Veröld Fjördísar

þriðjudagur, október 28, 2003

Eg keypti mer geisladiskinn "Vertigo" med JLC a tonleikunum, og nuna er eg ad kaupa "Magazine" a Amazon.com... eg aetla ekkert ad traeta fyrir tad ad eg se gruppia! Hmm.. er ad hugsa um ad kaupa lika nyja diskinn med The Strokes, kemur hann annars ekki ut i dag? Gott ad vera tilbuin adur en madur fer a tonleikana :)
OK eg er ad tapa mer a Amazon, komin med fullt i korfuna mina! FORDADU TER ADUR EN TEIR PLOKKA MEIRI PENINGA AF TER!!!

In other news - I gaerkveldi vorum vid Anisa med "Draugasogur" program. Josh kom og naut tess ad vera eini strakurinn i litlu herbergi med oll ljos slokkt... litli perrinn :) Um 15 stelpur komu og vid skipptumst a ad segja sogur, og stundum letum vid vasaljosid ganga a milli og myndudum tannig heila sogu, vel lukkad program!
Eftir miklar vangaveltur um islenskar draugasogur komst eg ad tvi ad taer myndu ekkert fila taer. "Myrka" til daemis merkir ekkert i teirra augum, taer sja ekki fyrir ser myrkrid og kuldann og einangrunina. Islenskar frasagnir ganga ekkert ut a tad ad vera svona "bö" sogur, taer eru bara creepy allan timann og eru meiri frasogn af einhverjum atburdi frekar en saga sem naer hamarki spennunar i endann. Tannig ad vid semsagt breyttum programminu ur "Icelandic Ghost Stories" bara i svona venjulegar, og personulegum reynslum krakkana.

Eg gefst upp - Interpol kallar a mig! *baetir honum a innkaupalistann a Amazon og hleypur i burtu*