Veröld Fjördísar

fimmtudagur, desember 25, 2003


GLEÐILEG JÓL ÖLL SAMAN!




fimmtudagur, desember 18, 2003

Best ad skrifa nokkur orð fyrst maður er kominn heim og svona!
Fluginu mínu var seinað um 5 klst. en ég komst þó til Íslands á gódum tíma. Svaf mest allan mánudaginn, fékk uppáhaldsmatinn minn (fiskibollur úr dós med karrísósu, namm...) og svo bara aftur ad sofa. Gerði mest lítið í gær held ég, kíkti aðeins út með Geira um kvöldið. Í dag fór ég í klippingu, litun og plokkun, og hitti svo Guggu sysir og fór að þvælast með henni. Endaði heima hjá henni að hjálpa henni að setja greni og seríu á svalahandriðið og fékk næstum kal í puttana á meðan!

Það er ekkert gaman a' blogga þegar maður er á Íslandi, ekkert spennandi gerist og maður getur ekki slúðrað um fólk af ótti við að það rambi inn á síðuna manns! Plús að það er allt fullt af einhverjum skýtnum stöfum á lyklabordinu sem maður neyðist til ad nota núna - algjör óþarfi segji ég!

Hjalti bróðir er að fara med Árna og Pétri (vini mínum!) til London á eftir. Teir munu fara á ekki einn heldur TVO Metallica tónleika tar um helgina. Hvurskonar brjálsemi hefur eiginlega yfirtekið þá? Frekar ad sjá eitthvað almennilegt eins og tja... Placebo! Þegar þeir voru að spila í Atlanta um daginn tímdi ég ekki að kaupa miða yfir netið, svo við ákvaðum að reyna bara að fá þá fyrir utan (þeir voru $25 hver). Við mættum dáldið seint, og þegar Rithice spurði hvað það væri mikið inn sagði dyravörðurinn: "5 dollars for the both of you" Svo ég borgadi ekki nema $2.50 fyrir Placebo tónleika! Ekki svo slæmt... náði öllum smellunum og að sjá Brian minn Molko og taka 2 myndir! Hann er algjör draumur...

Fyrst fórum við út að borða á uppáhalds veitingastaðinn minn núna í Atlanta - Heaping Bowl and Brew. Ofsalega er það góður staður! Hef talað um hann áður hér en bara verð að minnast aftur á hann! Og PBR, yumm....

Hef semsagt ekkert að segja... ciao!

mánudagur, desember 15, 2003

Er a Logan flugvelli i Boston, uti fyrir er dimmt og snjostormur. Fluginu minu til Islands hefur verid seinkad um allavega 2-3 klukkutima svo her sit eg...

Tad er ekkert litid hverju madur getur sankad ad ser i gegnum arin. Eg helt ad eg hefdi alveg feikinogan tima til ad pakka i gaer, var til kl. 2 ad morgni til takka ter fyrir! Samt hafdi eg hjalp, Anisa og Ritchie voru tar (sem betur fer) og hvottu mig afram. Eg er ekkert fyrir tad ad henda hlutum, en undir enda naeturinnar var eg farin ad henda ollu beint i ruslid; skom, iskap, skolabokum sem eg gat ekki selt, glosum, ritgerdum, harspongum, spreybrusum, litabokum, gerviblomum, hillum... osfrv.

Adan keyrdi Anisa mig ut a flugvoll, og tok svo bilinn minn heim til sin. Hun verdur ad passa hann medan eg er i burtu. Mest allt dotid mitt er i geymlu a heimavistinni, sumt heima hja Ritchie.

Fekk aldeilis fallega utskriftargjof fra Mickey og Janice i gaer! Mamma hennar Janice saumadi fyrir mig stort butasaumsteppi, ferlega saett. Er vist buin ad vera ad vinna ad tvi i margar vikur, mikid leyndarmal... Sko gomlu konuna, hun er algjort yndi!

Annars gekk utskriftin i gaer bara vel. Reyndar kom tad audvitad fyrir ad "kjollinn minn" svarti sem vid erum i var a rongum stad tegar eg greip hann ur hillunni, tannig ad eg keypti Master's gown i stadinn fyrir Undergrad gown :( Einhver aukaermi sem tvaeldist fyrir mer allan timann! Fekk hufu, hlustadi a raedur, sem betur fer sat eg med Mass Comm krokkum sem eg tekkti (Lisa, Frank, Tiffany, Burton, Nick og tau) tannig ad tetta var agaett. Eg hrasadi ekki a leidinni yfir svidid, tok vid gradunni ur hendi Dr. Sethna forseta skolans, fadmadi kennarana mina, reyndi ad skyla hufunni minni fra rigningu... svo bara heim ad pakka! Hafdi ekki tima til ad fara i mat med J&M eins og tau hofdu akvedid, pantadi pizzu i kvoldmatinn, voda ljuft :)

Timinn minn er buinn herna a tessari tolvu, se ykkur a morgun!

laugardagur, desember 13, 2003

EG ER KOMIN MED HASKOLAGRADU!!


Jamm gott folk - fyrir um tad klukkutima fekk eg afhenta haskolagraduna mina! Allt gekk vel, Anisa og Ritchie voru tar, Mickey and Janice lika. Meira um tetta seinna, eg er ad pakka nuna, fer heim a morgun!

miðvikudagur, desember 10, 2003

Eg held ad sidasta vika og tessi hafi verid taer verstu a skolaferli minum. Langar ekki ad fara nanar ut i tad nuna, hlakka bara til ad utskrifast! Eitt prof i morgun, ritgerd, onnur a eftir, prof a eftir og 2 a morgun. Medal annars er staerdfraedi a morgun og viti menn - eg reyndi ad vera god vinkona og lanadi Kamar sem er med mer i staerdfraedi glosubokina mina og staerdfraedibokina. Svo hvarf hun! Nadi loksins sambandi vid hana i gaerkveldi, ta margbadst hun afsoknunar og sagdist geta latid mig fa hana i kvold. I KVOLD! Og profid er a morgun, svei attan! Hef ta bara nokkra tima i fyrramalid til ad laera, yfir efni fra allri onninni. Og eg hef einu sinni fallid i tessum afanga. Eg aetladi ad laera i dag, en eg buin ad akveda ad fara a tonleika med Placebo i kvold - og ekki get eg svikid tad! Eg meina, tad er afmaelisdagur Brian Molko! Herna er hann...


Var ad fa Jesu-tal a mig fra Thomas. Argh verid ad loka! Hvad er malid med tad? Bara hent ut a midum degi?

sunnudagur, desember 07, 2003

Var ad scrolla nidur bloggid mitt tegar eg rak augun i ad EG var gestur nr. 9000 hja mer! Aetladi ad hafa eitthvad serstakt tilbuid fyrir tann gest, en verd ta bara ad god vid sjalfa mig i stadinn! Til hamingju eg :)

Klaradi ritgerdina einni minutu fyrir skilafrest a fostudaginn og vona ad kennarinn minn hafi ekki verid farinn heim tegar eg eg skokkandi med hana i boxid hans! Held ekki...

Var a duty um helgina, oskup tilburdalitid eitthvad! Allir heima ad laera...

A manudaginn verd eg med sidasta RA programmid mitt. Tad kallast "Icelandic Christmas Special" og eg mun segja teim fra islenskum hefdum, jolaveinum, mat og ollu - og aetla ad reyna ad bua til jolaglogg (ur oafengu raudvini audvitad) og kaupa piparkokur. Vona ad tad lukkist vel, var i 3 klukkutima i gaer ad fondra auglysingar fyrir programmid, vona ad einhver komi!

Aetla ad fara til Vincents a eftir ad skila honum tolvinni sem hann lanadi mer (og virkadi ekki nema fyrir tessa hundrudi Nintendo leikja sem voru a henni), prentaranum og karaoki-velinni. Fae ta lika ad sja husid hans! Aetla ad taka Ritchie med mer svo eg hafi afsokun til ad stoppa stutt - annars mun hann tala af mer eyrun i marga klukkutima! Rett taladi vid hann i sima adan og var ad fara a taugum! "Yeah, I'm alright - execpt that I don't have a girlfriend, and I don't know any girls, only girls that are in highchool, and they're 16 - and I never do anyting, because I don't know anybody here around my age, and I really just want a good girlfriend, and you live in a dorm with 300 girls and should hook me up, and yeah...." Svona talar hann i alvoru og laetur daeluna ganga og ganga og ganga... Fleh.

Hmm.. kannski get eg keypt piparkokur en buid til glassur og leyft teim ad skreyta taer! Er tad ekki soldid svona islensk jolahefd...??? A nefnilega fullt af florsykri (hverjum datt eiginlega i hug ad nefna hann FLORsykur, bjakk) sem eg tarf ad nota! Go Hjordis!

laugardagur, desember 06, 2003

TIL HAMINGJU MED AFMAELID ELSKU IRIS MIN!!



Hun Iris a afmaeli i dag, hurra hurra :)
Eg kem i naestu viku knusi min!!!!

föstudagur, desember 05, 2003

NEINEIENI!!! I gaerkveldi gleymdi eg umslagi med allri rannsoknavinnunni minni fyrir ritgerd sem eg skila a eftir. Aetladi ad na i hana i morgun en ta er tolvurverid LOKAD tangad til i naestu viku! Tad er Reading Day i dag og allt lokad :( Argh - verd ad gera allt aftur, i flyti! Andsk.....

fimmtudagur, desember 04, 2003

Fyrsta lokaprofid mitt yfirstadid. Helt mer hefdi gengid mjog vel en nuna tegar eg lit yfir glosurnar ta se eg fullt of villum hja mer :( Hun hafdi sagt okkur ad einbeita okkur ad Situational Analysis, en tad voru ekki nema 3 spurningar af 50 ur tvi efni! Jaeja, ekkert vid tvi ad gera nuna.

Naestum vika fra sidasta bloggi! Phuff tetta verdur long grein...

Sl. fostudag vorum vid ad bua til jolakransana nidri i kjallara, forum svo i husin hja gamla folkinu, gafum teim og hengdum upp. Herna er frettin sem kom um tad sl. laugardag - reyndar ekki oll greinin birt en mest af henni. Mickey er i gulu skyrtunni, Shirley (upphalds fraenkan min) vid hlidina a honum, Mary Ann (vonda systirin) tar a moti.



A laugardaginn for eg fyrst i hadegismat med Janice - svo til Atlanta ad hitta Ritchie. Hitti hann i Little 5 Points, vid gengum tar um og tvaeldumst um ATL allan daginn. Tar sem hann bjo tar og vann held eg a ollum veitingastodum borgarinnar nema tveimur, ta vorum vid endalaust ad hitta folk, tala vid hina og tessa, fra einum bars til annars (The Earl, Twig, Rock Bottom, The Brick Store...) i helstu hverfunum. Kvoldmaturinn var sa langbesti kalkunaborgari sem eg hef bragdad! Ofsalega var hann godur!!! Vid bordudum a Heaping Bowl and Brew sem er nuna "hipster" stadur i East Atlanta Village. Borgarinn var borinn fra med Sunsticks, sem eru franskrar ur saetum, raudum, kartoflum med stikilsberja-hunangssosu *slef* Minnid mig a ad fara med ykkur tangad tegar tid komid i utskriftina mina! Nei alveg rett, tad er ENGINN ad koma... :)
Rithcie var buinn ad heyra ad tad vaeri punk-rock show i The Neutron Bomb um kvoldid og vildi endilega fara. Tar sem er gegn ollu sem tessar hljomsveitir trua a, ta eru sko engar auglysingar eda neitt til ad gera teim skil. Stadurinn er svona hola i vegg, a einhverjum vegi i idnadarhverfi. Tegar vid komum ta leit tetta stadurinn svona ut:



Eg hugsadi med mer ad glaetan tad vaeri eitthvad ad gerast tarna seinna, en viti menn - tegar vid renndum framhja klukkutima seinna var folk ad safnast saman fyrir utan, bera inn hljodfaeri og drekka bjor. Tessi stadur er einhver gomul pinulitil bud (storefront eiginlega) og er einn helsti underground stadur fyrir punk, rokk, metal og tannig tonlist. Eg er ordinn ferlega faer i ad greina milli ymsra tonlistarstefna (laerdi t.d. hvad math metal er) to svo tetta sem mest all havadi i minum eyrum! Tad kostadi $5 fyrir alla, sama hver tu ert eda hvort tu ert ad fara ad spila. Fysta bandid sem vid heyrdum var lelegt, Made in China voru agaetir, svo voru The Carbonas og sidan adalnumerid, The Black Lips. The Carbonas voru finir en eg skemmti mer betur en mig hefdi grunad ad hlusta a The Black Lips! Ekki svo slaemir, svona 60's garage anarcho punk-rock eitthvad... (by the way, ef eg vissi ekki ad Paul Gregory vaeri ad spila fotbolta a Irlandi ta hefdi eg haldid ad hann vaeri i hardcore punk bandi fra Atlanta - ferlega likir!).

Litill strakur i raudri hettupeysu var alveg dolfallinn yfir fegurd minni tetta kvold - taladi vid mig allt kvoldid og to svo eg nadi ad snua mer ut ur tvi ad gefa honum simanumerid mitt, ta gratbad hann mig um ad gefa ser heimilsfangid mitt a Islandi og hann aetlar ad skrifa mer bref tangad... ekki alveg eitthvad sem eg bjost vid a punkrock tonleikum!
Eftir tetta forum vid a Lenny's sem er bar sem buinn er til ur litlum bar en tad er buid ad festa double-wide trailer vid hann til ad staekka hann. Himnariki hvits hyskis - doublewide trailer sem er LIKA bar! Fullt af skinhead lidi og lika "venjulegu" Eg er farin ad tekkja hin ymsu tattoo og merki skinheads (adallega Stanx) og bilalimmida sem segja "WP" (White Power) Sa einn svoleidis i dag herna a campus - skamm skamm!

A sunnudaginn syndi Rithcie mer helstu graffiti stadina, forum i geggjad flotta bokabud, i Lenox mollid, tokum MARTA lestina um alla borg (varud: fordomafullur brandari: MARTA = "Moving Africans Rapidly Through Atlanta") Djok, MARTA kerfid er ekki svo slaemt, allavega ekki ad degi til. Endudum a tvi ad fara ad sja "Love Actually" i gomlu, klassisku bioi. Svo heim til Carrollton!

Er buin i skolanum - bara prof og verkefni eftir. Ein ritgerd sem eg tarf ad skila morgun, ein fyrir morgundaginn, lokaverkefni i Broadcasting var i gaer, svo eru 3 prof i naestu viku, risa ritgerd OG Placebo tonleikar! Brjalad ad gera!
Aetla ad halda afram med tessa herna nuna...