringdu i Anthony, Tj og Charith og Jennifer sagdi ad Laurel aetladi ad hringja i Orlando... nei nu segji eg stopp. Tegar hun sagdi mer tad ta svaradi eg bara "what the hell for..." Eg veit ekki einu sinni simanumerid teirra (Orlando og Gavin) af hverju i ansk. aettu teir ad vita hvar eg vaeri.... Oll haedin min er komin inn i tetta... tetta er ekki heilbrigt. Jennifer er alveg ad tapa ser....!
En jaeja, eg er vist fundin....

En ja, Charlotte... madur fattar hvad Carrollton er mikil sveit tegar madur fer i adra haskolabaeji.. Bara eins og i gaer ta forum vid ad litlu vatni sem er i Charlotte og allt i kring eru litlar verslarnir og veitingastadir. Bara svona litlar saetar budir sem selja kannski busahold (soldid Habitat-legt), allskonar vin og bjor og osta, eda eitthvad i ta attina... tad er ekkert svoleidis herna...
Vid forum ut a lifid a laugardaginn. Eg komst reyndar ekki inn a Bar Charlotte tannig ad vid stefndum a Have a nice day cafe, sem loks hleypti mer inn (ekkert sma leidinlegir dyraverdir... madur verdur ad hafa ameriisk skirteini eda fra NC). Tad var mjog gaman og vid donsudum af okkur faeturnar! Tad sem var samt adallega gaman var ad mjog margir voru i grimubuningum vegna tess ad Halloween er i vikunni!

Eg verd ad koma mer i tima, RA kennslustund, langt i burtu (eins og eitthvad se virkilega "langt" a tessum campus...) En jaeja, her er ein mynd fra Homecoming. Fleiri myndir eru herna.