Veröld Fjördísar

þriðjudagur, september 30, 2003

Endalausir tridjudagar - ofsalega leidist mer teir. Og audvitad gat eg ekki sofnad i gaerkveldi (tetta er sjukdomur!) og kl. half 4 tok eg svefntoflur og turfti svo ad rifa mig upp af vaerum svefni kl. 7, tad var ekki einfalt. Hrikalega kalt i morgun og eg of sein, svo eg akvad ad keyra i timann minn. Ta var honum aflyst.... omurlegt. Keyrdi aftur heim og lagdi mig i 2 tima. Svo timar i allan dag, for i hadegismat med Lakeya, klaradi fyrstu atvinnu-umsoknina mina og faxadi hana, spjalladi vid Armando, for heim ad na i baekur, og er nuna ad bida eftir ad Doc Pros hefjist. Kl. 19:30 aetla eg a ljoda/smasogu upplestur, 20:30 a Int'l Fund, og 21:30 a RA fund. Eftir tad verd eg ad hitta Kamar til ad lata hana fa staerdfraediglosur. Svo verd eg ad skrifa pistil og lesa nokkra kafla. Ok eg aetla ad haetta ad telja upp svona leidinlegt - og skrifa bara eitthvad skemmtilegt!

Ja....

Uhh...

Hmm....

Baejo!

mánudagur, september 29, 2003

Eg reyndi ad blogga um helgina, en gat tad ekki! Var a tolvu sem leyfdi mer ekki ad birta tad sem eg skrifadi, eyda e-mailum, skoda skilabod og hitt og tetta... ofsalega undarlegt allt saman. Save-adi tad reyndar a Zip disk og ef eg vaeri med hann nuna gaeti eg birt tad, en nei....

Allavega, staerstu frettirnar er taer ad eg er ad fara aftur til Thomasville naestu helgi!!!! Vei hvad eg hlakka til! Strakarnir eru ad spila a moti Auburn sem er annad besta haskolalidid i Bandarikjunum, tannig ad audvitad vildi eg sja tad. Svo hringdi Andri i mig a fostudaginn og ta kom i ljos ad tad eru svona 6 islendingar i Auburn lidini og ekki fer eg ad missa af tvi. Ekki nog med tad, heldur er lika Homecoming hja teim tessa helgi! Oh men... ekki slaemt! Hmm... er ad skoda heimasidu Auburn lidsins og tvi midur er enginn tar sem madur kannast vid. I strakalidinu eru: Bjarki Gudmundsson, Bjorn Jakobsson, Hilmar Erlendsson, Sigurdur Sighvatsson, Thorhallur Hinriksson og Hjortur Hjatarsson - og i stelpulidinu (sem keppir lika sama dag) Elsa Einarsdottir og Helga Osk Hannesdottir. Fullt, fullt af islendingum!!! Er ekki buin ad akveda hvort eg fari a fimmtudag eda fostudag, tad bara kemur i ljos. Ef eg fer a fimmtudaginn ta missi eg af Backstreet og drag-showinu! Oh well.... :)

Eg var ad koma ad fundi med Sylviu (International Adviser-inn okkar) i sambandi vid OPT fyrir naesta ar. Tad er umsokn sem veitir mer atvinnuleyfi i eitt ar eftir utskrift. Eg er semsat buin ad akveda ad saekja um tad, reyndar eru sma vandraedi nuna tvi madur ma ekki ferdast a medan madur bidur eftir nidurstodu (tekur venjulega um 3-4 manudi). Sem tydir ad eg gaeti ekki komid heim um jolin! En - vid Sylvia fundum rad a tessu, en tad tydir ad ef eg kem heim, get eg ekki farid aftur ut til USA fyrr en hun sendir mer leyfid med posti, tannig ad eg get ekki pantad mer far aftur hingad ut fyrr en ta. Sem yrdi einhvern timann seint i Januar til byrjun februar. Ekki nog med tad, heldur kostar tetta hellings pening :( Tarf ad borga $120 i umsoknargjald, svo tarf eg tvaer alveg serstakar "immigration photos" og svo tryggingar sem eru $600 fyrir eitt ar. Eg sem helt ad eg myndi eiga einhvern pening eftir utborgun nuna i vikunni... Jaeja, best ad fara ad leita ad vinnu! Eg var ad skrifa frett i sl. viku um atvinnuhorfur nyutskrifadra, og taer eru verri nuna en undanfarin ar - tekur venjulega um x2 lengri tima en adur ad finna vinnu. Svo er husnaedi... *gasp* Madur faer bara svima... held eg aetli bara ad falla i algebru og utskrifast a naesta ari tegar eg er ordin staerri...

fimmtudagur, september 25, 2003

Eg fae samviskubit ef eg blogga ekki! Best ad endurskrifa eitthvad ad tvi sem eg var buin ad tala um...

Eg er buin ad vera ad borda i Z-6 (motuneytinu) okkar undanfarna daga. Astaedan er su ad vid fengum helling af frimidum gefins, tannig ad eg er buin ad vera ad bjoda vinum minum fritt ut ad borda! Ut ad borda... einmitt. Motuneytid er svo einstaklega lystugt... en hey, tetta er okeypis matur, tarf hvorki ad elda ne vaska upp svo eg kvarta ekki!
Baud Nedko i hadeginu med mer - eg var ad taka sma vidtal vid hann i sambandi vid frett sem eg var skrifa fyrir Broadcasting. Eg aetla ekki ad verda bladamadur tegar eg er ordin stor - mer finnst vodalega leidinlegt ad skrifa og vinnar frettir...

Seth situr her vid hlidina a mer og er ad benda mer a saeta straka. Hann er buinn ad taka tvilikum stokkbreytingum eftir ad hann kom ut ur skapnum! Eg aetla med honum a Backstreet naesta fimmtudagskvold, en tad er vinsaelasti klubburinn fyrir samkynhneigda i Atlanta. Tar sem hann er ekki enn buinn ad gera tetta opinbert fyrir ollum (td fjolskyldu sinni) ta var hann ad blasa a hugmynd mina um ad klaeda sig i drag a Halloween - ekkert gaman ad honum :)

Eg er buin ad fa einkunnir fyrir profin min sem eg tok i sl. viku - sumt litur betur ut en annad.
Fekk 80 i algebru, 91 i Public Relations, 88 i Advertising og 99 i Document Processing. Restin kemur seinna a onninni.

Eg skropadi i Advertising i morgun til ad klara ad skrifa frettirnar minar, aetladi svo ad maeta galvosk i algebru en ta var henni frestad! Eg hefdi semsagt getad maetti i Advertising og notad algebru timann minn i frettirnar! Heppin...

Wawww.. Irena fra Pollandi var ad ganga hingad inn. Hun sagdi oskup venjulega "Hi Hjordis" og settist vid hlidina a mer. Eg audvitad bara "hi Irena" a moti - svo fattadi eg 10 sek seinna ad hun a ekkert ad vera herna! Hun utskrifadist i fyrra og for til Pollands, svo allt i einu birtist hun herna! Hun er vist ad vinna ad lokaritgerdinni sinni fyrir Master's graduna sina nuna og eitthvad... kom bara adan og verdur i 2 manudi! Gaman gaman... :)

Herna er svarid sem eg fekk fra Blogger i sambandi vid "saved post"

Hi,
I've checked out this problem that you have had with the saved post.
The problem seems to be intermittent but we are aware of it and are working
to correct the problem. I apologize for any inconviences this may have
caused you.

Thank you for your continued patience.

Kimmy

Great.... :(

Tarf ad fara i tima nuna. Ta tah...

Fekka aftur svona "save this post" og hardneita ad skrifa allt aftur! Fussumsvei. Fekk svar fra Blogger, og teir vita ekki heldur hvad gerist en eru "ad vinna i malinu" Bull - eg er haett!

þriðjudagur, september 23, 2003

Ok - eg gerdi eitthvad og tolvan spurdi mig: Want to save this post? or Cansel without saving? Gat ekkert gert nema tetta tvennt svo eg valdi "save post" og hvert for hann? Nenni ekki ad skrifa allt aftur! Ef madur savar post, hvar geymist hann...???

mánudagur, september 22, 2003

Sa i morgun a CNN ad islenskir visindamenn hefdu fundid gen sem valdur hjartaslogum - go Iceland :)

Og herna koma frettir dagsins: HERDIS ER AD KOMA I HEIMSOKN TIL MIN!!!! HUN MUN LENDA I ATLANTA TANN 8. NOVEMBER (EFTIR 14 TIMA FERDALAGA) OG VERA I VIKU!!!. Vid erum ekkert litid spenntar nuna.... erum ad reyna ad plana eitthvad skemmtilegt ad gera...!!!

Annars er eg ad fara a duty eftir klukkutima og hef helling ad laera tangad til, tar sem eg enn ekki med netid heima get eg ekki gert tad tar (*blot*) ....

sunnudagur, september 21, 2003

Godan daginn!

Sunnudagur i Carrollton... ahhh....

Helgin var svohljodandi: A fostudaginn vorum vid Anisa med program i heimavistinni sem vid kolludum "Spice up 'yo Ramen" Ramen Noodles (svona skyndinudlur, nudlusupa, matur Hjordisar i Kvenno) er rosalega mikill "haskolamatur" tad er, alltaf tegar er verid ad tala um fataeka haskolanema er visad til tessa matar herna uti. Tar sem nudlur geta nu verid frekar leidingjarn matur, ta akvadum vid Anisa ad beita einstokum eldunarhaefileikum okkar og kenna stelpunum ad bua til alvoru mat ur Ramen Noodles. Vid forum a fostudaginn ad versla og keyptum allskyns hraefni, attum $10 extra svo vid keyptum lika is i eftirmat og hann virkadi vel til ad fa stelpurnar til ad maeta a programmid (venjulega maetir enginn, serstaklega ekki um helgar). I Publix (matvoruversluninni) sa eg Tahir og reyndi ad fordast hann eins og eg gat, en hann nadi mer i rodinni, gaf mer simanumerid sitt og vildi endilega fa mig i eitthvad party um kvoldid. Eg sagdist aetla ad hringja i hann seinna um kvoldid, en "gleymdi" tvi svo alveg... aejae. Allavega, um 5 stelpur maettu kl. 8 a programmid (ein besta maeting sem eg hef sed!) og vid byrjudum a tvi ad bruna kjukling a ponnu, baettum svo vid zuccini, lauk og gulrotum og molludum med sma Teryiaki sosu. Hitudum nudlur og hofdum med - heppnadist voda vel! Sko vid fottudum ekki ad sumar stelpunar vissu ekki hvernig atti ad hita nudlur og steikja kjukling, svo vid Anisa deildum af viskubrunni okkar og akvadum ad hafa annad program seinna um undirstoduatridi eldamennsku. Semsagt, storvel lukkad program!

Eg for svo yfir til Andrey og Sunay (vinur hans sem hann byr med) og vid horfdum a DVD - ekkert merkilegt svosem. Tegar eg kom heim kl. 3 um nottina var sjukrabill og loggubill fyrir utan Bowdon og eg vard nu sma ahyggjufull. Taladi vid tvaer stelpur sem voru tarna fyrir utan og fekk utskyringar a tvi hvad hafdi komid fyrir. Einhver freshman stelpa sem byr ekki einu sinni i Bowdon hafdi komid heim ur partyi, hun var vist drukkin og hafdi einhverjar ahyggjur af sjalfri ser, hringdi i 911 og fekk sjukrabil. Hun var svo ekkert haett komin, gekk sjalf inn og utur honum klukkutima seinna. Gott ad allir voru heilir a hufi!

A laugardaginn forum vid Anisa i mollid i Douglasville. Keypti minutur a simann minn (loksins!), framkalladi myndirnir minar fra Thomasville ferdinni (helmingurinn af teim fra Hooter's held eg, var buin ad gleyma Ola "afmaelisbarni" heheheh) og taer mundu verda skannadar her inn i vikunni. Dreymdi skrytinn draum um Snuggles og Barry i nott...hmm.... Allavega, vid rafudum um mollid, eyddum longum tima inni i Border's (bokabud, dyrka hana!) og Top Topic. Vid saum einn tann fallegasta dreng sem eg hef augunum litid tar inni. Hann hefur verid svona 17 ara, ljosa hud (af svartum strak ad vera) gullfalleg augu og bara i alla stadi bradmyndarlegur ungur madur - ef eg ynni fyrir fyrirsaetustofu hefdi eg radid hann a stadnum. Vid Anisa badar bara stordum a hann, grey strakinn, og dadumst ad fullkomnun hans. Svei mer....
Gerdi svo ekkert merkilegt i gaerkveldi - horfdi a Miss America (ungfru Florida vann eftir harda keppni. I dag hef eg svo verid ad fylgjast med Emmy verdlaununum og svona hitt og tetta. Sa a MTV i gaer sma kynningu a faereyskum tonlistarmanni sem heitir Teitur og er vist ad gera tad gott um vidan voll tessa dagana. Madur verdur svona stoltur fyrir hond granna okkur ad sja myndir tadan og kynningu a landi og tjod...

HAHAHAHAHAHAH FRAM BJARGADI SER FRA FALL I LOKAUMFERDINNI. Hversu heppnir geta teir ordid! Tetta er hvad, i fimmta skiptid i rod eda eitthvad sem tetta gerist, gott hja ykkur strakar! Og svo vann Liverpool i gaer, hurra! Horfdi a seinni halfleik i mexikosku deildinni ( held eg) sem er alltaf jafn gaman... er alltaf ad sja nuna auglysingar um leika i ensku urvalsdeildinni, en teir eru bara syndir a Pay-Per-View tannig ad eg hef ekki einu sinni moguleika a ad sja ta, to svo eg myndi glod borga fyrir tad! Asnalegt kerfi... :(

föstudagur, september 19, 2003

Look-out behind you! Stealth Disco is coming.... Vertu med augun i hnakkanum, hver veit nema TU lendir i Stealth Disco i vinnustadnum tinum....

Mikid vorum vid heppin herna i Georgiu ad sleppa alveg vid Isabellu, ekki svo mikid sem gustur herna! Ferlegt ad sja hamfarirnar fyrir nordan, og nuna eru allavega 4 milljonir an rafmagns i Virginiu.

For i gaerkveldi fyrir til strakanna - TJ, Anthony og teirra. Vid vorum um 10 manns tar samankomin i rolegheitunum, satum uti a svolum (sem sjast herna, tessar a 3. haed!). Nokkrir akvadu ad fara a Spyro um 1 leitid en mer fannst tad of seint svo vid bidum nokkur bara a medan. Tau komu aftur stuttu einna og vid chilludum til 3. Svaf svo ut i morgun, ahhh hvad tad var gott! Vikan buin ad vera hectic. A morgun aetla eg ad fara til Douglasville i mollid med Clöru. Tarf ad kaupa inneign i simann minn svo eg geti loksins svarad sms-um og tekid vid simtolum! Aetla lika ad fara med filmuna mina fra Thomasville ferdinni i framkollun, og audvitad birti eg taer herna um leid og taekifaeri gefst til!

Hjalti brodir er annars ordinn frettaritari a fotbolti.net. Fyrsta greinin hans birtisti i gaer, og hann a vonandi eftir ad vera duglegur tar og standa sig vel. Sko til - litli brodir farinn ad skrifa i fjolmidla en stora systir sem er fa haskolagradu ekki! :)
Hjalti - lestu tetta kallinn minn! Vid sogdum tad allan timann, Cisse er ad koma til Liverpool - juhu!!!! Stanslaus gledi :D Sa ad tad er komin onnur grein eftir tig a vefinn, oflugur.... en gastu ekki skrifad um Cisse?

Fleh mer leidist... veit ekkert hvad eg ad gera i kvold. Anisa er ad vinna, Clara upptekin, TJ i Atlanta... enda orugglega ad fara til Andrey og horfa a myndbandsupptoku fra sidustu helgi sem hann gerdi - hann er alveg ad tapa ser yfir nyju videocamerunni sinni!

GODAR FRETTIR: Eg er buin ad finna bilautvarpid mitt! Tad fannst i Wal-Mart plastpoka undir ruminu hennar ANISU? Vid vitum ekki alveg hvernig tad komst tangad, mjog svo furdulegt. Kannski hef eg einhvern timann ovart tekid tennan plastpoka med mer til hennar tegar vid vorum ad elda saman eda eitthvad?? Radgata, en er eg fegin ad vera buin ad finna tad :)
Tad er tattoo tilbod a stofunni hennar nuna - ef tu laetur gata tig (hvar sem er) faerdu litid tattoo a $10 i kaupbaeti. Freistandi...

fimmtudagur, september 18, 2003

Vikan er to allavega buin i bili hja mer. Bara eitt sma verkefni eftir, og ta er eg komin i helgarfri. Var ad koma ur seinni profinu minu i dag (Document Processing) og tad ferlega vel. Advertising gekk lika agaetlega i morgun. Nadi ad skila inn verkefnunum minum i Broadcast Writing og meira ad segja algebru (vard reyndar ad klara tad i byrjun timans, en tad reddadist med lagni).

Jennifer baud mer i hadegis/siddegismat i UCC tannig ad eg tarf ekki ad elda kvoldmat! Eg sem for ad versla i gaer... (uhh herna... mamma - eg notadi kortid titt, gleymdi veskinu minu med kortinu minu i heima, takk :) nu a eg mat).

Aetla ad gera eitthvad i kvold, verd ad komast ut ur Bowdon. Kannski fer eg bara a Open Mic Night a Corner Cafe med Anisu og Buddista-Josh! Svo var TJ ad spyrja hvort eg vildi ekki kikja i heimsokn nuna, tannig ad kannski hitti eg bara strakana mina i Village West i kveld - langt sidan eg for tangad.

Best ad haetta tessu rofli.

Var tad gedveiki i mer a taka 22 einingar?

Yop.

miðvikudagur, september 17, 2003

Jaja, eg er alveg ad byrja ad lesa - er allavega farin ur tolvustofunni og komin inn a bokasafn! Tetta er bara svo fallegur haustdagur ad madur vill helst sitja uti og njota hans. Fullkomid vedur - ekki of heitt, enginn raki, bara sol og yndislegheit. Folk strair ser um campusinn, situr vid gosbrunninn og spjallar, tveir strakar sitja med gitar uti a grasi og djamma, Madison (tessi med myndinar) er bara hann sjalfur og æfir sig a einhjolinu sinu og heldur raudum boltum a lofti um leid... ahhh... svona dagar eru godir dagar. Synd ad turfa ad sitja inni og lesa. Annad prof (reyndar 2) hja mer a morgun tannig ad ekki ma slaka a. Finn mer kannski bara einhverja tægilega tufu til ad tylla mer a a eftir og les fyrir Advertising profid mitt!

Okey - eg geftst upp. Herna er tolvan sem mig langar i - allir ad gefa i sofnunarbauk og kaupa hana handa mer, helst i dag (fri heimsending!).

Sit inni i tolvustofu og a ad vera ad lesa undir Public Relations profid mitt sem er a eftir. Las fyrir tad i gaerkveldi og turfti tvi ad koma snemma hingad adan til ad skrifa grein i Media and Society (um stereotypur i sjonvarpi, og ta serstaklega svart folk) og rumpadi henni af. Skemmtilegur kurs. Annars var ferlega gaman hja mer i TV Production i gaer - eg var sett a tökuvel, og tar sem vid voru falidid ta var eg lika "Floor Director" tad er, kom ollum skipunum fra directornum og teleprompter stelpunni til skila inn i studio og svoleidis - ferlega gaman :) Eg zoomadi fallega inn og stod mig vel i ad kalla "in five, four, three (svo bara handahreyfingar) two, one (og benda)... Og aftur var eg best i ad vefja upp snurunum - haefileikar minir a tvi svidi eru undraverdir! Tetta er allt i ulnlidnum folk! Tad er annars mjog mikilvaegt ad gera tad rett - tetta eru miklar og langar snurur og madur verdur ad geta kastad teim yfir i hinn endann a sjonvarpsverinu an tess ad taer flækist - eg tek tessu mjooooog alvarlega.

Andrey vinur minn er ad gefast upp a mer. Hann kom vid hja mer i gaer en eg var ekki heima. Ta skildi hann eftir langt röfl skilabod um hvad eg se nu aldrei aldrei heima og alltaf upptekin og bla bla... Hitti hann adan og lofadi ad leika vid hann um helgina! Aldrei heima, hnuss! Eg er barasta oft heima hja mer! Til daemis i gaer hringdi Torgeir i mig og vid spjolludum lengi saman :)

Thomas sem er med mer i PR er vid hlidina a mer nuna og vid aetlum ad fara ad laera saman fyrir profid okkar a eftir. Hann er einmitt strakurinn sem var "deitid mitt" tegar eg for a Jesu-dansleikinn (Baptist Student Union Formal, sja "Myndir"). Hann er heittruadur pilturinn og madur verdur ad passa sig hvad madur segir i kringum hann! Best ad koma ser ad verki!

þriðjudagur, september 16, 2003

Bestu frettir i heimi!!!!! Tetta virkilega gerir mer kleift ad bua herna i Atlanta nuna. Eg hef alltaf hugsad til tessa, ef eg skyldi td fara ad leigja i Atlanta - nu er allt breytt! Wijuuu.....

mánudagur, september 15, 2003

Langt sidan eg hef bloggad... enda var helgin frekar tidindalaus frameftir.

A fostudaginn var eg bara a duty med Virginiu og ekkert spennandi gerdist. A laugardaginn var allt lika frekar ospennandi - eg nadi to ad nappa eina stelpu sem var med strak inni hja ser eftir heimsoknartima... hahahah gaman ad vera kvikindislegur tegar manni leidist! Hann faldi sig inni i skap, med einhver fot fyrir andlitinu a ser (allsnakinn) og vid gomudum hann, strakpjakkinn. Svo hringdi hann Andri minn i mig um kvoldid og spurdi hvort eg vaeri ekki til ad skella mer a fotboltaleik med teim a sunnudeginum. Hvort tad vaeri! Sko meira en litid til i tad! Teir voru ad keppa i Rome, sem er um klukkutima nordur fra mer - voru bunir ad spila einn leik (unnu 3-2) og attu annan eftir a moti Mobile sem er eitt af 10 bestu haskolalidum i USA. En, svo mundi eg ad Vincent var buinn ad akveda ad koma og reyna ad laga tolvuna mina... eg timdi ekki ad missa af tessu taekifaeri svo eg hafdi samband vid hann og baud honum med mer a leikinn. Hann jatadi (sem betur fer, eg hefdi farid hvad sem hann hefdi gert!) svo allt var i godu standi.
Eg vaknadi 7:30 um morguninn til ad horfa a Formuluna og var ekki alveg satt eftir hana. Montoya hefdi att ad komast naer og framur Sjumma! En allavega, svo kom Vincent og vid drifum okkur af stad til Rome. Vitidi hvad - eg finn ekki bilautvarpid mitt! I fyrsta skipti sem eg tok tad ur bilnum minum, og tad er algjorlega tynt! Skil ekki hvad eg get hafa gert vid tad... tad hlytur ad hafa lent i ruslinu eda eitthvad! Er alveg midur min... en tegar eg var ad leita ad tvi fann eg hins vegar geisladisinn hennar Louise sem eg helt eg hefdi gleymt a Islandi, og billyklana mina sem eg helt eg hefdi tynt i Thomasville (Andri, tu getur kallad af leitina... teir voru ofan i skonum minum!) Eg sa fram a laaaaangan klukkutima i bil med Vincent. Grey strakurinn er algjort pain, hver taug i likamanum minum er tanin til hins ytrasta tegar eg tala vid hann - eg laet hann fara alveg rosalega i taugarnar a mer! Meira ad segja tegar vid vorum ad horfa a leikinn, ta utskyrdi eg rangstoduregluna fyrir honum og hann gat ekki haett ad tuda um hvad honum fyndist tetta nu faranleg regla... Allavega, leikurinn vaer aesispennandi og Mobile voru bara ekkert serstakir - Thomas U attu i fullu tre vid ta, og meira til. Enda for tad tannig ad "minir menn" unnu med einu marki gegn engu - nojari sem skoradi a svona 70. min minnir mig.

The men's soccer team knocked off the No. 2 ranked and defending NAIA National Champions the University of Mobile 1-0 Sunday in Rome, Georgia. Mats Solsberg scored the game winner for the Night Hawks. The win improves the Night Hawks to 6-1 on the season.
The Night Hawks are now regionally ranked No. 2 in NAIA Region 13. It is the highest regional ranking in the history of the program.

Tetta var i fyrsta skipti sem eg sa strakana spila og eg skemmti mer konunglega. Gaman ad fylgjast med nokkrum leikmonnum - to adallega Andra (sem var brilliant), Alan i vorninni og Barry (loksins komin mynd af honum!!!!) sem ad er sa tilfinningamesti leikmadur se eg hef sed til.. uff! Spjalladi vid ta eftir leikinn og gaf Andra stuttbuxurnar sinar til baka (lettir). Eg held ad svona 10 min. eftir leik se uppahalds timinn minn til ad horfa, ta eru teir bunir ad skokka sig nidur og teygja, sveittir, berir ad ofan og hamingjusamir :) Svo keyrdi eg med Vincent heim *sulk* til Carrollton. Hann nadi ad koma tolvunni minni i gang, en ekki internetinu. Hvada gagn er ad hafa 200 Nintendo leiki, ef madur er ekki med MSN? Vona ad Nedko vinur minn herna geti lanad med network card og komid tessu drasli i gagnid.

fimmtudagur, september 11, 2003

Er inni i herbergi hja Anisu ad borda karamellukoku sem eg bakadi fyrir hana, og taka mer sma fri fra staerdfraedinni. To eg segiji sjalf fra - ta var hun frabaerlega vel lukkud! Allir ad hrosa henni :) Greinilega betri i ad baka heldur en ad gera grjonagraut...

miðvikudagur, september 10, 2003

Eg er alveg midur min - Andri lanadi mer stuttbuxur til ad sofa i medan eg var i Thomasville, og eg launadi honum greidann med tvi ad stinga teim nidur i toskuna mina. Tetta vaeri svosem ekkert mal ef tetta vaeru ekki KEPPNISBUXURNAR hans! Og leikur hja teim i gaer og hann fann taer hvergi! Svei sjalfri mer - hefdu teir tapad hefdi eg kennt sjalfri mer um (sem betur fer unnu teir 2-0, go Night Hawks!) Eg er buin ad baeta inn beinum link a urslitin i leikjunum hja teim, tar sem teir eru audvitad uppahalds lidid mitt nuna!

Eg for a Int'l fund i gaerkveldi, og Sylvia kom til min og bad mig um ad tala a Cultural Panel-i sem verdur i naesta mandudi. Eg gat ekki sagt nei, svo eg aetla ad babbla tar eitthvad i 3 eda 4 skipti! Held eg aetli ad tala um jolasveina og troll nuna, tad fannst ollum svo gaman ad bokunum minum um tessar skepnur. Eftir fundinn dro TJ mig i afmaeli til Kathini (stelpa fra Kenya) og eg var fram eftir kvoldi. Keiko (Japan) var buin ad gera sushi og allskonar gummuladi, voda gott. Supa med tangi og kartoflum var samt ekkert uppahald hja mer neitt...

Er ad fara i staerdfraediprof a morgun *yikes* og kvidi daldid fyrir. Er samt mjog jakvaed nuna, Katya sat med mer i halftima adan ad utskyra fyrir mer Average Rate of Change og fleira svoleidis bull. Ja bull segji eg! Get svo svarid tad...algebra er timasoun. Eg gaeti verid ad gera eitthvad miklu skemmtilegra, eins og ad baka koku fyrir Anisu sem er 21 ars i dag!!!!! Hurra fyrir henni! Eg aetla samt ad baka koku a eftir (bara ur pakka reyndar) og gefa henni i kvold. A morgun fer eg med henni og vinum hennar (sem eg tekki alla) ut ad borda a Spyro. Reyndar aetlar Seth vinur hennar ad "stela" showinu med tvi ad hafa tetta lika "coming out" partyid sitt. Hann kom nefnilega ut ur skapnum i sidustu viku og aetlar ad tilkynna tad a morgun. Stela athyglinni.... ussussu.. fyrir eitthvad svona sem allir vissu! Ja eda allavega eg, fra tvi eg hitti hann fyrst var tad alveg augljost! En nei, hann hefur alltaf hardneitad tvi tangad til i sidustu viku tegar hann sprakk a limminu og sagdi Anisu (hun hringdi strax i mig til ad fa utras). En allavega - kvoldmatur a morgun, svo verd eg a duty um helgina... aftur! Eg breytti nefnilega, atti ad vera seinna i manudinu en vid Lindsey skiptum svo eg kaemist i Int'l party tann 26. Svo engin helgar-duty tar til i november!

Aetla heim ad laera og baka - ta tah!

þriðjudagur, september 09, 2003

Ofsalega eru tridjudagar langir *geisp* jaeja...

Helgin hja mer var ferlega vel lukkud. Eg brunadi til Thomasville eftir tima a fimmtudaginn, var föst i rush-hour umferd i Atlanta i klukkutima, en restin gekk vonum framar. Eg ratadi retta leid og var komin til strakanna um 11 leitid held eg. Bankadi upp a - en enginn heima. Eg bara opnadi inn, sa islenska fanann og vissi ad eg var a rettum stad, tyllti mer og for ad horfa a sjonvarpid. Stuttu seinna kemur Aidan askvadandi inn og byrjar ad tala - ensku geri eg rad fyrir! Svona sterkum irskum hreim hef eg ekki kynnst adur, eg varla skildi ord sem hann sagdi! En jaeja, hann segir mer hvar strakarnir eru nidurkomnir (a Applebee's) svo vid keyrdum tangad til ad hitta lidid. Sa nokkur kunnuleg andlit on nokkur ny; Andri var audvitad tarna, Biggi, Snuggles og einhverjir fleiri - ja og svo Oli, vinur Bigga sem var tarna i vikuheimsokn. Miklir fagnadarfundir, serstaklega skemmti Snuggles ser vel (a minn kostnad audvitad, hann er besti vinur annars ira sem eg kynntist i fyrra...)! Eftir Applebee's forum vid a red-neck bar (Richie's??) sem er alltaf lifsreynsla. Odyr bjor, pool, karaoki, og linudans. Flestallir endudu heima hja strakunum (Andri, Biggi, Snuggles and Aidan bua saman) eftir tad. A fostudaginn satum vid ut vid sundlaugina og chilludum, Dimitri og William (eini kaninn i hopnum) voru tar like, og eg laerdi ad halda fotbolta a lofti 3 sinnum i rod! Um kvoldid keyrdum vid til Florida, nanar tiltekid Tallahassee - og tjuttudum tar fram eftir nottu. Hitti Orlando (sem var herna i fyrra) fyrir algjora tilviljun - helt ad hann vaeri allt annars stadar i haskola nuna! Uhh, gleymdi ad vid forum fyrst a Hooter's, i fyrsta skipti sem eg for tangad! Eins og margir vita, er Hooter's veitingastadur sem serhaefir sig i afar brjostgodum tjonustustulkum, i pinkulitlum stuttbuxum. Kjuklingavaengirnir voru godir!
A laugardaginn forum vid upp i Thomas University og horfdum a stelpulidid keppa . "Linuvordur, tetta var vitaspyrna!" Leikurinn endadi i jafntefli, ekki allir sattir. Um kvoldid forum vid i party heim til Barry (skoti med flottan hreim) tar sem eg loksins hitti hina alislensku Toru en hun er markmadur i hja stelpunum. Stud tar, heyrdi daginn eftir ad Barry hefdi dansad i gegnum vegginn... A sunnudeginum vorum vid bara ad hanga heima vid (ja og hver er svefnpurrkan nuna ha!) tar til strakarnir foru a fotboltaaefingu kl. 8. Ta for eg lika bara heim til min, var 4 tima a leidinni heim til Carrollton. Tegar eg kom heim var svo illa bitin af moskituflugum a loppunum - ad eg aetladi ekki ad geta sofnad fyrir klada! Tok svefntoflur kl half fimm and nadi ta loksins ad blunda. Semsagt, tetta var i alla stadi ferlega skemmtileg helgi og nu bid eg bara eftir tvi ad strakarnir komi i til min i heimsokn i stadinn!

I TV Practicum i morgun var eg laera ad klippa - eg held ad aetli ad leggja tad fyrir mig i framtidinni! Eda eitthvad, tad var allavega mjog gaman eftir ad madur er farinn ad kunna eitthvad a taekin :)

fimmtudagur, september 04, 2003

Eg er ekkert sma dugleg ad laera! Sit uppi i UCC (tar sem tölvustofan er opin til 2 ad nottu) og er ad gera heimavinnuna mina. A samt eftir ad fara heim og klara staerdfraedi... :( Og lesa tvaer greinar og taka prof ur teim. Og finna 3 frettir sem hafa verid aberandi i Georgiu sl. viku. Gott a mig tvi eg steinsofnadi i dag! Var ad horfa a sjonvarpid og gledjast yfir sendingunni minni fra Islandi (Eyjamyndir og inniskor) og svo bara - vaknadi eg 2 timum seinna!

Andri er ekki buinn ad hringja, svo eg er ad vona ad eg rati bara heim til hans, hef keyrt tangad einu sinni adur og tetta aetti ad rifjast upp fyrir manni. Samt svolitid hraedd vid ad keyra ein uppi i sveit a mjog floknu vegakerfi i kolnidamyrkri... eg aetla ad sleppa Doc Pros a morgun til ad leggja fyrr af stad. Vei :)

Best ad halda afram ad læra!

þriðjudagur, september 02, 2003

Eg er svo ljomandi glöd nuna! Var ad akveda adan ad fara til i heimsokn til Thomasville um naestu helgi! Aetla ad fara ad hitta Andra (brodir Tomma) og Bigga sem hann byr med, og svo verdur einhver vinur Bigga i heimsokn lika! Er strax farin ad hlakka til!!! Tar sem eg er ekki i skolanum a fostudogum aetla eg ad fara a fimmtudaginn til ad nyta helgina. For i heimsokn tangad med Guggu i Spring Break i fyrra og vid skemmtum okkur konunglega! Tetta alveg reddar vikunni hja mer...!

Serstaklega tar sem tolvan sem Vincent lanadi mer virkar ekki... Hann kom i gaer med hana, setti hana upp, og svo bara ekki meir! Hun fraus alltaf, meira ad segja power takkinn... Hann let 600 Nintendo leiki a hana, alla sem gefnir hafa verid ut held eg. Var farin ad hlakka til ad spila Mario Bros a sidkvöldum, en se ekki fram a tad nuna! Hann aetlar ad koma aftur naestu helgi med adra, ef eg fae ekki tessi til ad virka. Eg turfti ad eyda heilum degi med honum *andvarp* og brosa til hans allan daginn, tad er ekki einfalt mal folk. Eg get svo svarid tad, hann er hrikalegur! En hvad gerir madur ekki fyrir okeypis tolvu!

Helgin hja mer var frekar leidinleg og tidindalitil. A sunnudagin var eg komin med oged af tvi ad hanga inni i heimavist, svo eg keyrdi Anisu a Taco Bell, og svo forum vid ad runta um Carrollton. Til ad spara tima (hef kennslustund eftir 8 minutur) birti eg hennar blogg fra tvi.

My Cultural Trip:
Hjordis and I decided, after our trip to Taco Bell, to take a "cultural" trip through Carrollton. So we went off of unseen roads and took a side trip to an authentic *gasp* trailor park!! It was quit run down and rejected-looking, with a sign outside of the park that said "At MacDonald's, we care about kids!" After the trailor park adventure, we took a dive into the local Mexican store and I bought some Popular Sweet Mexican Chocolate made specifically for a hot chocolate drink. Yum! We also saw a place called "The Latino Club" which is a brightly colored building that serves food and such...but it's a club. I suppose that's where all the south americans and mexicans of Carrollton go for kicks. Kinda like T.C. Rose where all the country people of Carrollton gather and club 31 where all the African American people(aside from myself) hang...or the Corner where us hippie types go. Whatever. Funny tho. Anyways, yeah. Thats my cultural trip.

Tegar vid komum heim horfdum vid a "Bowling for Columbine" (loksins) med tveimur stelpum sem bua i Bowdon. Athyglisverd, meira um tad seinna.
I gaer var Labour Day (enginn skoli) svo vid Anisa eldudum BBQ Chicken i tilefni hans (her gera allir BBQ tann dag) og vorum svo a duty i gaerkveldi. Folk virdist eitthvad hafa framlengt helgina tvi tad er frekar tomlegt um a litast herna!

Laerdi ad stjorna tökuvel i sjonvarpsverinu i morgun - ja og rulla um longum köplum med "under - over" adferdinnni sem eg gerdi snilldarlega! Xaiver atti ekki til ord yfir tvi ad eg var snogg ad na handbragdinu (baedi a velinni og snurunum) tannig ad eg er farin ad sja nyjan frama fyrir mer.. fyrir aftan tökuvelarnar! Ja og gaman ad vita hvad "Dolly" "Dolly grip" og allt tad sem kemur a credit-listum a eftir biomyndum virkilega tydir! Eg myndi td aldrei vilja vera dolly grip..... og tetta hefur ekkert ad gera med kindur!