OK ég ætla að birta það sem við Hjalti vorum að tala um, grikkinn sem hann gerði mér hérna um daginn með góðri hjálp frá Hafliði vini sínum af Fótbolta.net.
Þetta byrjaði á því að hann sendi mér sms og sagði mér að koma á MSN strax, sem ég og gerði. Þá segir hann þetta:
Hjalti | Fótbolti.net says:
HJÖRDÍS!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Hjalti | Fótbolti.net says:
Ertu þarna?!?!?!?!?!?!?!!?!?!?!?!?!?!?!
Hjalti | Fótbolti.net says:
NEEEEEEEEEEEEEEEEEEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Hjalti | Fótbolti.net says:
http://www.i.is/bbc/news/story_1011011/
Hjalti | Fótbolti.net says:
Er að reyna að skrifa þetta inn á Fótbolta.net en er snöktandi
Hjördís says:
ef það hefur EITTHVAÐ að gera með mannin hér á myndinni og Chelsea, þá.....
Svo sýnir hann mér þennan link:
Svona byrjaði þetta... Smellið á myndina til að fá hana stærri
Það lá við að þetta útaf við mig. Gerrard að fara frá Liverpool! Orðrómurinn hafði svosem verið á kreiki með að hann færi kannski til Chelsea en maður hélt alltaf í vonina...
fyrst var ég í afneitun, svo kom reiðin og síðast sorgin og orvæntingin...
Hjördís says:
FUCK NO
Hjördís says:
glætan
Hjalti | Fótbolti.net says:
Of mikið álag á síðunni
Hjördís says:
ég trúi þessu ekki
Ég er enn á þessu stigi auðtrúa og finnst ekkert athugavert við að linkurinn virki ekki vegna álags...
Hjördís says:
þetta er brjálsemi
Hjalti | Fótbolti.net says:
Fáum 12 milljónir og Robert Huth
Hjalti | Fótbolti.net says:
Sem er alveg fínn gaur
Hjördís says:
hjalti ekkert bull
Hjördís says:
hvenrig getur hann þetta!
Hjalti | Fótbolti.net says:
Ég skil þetta svona að hluta til.... hann langar í tilil og það fljótt
Hjalti | Fótbolti.net says:
Og hann fær hann í vor
Hjalti | Fótbolti.net says:
Chelsea verða bókað meistarar, með besta mann í heimi innanborðs
Hjördís says:
hvað með það!
Og áfram helt blekkingin...
Hjalti | Fótbolti.net says:
Við munum kaupa Edgar Davids líklega í staðinn
Hjördís says:
einn skitinn deildartitil!
Hjördís says:
gleraugnaglámur
Hjalti | Fótbolti.net says:
Refreshaðu linkinn
Svo ég geri það og fæ þá þessa síðu upp:
Svo birti hann þetta....
Smellið á myndina til að sjá hana almennilega.
Þá sé ég hvað drengurinn hefur gert mér - og ekki einu sinni fyrsti apríl!
Hjördís says:
glætan
Hjördís says:
hjalti ég er búin að segja Alan og Gavini þetta!
Hjördís says:
er þetta ekki satt!
Hjördís says:
segðu mér núna svo ég geti byrjað að afsaka mig!
Hjördís says:
HJALTI
Hjalti | Fótbolti.net says:
Þetta er ekki satt
Hjördís says:
HHHHHHHHHJJJJJJJJJJJJJAAAAALLLLLTTTTTTTIIIIIIIII
Hjalti | Fótbolti.net says:
hahahahahahahahahahahahaaahahhaha
Hjalti | Fótbolti.net says:
HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAH
AHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA
Þetta var ekki mjög skemmtilegt...
Hjördís says:
en shit hvað þetta var flott
Hjalti | Fótbolti.net says:
Tókstu ekki eftir linknum?
Hjalti | Fótbolti.net says:
i.is
Hjördís says:
nei, sá ekkert!
Hjördís says:
bara sá rautt og hjartað mitt hamaðist og ég hljóp á msn línuna....
Hjördís says:
sniðugur pjakkur
Hjördís says:
sniðugur, en hættulegur....
Þannig að svona fór þetta þá... Hjalti kallinn alveg að gera út af við aldraða systur sína. Svo geymdi hann skjámyndirnar, samtalið og allt saman svo að þetta myndi ekki gleymast.
Verð að segja það pjakkar að þeir Hafliði náðu mér þarna! Bíddu bara... ég mun launa lambið gráa fyrr eða síðar. Muahahahahha!
Þetta byrjaði á því að hann sendi mér sms og sagði mér að koma á MSN strax, sem ég og gerði. Þá segir hann þetta:
Hjalti | Fótbolti.net says:
HJÖRDÍS!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Hjalti | Fótbolti.net says:
Ertu þarna?!?!?!?!?!?!?!!?!?!?!?!?!?!?!
Hjalti | Fótbolti.net says:
NEEEEEEEEEEEEEEEEEEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Hjalti | Fótbolti.net says:
http://www.i.is/bbc/news/story_1011011/
Hjalti | Fótbolti.net says:
Er að reyna að skrifa þetta inn á Fótbolta.net en er snöktandi
Hjördís says:
ef það hefur EITTHVAÐ að gera með mannin hér á myndinni og Chelsea, þá.....
Svo sýnir hann mér þennan link:
Svona byrjaði þetta... Smellið á myndina til að fá hana stærri
Það lá við að þetta útaf við mig. Gerrard að fara frá Liverpool! Orðrómurinn hafði svosem verið á kreiki með að hann færi kannski til Chelsea en maður hélt alltaf í vonina...
fyrst var ég í afneitun, svo kom reiðin og síðast sorgin og orvæntingin...
Hjördís says:
FUCK NO
Hjördís says:
glætan
Hjalti | Fótbolti.net says:
Of mikið álag á síðunni
Hjördís says:
ég trúi þessu ekki
Ég er enn á þessu stigi auðtrúa og finnst ekkert athugavert við að linkurinn virki ekki vegna álags...
Hjördís says:
þetta er brjálsemi
Hjalti | Fótbolti.net says:
Fáum 12 milljónir og Robert Huth
Hjalti | Fótbolti.net says:
Sem er alveg fínn gaur
Hjördís says:
hjalti ekkert bull
Hjördís says:
hvenrig getur hann þetta!
Hjalti | Fótbolti.net says:
Ég skil þetta svona að hluta til.... hann langar í tilil og það fljótt
Hjalti | Fótbolti.net says:
Og hann fær hann í vor
Hjalti | Fótbolti.net says:
Chelsea verða bókað meistarar, með besta mann í heimi innanborðs
Hjördís says:
hvað með það!
Og áfram helt blekkingin...
Hjalti | Fótbolti.net says:
Við munum kaupa Edgar Davids líklega í staðinn
Hjördís says:
einn skitinn deildartitil!
Hjördís says:
gleraugnaglámur
Hjalti | Fótbolti.net says:
Refreshaðu linkinn
Svo ég geri það og fæ þá þessa síðu upp:
Svo birti hann þetta....
Smellið á myndina til að sjá hana almennilega.
Þá sé ég hvað drengurinn hefur gert mér - og ekki einu sinni fyrsti apríl!
Hjördís says:
glætan
Hjördís says:
hjalti ég er búin að segja Alan og Gavini þetta!
Hjördís says:
er þetta ekki satt!
Hjördís says:
segðu mér núna svo ég geti byrjað að afsaka mig!
Hjördís says:
HJALTI
Hjalti | Fótbolti.net says:
Þetta er ekki satt
Hjördís says:
HHHHHHHHHJJJJJJJJJJJJJAAAAALLLLLTTTTTTTIIIIIIIII
Hjalti | Fótbolti.net says:
hahahahahahahahahahahahaaahahhaha
Hjalti | Fótbolti.net says:
HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAH
AHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA
Þetta var ekki mjög skemmtilegt...
Hjördís says:
en shit hvað þetta var flott
Hjalti | Fótbolti.net says:
Tókstu ekki eftir linknum?
Hjalti | Fótbolti.net says:
i.is
Hjördís says:
nei, sá ekkert!
Hjördís says:
bara sá rautt og hjartað mitt hamaðist og ég hljóp á msn línuna....
Hjördís says:
sniðugur pjakkur
Hjördís says:
sniðugur, en hættulegur....
Þannig að svona fór þetta þá... Hjalti kallinn alveg að gera út af við aldraða systur sína. Svo geymdi hann skjámyndirnar, samtalið og allt saman svo að þetta myndi ekki gleymast.
Verð að segja það pjakkar að þeir Hafliði náðu mér þarna! Bíddu bara... ég mun launa lambið gráa fyrr eða síðar. Muahahahahha!