Veröld Fjördísar

sunnudagur, ágúst 31, 2003

Eg er ekkert litid svekkt! Var ad elda mer grjonagjot og hann brann allur vid hja mer! Eg keypti nefnilega i fyrra svona grjonagraut i pakka fra Toro sem eg fann i Atlanta, og er buin ad vera ad spara hann. Svo nuna atti eg mjolk og allt, og ta bara brann hann vid fyrstu minutuna a eldavelinni! Reyndi samt ad gera gott ut tessu, setti fullt af kanilsykri og allt.. en nei - oætur! Ferlega svekkt.... hann leit svo undursamlega ut! Fekk mer hunangs/möndlu jogurt i stadinn i kvöldmatinn :(

Eftir halftima tarf eg ad vera komin nidur i lobby :( mer er buid ad leidast ferlega i allan dag, ömurlegt ad vera svona fastur inni i heimavist. Tad var reyndar gaman hja okkur i gaer, vid satum nidri miklu lengur en vid attum ad gera og fullt ad stelpum komu og satu med okkur Lakeya. Vona ad tad verdi lika jafn mikid fjor i kvold! Tarf ekki ad vera ad vinna a morgun og langar ad fara eitthvad, dreg kannski einhvern med a Farmer's Market i Atlanta og reyni ad finna Toro grjonagraut!!! Hugmynd...

föstudagur, ágúst 29, 2003

Marathon simtal vid Herdisi til Noregs i gærkveldi - 125 minutur! Og kostadi mig bara $3 sem mer finnst ekki mikid, midad vid ad tengigjaldid var halfur dollari! Snjöll er eg :)

Er ad vona ad eg fai utborgad i dag, er ad hugsa um ad skella mer upp a skrifstofu og heima launasedil!
Argh, er i simanum vid Andrey nuna - hann er ad bidja mig um ad fa bilinn minn lanadan til ad keyra til Charlotte! Glætan! Hann skilur ekki nei og finnst eg osanngjörn... hann um tad! Heheh sambandid slitnadi og hann heldur orugglga ad eg hafi skellt a sig... lelegt GSM samband her inni i tolvustofunni, heheh. Hann a orugglega eftir ad birtast herna og reyna ad sannfæra mig...

Jæja, tölvustofunni ad loka eftir nokkrar minutur. Vonandi verd eg komin med mina eigin a manudaginn!
Goda helgi!

fimmtudagur, ágúst 28, 2003

Jaeja, hinn skilabodalinkurinn er ta kominn aftur, gott....

Eg var ad kaupa mer simakort adan tannig ad eg get loksins hringt i Herdisi! Hun er ad leita ser ad odyru fluggjaldi nuna til ad koma i heimsokn til min i november!! Einhverjir adrir sem vilja koma? Tetta er sidasta tækifæri adur en eg utskrifast!!!

Er i Document Processing nuna - hef ekkert ad gera tvi eg kunni alveg ad prenta ut og nota overwrite...!

Buin ad setja inn nyjan bradabirga skilaboda link...

miðvikudagur, ágúst 27, 2003

Hmm.. skilabodalinkurinn minn er ta bara horfinn!

Eg og Anisa ætlum ad hætta i samkvæmisdönsum - nu tegar hun er ad vinna aveitingastadnum, ad mala veggmyndina i hljodverinu og alltaf a tattoo-stofunni, ta hefur hun ekki tima til ad koma... Og eg nenni ekki ad vera ein tarna, svo eg ætla lika ad hætta. Hey, komin nidur i 22 einingar!

Taladi vid Pascal i gær, hann er farinn aftur til Mississippi til ad bida eftir svari fra the Navy. Ef hann komst inn i Officer Training programmid teirra, ta mun hann fara um midjan november og vera i burtu einhverstadar a sjo i 4 ar!! Hann ætlar ad kikja i heimsokn til Georgia bradlega og vonandi getum vid eitthvad hist ta. Annars er Andy gamli vinur okkar fra Ekvador fastur tar nuna, komst ekki aftur inn i Bandarikin vegna einhvers misskilnings i sambandi vid pappira... fyrst hann tafist svona er hann örugglega buinn ad missa starfid sitt - grey strakurinn...

Andrey kikti i heimsokn til min gær, hann er alltaf jafn skondinn. A eftir ad sakna hans geggjad tegar eg utskrifast! Hann var ad reyna ad fa mig til ad fara til Charlotte (i North Carolina) um helgina. Vinir hans tekkja vini mina tar (Andres og hina kolumbisku strakana) og mig langar mjog mikid ad fara - en nei! A manudaginn er Labor Day (verkalydsdagur) tannig ad tetta er löng helgi og allir ad fara og gera eitthvad skemmtilegt. Og eins ljuf og eg er, baud eg mig fram til ad vera a vakt um helgina, svo eg kemst barasta ekki neitt!

Herna til hægri er linkur yfir a myndir sem Madison hefur tekid, nokkrar fra partyinu sl. föstudag og svo nokkrar eldri ur partyum fra tvi i fyrra, gaman gaman!
Hef ekkert meira ad segja nuna, tarf ad fara heim bradlega og elda kjuklinginn minn sem er buinn ad bida i isskapnum i nokkra daga...

Anisa er hetjan min. A morgun byrjar hun tjalfun a Tattoo stofunni her i Carrollton. Mig langar ad vera listræn og læra ad tattoovera! Oh well, hun er buin ad bjoda mer ad koma i heimsokn oft, og hver veit nema madur verdi ordinn blekadur bradlega!!! Thihihi....

þriðjudagur, ágúst 26, 2003

Tetta er tölvan sem mig langar i - ef eg ætti fullt af peningum! Valur, what do you think?

Kræst hvad tad er heitt! Eg man ekki eftir svona miklum hita og raka kl. 17:30 i laaaaaangan tima! Jæja, kennarinn minn var ad ganga inn i stofuna - best af fara ad... gera eitthvad

Eg er eins of fifl!
I morgun tegar eg for ut i sjonvarpsstudioid var svartatoka. Eg bjost audvitad vid rigningu, og for i regnjakka og med regnhlif. Allir sem eg mætti a leidinni voru bara i sinum venjulega stuttbuxum og hlyrabolum, eg skar mig tvilikt ur! Er nuna buin ad troda regnhlifinni og jakkanum ofan i tösku - enda komin sol og gott vedur nuna. Eg kann ekki ennta a tetta vedurkerfi herna...

Tordis hringdi i mig i gærkveldi og vid spjölludum i klukkutima, voda gott ad heyra fra henni. Hun borgadi ekki kronu fyrir - notadi mitt simakort eins og eg er alltaf ad hvetja til! A nuna... um tad bi klukkutima eftir held eg. Vei!

Tridjudagar verda lengstu dagarnir hja mer held eg. Fra 8-10 er eg i sjonvarpsverinu ad fikta, svo er Advertising fra 11-12:15, algebra fra 12:30 - 13:45, Broadcasting fra 14 - 15:15, Document Processing fra 17:30 - 18:45, International fund kl. 20:30 og RA fund kl. 21:30. Fleh...

Ekkert merkilegt gerdist a vakt i gærkveldi, allt med frekar kyrrum kjörum i Bowdon a manudögum!
Nenni ekki i stærdfrædi nuna :( Finnst osanngjarnt ad hun se til. Herdis er djammari. Eg er ekki byrjud ad flagna. Ragna Laufey er komin med myndasidu, ferlega dugleg. Montoya rokkar.

mánudagur, ágúst 25, 2003

Tetta er buin ad vera ferlega fin helgi hja mer!

Partyid ad fostudaginn lukkadist betur en eg bjost vid, agæt mæting og fin stemmning i lidinu, to tad hafi vantad marga ur "gamla" hopnum minum. Myndir fra Spyro eru herna. Eftir ad Spyro lokadi forum vid i eftir-party til Juan i sma stund, svo i annad party til ... get ekki munad hvad hann heitir, einhver nyr strakur fra Indlandi... tad var ekkert ad gera sig, svo vid forum nokkur heim til Gregory og Katya. Eg var sidasta manneskja tadan ut, og tegar var ad ganga heim ta kolludu einhverjir krakkar a mig ad koma tar sem tau satu fyrir utan heima hja ser. Eg for tangad og sat med teim i held eg 2 tima! Ferlega skemmtilegir krakkar! Einn strakurinn, Ryan, atti ekki til ord tegar hann fretti ad eg væri fra Islandi og rett ad stynja upp ur ser.. Sigur Ros.... Svo taladi hann um Sigur Ros tad sem eftir lifdi, alvöru addaandi tar a ferd! Alltaf gaman ad hitta nytt skemmtilegt folk!

A laugardaginn vakti Andrey mig um 11 leitid og bad mig um ad koma ut ad sundlaug ad chilla. Eg tok tvi bara rolega, for tangad um klukkutima seinna en ta var Andrey enn ekki kominn. Hann er alltaf seinn, en eg hringdi og hann sagdist vera rett okominn. Eg beid, leiddist, for i heimsokn til TJ, aftur ur a laug og ta var eitthvad fleira folk komid svo eg settist bara nidur og for ad spjalla tar til Andrey og hinir krakkarnir komu. Vid vorum tar allan daginn, voda gaman! Eg sat a bakkanum og let fæturnar dangla i sundlauginn, og gleymdi tvi ad solin skein aftan a mig allan timann. Var med mesta solarfar sem eg hef fengid held a bakinu, ofsalega ljott. Sundlaugin er eiginlega bara fyrir ta sem bua i Village West og Applegate ibudunum, en tar sem eg bjo nu einu sinni tar fannst mer allt i lagi ad eg væri i heimsokn! Herna er mynd af einni Village West ibudarsamstædunni - TJ, Anthony, Willy og Saskia bua tarna a efstu hæd til hægri (eg er mjog oft i heimsokn tar) og Bowdon Hall er hinum megin vid tessa gotu, adeins fyrir aftan tar sem ljosmyndarinn hefur stadid. Allavega, tegar eg kom heim um eftirmiddaginn, spurdi Andreah mig hvort eg vildi ad hun tæki vaktina mina um kvöldid, svo eg kæmist a tessa tonleika sem eg var alltaf ad röfla um. Eg audvitad stokk hæd mina i loft upp, tvi tad meinti ad eg var ad fara til Atlanta a tonleika med

Jump, Little Children !!!

WOW hvilik gledi! Eg fekk Clöru til ad koma med mer, og svo brunudum vid af stad til ATL. Eg villtist pinu a leidinni, en tad reddadist og vid fengum agæt sæti og allt i godu. Upphitunarbandid var fra Athens (I Georgiu, ekki Grikklandi) og heitir Bain Mattox. Teir voru rosalega godir, og vid Clara endudum a tvi ad spjalla vid gaurana og kaupa ad teim geisladiskinn teirra! Svo komu Jump, Little Children (JLC)a svid... Wow... frabært! Eg a ekki til ord... Magnad! Og tvilikt svidsframkoma hja Matt - hef ALDREI sed annad eins, tenjandi nikkuna.... a hvolfi allan timann... toppar Brian Molko (Placebo) og tja... Jarvis Cocker (Pulp) og ta er mikid sagt, eg var eitt bros allan timann! Her er ein mynd af JLC, Matt er lengst til vinstri a henni. Tonleikarnir voru i Variety Playhouse tar sem vid Valur saum GYBE! i vor, en i tetta skipti stodu allir nanast allan timann og tvilik stemmning! Mer fannst gaman ad teim adur, en nuna er eg ordin fan! Semsagt, gledi og gaman hja mer a laugardagskvöldid! Svo keyrdum vid bara heim og forum i hattinn.

A sunnudaginn fannst mer eg verda ad gera eitthvad vid tessu ljota fari minu a bakinu, svo eg akvad ad fara aftur ut ad sundlaug (lesist: hola i jördinni fyllt af vatni og girt i kring) og jafna tetta ut. Var bara ein mest allan timann - Aubrey kom adeins, svo var TJ tar lika i soldinn tima, tannig ad tetta var bara agætt. Og eg lærdi ymislegt i gær sem eg ætla ad deila med ykkur:

1. Alltaf ad taka med ser ur tegar madur fer i solbad, annars endar madur a tvi ad gleyma ser og dvelja vid sundlaugina of lengi, alveg til kl half 6.
2. Tad er hægt ad brenna a bakinu, svo er lika hægt ad skadbrenna.
3. Aldrei ad bera solarvörn framan i sig, EFTIR ad madur er nybuinn ad setja solaroliu a lappirnar. Hun er enn a puttunum og fer ovart framan i mann an tess ad madur fatti tad.
4. Tad er ekki snidugt ad vera ofan i sundlauginni i ruman klukkutima, og lesa skolabok i leidinni. Bladsidurnar blotna.
5. Tegar tu ert fyrsta manneskja ut ad laug, og sidasta manneskja i burtu tadan - veistu ad tu ert buin ad vera nogu lengi i solbadi.
6. Tegar tu kemur heim, skaltu draga djupt inn andann og roa tig nidur adur en tu litur i spegil - serstaklega ef tu er eldraud um allan likamann og serstaklega i andlitinu....

Folk starir a mig. Tegar tad spyr mig hvad hafi gerst, segji eg ad tetta se hvad komi fyrir tegar tu setur islending ut i solina i of langan tima. Tetta er ekki tægilegt og eg er mjog mis-raud/brun/brunnin. Frekar svona röndott. Hvit aftan a fotleggjunum til dæmis, og i kringum augun.

Eg a ad vera komin upp i herbergid mitt nuna ad sitja duty. Vid eigum ad sitja i herbergjum okkar fra 5-9, svo sitja nidri i lobbyi fra 9-12. En tad er bara gaman, tvi Tordis er ad fara ad hringja i mig a eftir!
Hössladi tölvu af Vincent - fæ hana liklegast seinna i vikunni. Gömul, en hun virkar. Vantar bara skjainn - redda tvi!

föstudagur, ágúst 22, 2003

Fleh, eg sendi fyrirspurn til Blogger adan tvi allar gömlu færlsunar minar (archives) voru horfnar. Eg fekk svar um klst seinna (god tjonusta!) og ta setti Graham inn alla gömlu linkana mina herna til hægri - hann vissi heldur ekki hvad hafdi gerst. Tess vegna litur tetta frekar subbulega ut nuna, eg reyni ad redda tvi bradlega.

Uhh.. adrar frabærar frettir! Eg sendi fyrirspurn til Simans i sambandi vid hvad tad kostadi fyrir notendur Simans ad senda mer SMS og fekk tetta svar:

Það kostar þig 9 kr að senda SMS í erlendan farsíma.

Þú borgar ekki fyrir að móttaka SMS frá útlöndum. Þau erlendu farsímafyrirtæki sem heimta gjald fyrir móttekin SMS eru lokuð í okkar kerfi og geta notendur þess því ekki sent okkar notendum SMS. Þú átt því aldrei að verða rukkuð fyrir að móttaka SMS á meðan þú ert á Íslandi með farsíma frá okkur.

Endilega hafðu samband aftur ef eitthvað er óljóst.

Kveðja,
Halldóra
Þjónustuver Símans

Allir ad senda mer SMS!! Numerid er 001 (404) 452-4719 :)

"The Parking Situation" Tetta eru 3 mest notudu ordin a campus tessa dagana. Malid er, ad skolinn hefur aldrei haft fleiri nemendur en nuna (10.200 manns) og bilastædi eru allt of fa. I fyrsta lagi er verid ad byggja nyja heimavist og rifa adra, og a medan eru tvær heimavistir an sinna hefdbundnu bilastæda, auk fjölgunar i skolanum. Oll bilastædi i skolanum eru full tannig ad tad er hætt ad gefa ut fleiri leyfi - tetta er faranlegt! Eg, og fjoldamargir adrir, höfum ekki torad ad hreyfa bilana okkar alla vikuna, tvi madur myndi ekki finna stædi neins stadar i grennd. UWG (skolinn minn) tok upp a tvi nuna i vikunni ad hvetja nemendur til ad leggja vid verslunina Target (Gugga manstu hvar tad er!) og taka skolabil sem fer tadan a 30 min. fresti i skolann. Tetta er eins og ad vera i Kvenno og leggja vid Kringluna. Skolavagninn hættir ad ganga kl. 4 tannig ad ef tu missir af sidasta vagninum, ertu i vondum malum - tvi engar eru almenningssamgöngur her i Carrollton! Tannig ad tetta er adalmalid hja öllum tessa vikuna herna. Nu er föstudagur og margir farnir heim, tannig ad eg ætla ad fara ad versla a eftir!

Mer finnst voda gott tegar campusinn er svona tomur. Eg settist ut vid gosbrunninn okkar herna adan, for ur skonum og las heimavinnuna mina, tar sem tad er of kalt inni i bokasafninu. Eg er ad lesa grein og svo svara tessum hugleidingum: Gitlin concludes his article with a discussion of "the hegemonic process in liberal capitalism." Do you agree with his argument that "the hegemonic ideology changes in order to remain hegemonic; that is the peculiar nature of the dominant ideology of liberal capitalism?" Einhverjar hugdettur?? Puff....

I gærkveldi hringdi Hyree i mig og spurdi hvort hann mætti koma i heimsokn til min. Og gungan eg bara... Uhhh nei, eg er ad fara til Anthony og TJ i heimsokn... Svo hringdi eg i ta, og teir budu mer strax yfir svo eg skottadist tangad. Og viti menn, hver birtist heima hja teim klukkutima seinna! Hyree! Eg veit ekki einu sinni hvernig hann vissi hvar strakarnir attu heima... Hann er daldid furdulegur, og eg veit ad hann a eftir ad koma ut ur skapnum seinna meir...
Hitti loksins Andrey aftur i gær! Buin ad sakna hans alla vikuna, gaman ad hann se kominn aftur til Carrollton :) Hann byr nuna med vini sinum fra Bulgariu, nyjum int'l strak sem heitir Sunay (Lesist: Súnæ) og virkar voda finn. Annars er fyrsta int'l partyid a spyro i kvöld, og forvitnilegt verdur ad sja hvernig nyju nemendurnir falla inn i hopinn. Eg er buin ad hitta Rune, danann sem eg batt svo miklar vonir vid - hann er soldid spes og ekkert voda skemmtilegur. Svo er sænsk stelpa herna sem eg er ekki enn buin ad hitta, og einhver Carlos fra Kolumbiu sem a vist ad vera voda fjörugur... spennandi ad sja!

Jæja, ætla ad koma mer aftur ut i goda vedrid og lesa meira, adur en eg fer ad versla og svo taka mig til fyrir kvöldid.
Goda helgi!

fimmtudagur, ágúst 21, 2003

Hmm.. myndin sem eg reyndi ad setja inn i gær kom barasta ekki! Ta eyddi eg teim posti, en samt birtist hann, tomur, a blogginu? Einkennilegt... Var ad reyna ad setja inn fyrstu Eyja-myndina mina, mynd sem Signy tok af Runari, ser og mer a litla svidinu. Eg setti hana hins vegar inn a eitt af albumunum her til hægri (Undir "meiri myndir").

Samkvæmisdansar med Anisu i gær gengu bara ljomandi vel! Vid svifum i fallegum fox-trot yfir golfid (inni i itrottasal med engri loftkælingu, a ad reyna ad kæfa mann!) tar sem allir 5 strakarnir sem eru i tessum tima (a moti svona 30 stelpum) voru strax hrifsadir ur okkar höndum, svo vid Anisa eru dansfelagar. Ekkert ad tvi!

Var ad koma ur Auglysingar-markadsfrædum, er ad fara i Algebru, svo Broadcast Writing, og svo Document Processing... langur dagur framundan!

Hmm... var ad fa e-mail fra Hyree, strak sem eg tekki fra Tyrklandi:
I felt like callin you last nite to see if you wanted to hang out but i
didnt have your number. where do you live now . send me your number. lots
of hugs and kisses...

Hyree

Annar addaandi...??? Hehehhe....

I gærkveldi akvad eg ad fara med Clöru og einhverjum fleiri a The Mansion (einn ad tveimur börum i Carrollton). Hun sotti mig um 11 leitid, og kom ta i ljos ad 3 stelpur, sem allar eru RA i ödrum heimavistum, voru lika med. Tær eru allar svartar svo eg hefdi getad giskad a hvad kom næst... fyrsta "Svarta patyid" mitt! Black parties, eru semsagt tegar blökkufolkid her kemur saman. Hef aldrei adur farid i black party, og tarna var i fyrsta skipti malmleitartæki vid innganginn ad The Mansion (enda tvisvar i fyrra verid skotarasir tarna eftir black party). Vid borgudum okkur inn, og eg vard fyrir menningarsjokki. Tetta var ekkert sma furdulegt kvöld. Flestir bara stodu a dansgolfinu, og horfdu a hopa af folki (black fraternities og sororities) sem donsudu sina litlu dansa. Allir i svona konga-linu, dansa sama dansinn med æfdum hreyfingum i kring um salinn, og vei teim sem verda i vegi teirra! Madur atti fotum sinum fjör ad launa nokkrum sinnum, tvi serstaklega strakarnir færa sig ekki, mundu bara trampa ofan a ter ef tu yrdir fyrir. Tetta var mjog spes... Skemmti mer ekkert rosalega vel neitt, en tetta var ofsalega ahugavert. Og annad sem eg merkilegt, tad sast ekki afengi a nokkrum manni! Sa svona 2 straka med bjorflöskur allan timann sem eg var tarna. Venjulega tegar eg fer a The Mansion, situr folk eda dansar og fær sem allavega einn odyran bjor, en nei - enginn fekk sem neitt! Tess vegna kostadi tarna inn, eg fattadi tad seinna ad teir fa ekkert ut ur sölu a barnum. Eg stakk daldid i stuf vid restina af folkinu, eina hvita manneskjan tarna inni. Seinna komu 2 adrir hvitir strakar og ta leid mer betur, en eg fekk tvisvar sömu spurninguna fra vinum minum sem eg hitti tarna inni: What you YOU doing here?" Og eg spurdi sjalfa mig, allavega ætla eg ekkert ad fara i annad svart party i brad...

Fyrsti fundurinn minn med stelpunum af hædinni var i gær. Hann gekk bara ferlega vel, og eg er læra ad tekkja flestar teirra. Eg for yfir reglur og tesshattar spjall, og tær voru bara hressar gellurnar! Se ad eg mun eiga eftir ad lenda i vandrædum med einhverjar teirra, en vonandi ekkert alvarlegt.

10 min tar til algebra hefst, best ad vera ekkert of sein!

miðvikudagur, ágúst 20, 2003

Hægan... hver sagdi ad tad maetti vera 30 stiga hiti nuna tegar eg er ad upplifa einn mesta stressdag ævi minnar, og tarf ad teytast um allan campus! Viltu bara gjöra svo vel ad hætta tessu! Eg er farin ad svitna i kringum nefid (madur svitnar ekkert i kringum nefid!)

Malid er, ad eg fekk bref fra Skraningarskrifstofunni (Registrar's Office) sem sagdi ad mig vantadi "Broadcast Writing" og svo 2 adra kursa til ad utskrifast! Hjalpi mer! Svo eg for og taladi vid radgjafann minn (sem svo heppilega vill til ad kennir einmitt Broadcast Writing) og vid forum yfir tetta saman. Hun kom mer inn i sinn tima, svo fundum vid eina villu hja teim, en mig vantadi samt einn kurs i vidbot, plus tad ad eg turfti ad fa serstakt leyfi hja Dean of Arts and Science (deildarstjori, skorarformadur..? Kann tetta ekki a islensku) til ad taka 23 credit hours, tvi madur ma bara taka allt ad 18 a hverri onn. Svona for tetta svo hja mer:
Eftir ad hafa talad vid Dr. Gant, for eg yfir a skraningarskrifstofuna til ad teir gaetu skrad mig i Broadcast Writing. Tau gatu tad ekki vegna tess ad eg hefdi yfir tessar 18 einingar.
Ta for eg a hinn enda campus, til ad tala vid Dean um ad leyfa mer ad taka 23 einingar. Hun varadi mig vid tvi, en skrifadi samt undir.
Ta for eg i tolvuverid til ad finna mer einhvern kurs til ad taka. Sa eini sem var bodid upp a, og gat notad, og passadi inn i stundaskrana mina, var Document Processing. Tar laeri eg a Word og fleira frodlegt...
Svo for eg yfir a skraningarskrifstofuna til ad lata skra mig i tessa tima. Ta komst eg ekki inn i Document Processing tvi hann er kenndur i odrum skola (her kemur inn munurinn a University og College, eg er i College of Arts and Science, en tessi kurs er kenndur i College of Business - en badir tessir "skolar" eru undir State University of West Georgia, haskolanum sem eg er i, sma auka frodleikur!) Tannig ad eg turfi ad fara og tala vid Dean-inn tar, og fa hans undirskrift til ad hleypa mer inn i tann kurs. Hann gerdi tad, og eg for med ta undirskrift og let skra mig i hann!
Pleh, ta er tessu vonandi lokid i bili og eg get utskrifast.
Tad er maelt med ad madur taki 9-12 einingar a lokaönninni sinni, en eg er taka 23. Tad verdur semsagt nog hja mer ad gera i vetur! Og 3 tessara kursa eru yfir netid, svo eg verd mikid fyrir framan tölvu og mun tvi ekkert hætta ad blogga neitt!

Ofsalega hlytur tetta ad hafa verid leidinleg lesning... En svona er tetta - ef madur bloggar ekki eitthvad lendir madur bara a "slappara bloggara listum" Annars maettu sumir bloggarar fara ad vera duglegri!!!!

Fyrsta International Partyid okkar er næstkomandi föstudag, og eg er ad reyna ad fa sem flesta til ad mæta. Vonandi verdur tad skemmtilegt, sma stund i burtu fra skolanum og heimavistinni...
A laugardaginn eru tonleikar med einni af minni uppahalds hljomsveit - Jump, Little Children, en tvi midur kemst eg ekki! Tad gat enginn tekid ta vakt i heimavistinni svo eg baud mig a endanum fram, og tad var adur en eg vissi af tonleikunum, og nuna getur enginn skipt vid mig, eg er brjalud! Langar ekkert litid til ad fara, snökt...

Verd ad fara upp i sjonvarpsver fyrir Television Practicum. Svo eru samkvæmisdansar seinna a eftir, og i kvöld er eg med fyrsta fundinn minn fyrir gellurnar minar. Svo er nog ad laera heima!

Allir sem ekki hafa skrifad i gestabokina, vinsamlegast gerid tad sem fyrst!

mánudagur, ágúst 18, 2003

Hmmm ja ok - badar minuturnar sem vid vorum i timanum eru lidnar. Dr. Littlefield, kennarinn minn, var ekki maett, tannig ad annar kennari gaf okkur kennsluaaetlun, sagdi ad vid myndum aldrei hittast i eiginlegri kennslustofu heldur vaeri mest allt i gegnum WebCT a netinu, og svo bara.. buid!
Annars mun stundaskrain min i vetur lita svona ut:

Public Relations
Manudaga og midvikudaga 13:00 - 13:50 (verdur sem langtmest i gegnum Internetid)

Television Practicum
Tegar eg vil, bara ein eining tar sem eg maeti upp a campus-sjonvarpsstodina og laeri a myndatokuvelar, klippingu, lysingu... ekki eiginlegur kurs heldur verd eg bara tar ad hanga i kringum folk og laera af tvi.

Public Relation Cases
Manudaga og midvikudaga 14:00 - 15:15 (verdur lika mest a netinu). Framhaldskurs af Almannatengslum (Public Relations) Eg fekk undantagu til ad taka ta bada a somu onninni.

Mass Media and Society
Allur i gegnum WebCT a netinu. Veit ekkert meira um hann, fjallar vaentanlega eitthvad um tengsl tjodfelagsins vid fjolmidla (mjog spennandi, hlakka til).

Advertising Practices
Tridudaga og fimmtudaga 11:00 - 12:15 Markadsfraedikurs, sem tja, er um auglysingar!

College Algebra
*hrollur* Tridjudaga og fimmtudaga 12:30 - 1:45 Sami kurs og eg fell i med F herna um arid! Nu tekur madur sig hressilega a!

Dance: Social
Midvikudaga 17:30 - 19:10 Haldidi ekki ad eg og Anisa verdum glaesilegar, svifandi lett yfir dansgolfid i tango, cha cha cha, rumbu og hinum samkvaemisdonsunum! Eg se alveg fyrir mer ad tetta verdi minn uppahalskurn i vetur!

Tetta er stundaskrain min, eg aetla ad reyna ad baeta vid einum kursi i vidbot, annars mun eg ekki utskrifast er mer sagt! Eins gott ad eg geti tad... Tetta litur ut fyrir ad vera mikid, en i rauninni er eg bara i skolanum a tridjudogum og fimmtudogum, voda ljuft! Torfin fyrir tolvu eykst greinilega, tar sem mer finnst betra ad vera ad vinna ad verkefnum heima hja mer heldur en i tolvuveri einhversstadar. Aetla ad tala vid Vincent, hann baud mer i fyrra ad lana mer gamla tolvu en eg vildi tad ekki, tvi hann var buinn ad bjoda a Coldplay tonleika, gefa mer plakat og utvarp med geislaspilara og eg vildi ekki "skulda" honum neina greida - tar sem hann faer ennta "fidrildi i magann" tegar hann ser mig... Hvers vegna dreg eg svona menn ad mer!

Best ad fara ad leita ad einhverjum kursi sem eg get tekid, daeraerare....

Nokkurd ord adur en skolaganga min hefst formlega ad nyju - fyrsti timinn minn er nefnilega eftir 20 minutur!
Eg var alveg fost alla helgina inni i Bowdon vid ad tekka stelpur inn. Haedin min er nuna ordin full, og taer eru strax ordnar havaerar og drasl ut um allt, skamm skamm!
Eg skemmti mer annars konunglega vid ad skrifa SMS til Gudrunar, Erlu og Gudmanns i gaer, ur nyja simanum minum! Tad er nefnilega haegt ad senda mer SMS, kostar vist tad sama og venjulega, en veit ekki hvort tad kostar eitthvad mikid ad taka a moti skilabodum (simanumerid er her fyrir nedan!).

Tordis duglega er buin ad setja inn myndir fra Divukvoldinu okkar (Kvenno-reunion) a heimasiduna teirra a barnalandinu, best ad nota plassid tar medan bedid er eftir kroganum, segir hun. Vid alltaf jafn saetar...

Eg aetladi ad fara med Cloru a flugeldasyningu og frodudansleik i Love Valley (her a campus) i gaerkveldi, en missti af tvi eg var med vitlausa timasetningu i hausnum.. alltaf jafn heppin...
Var tvi bara heim ad trifa og taka til, og eg verd ad segja ad herbergid mitt hefur aldrei litid betur ut! Buin ad breyta tvi fra i fyrra sma, snua tvi ollu vid, setja nyjar myndir a veggina, ny hengi fyrir skapana... ferlega saett nuna! Vantar bara tolvuna til ad gera tad fullkomid...

Jaeja, best ad drifa mig i "Public Relation Practises" og sidan "Mass Media and Society" Voda spennandi...!!!

laugardagur, ágúst 16, 2003

Ekkert litid hja minni ad gera tessa dagana! Eg er ordin algjorlega blogg-turfi eftir tessa... 4 daga an tolvu! Er buin ad vera fost inni a heimavistinni minni nanast allan timann vid ad undibua komu stelpnanna, og flestar teirra komu i dag. Jamm, fekk 25 stelpur a haedina mina og man held eg 1 nafn...
I gaer fengum vid reyndar kærkomna hvíld (hey, var að breyta yfir í íslenska stafi, kúl) og ég nýtti daginn til að fara í mollið í Douglasville. Þar LOKSINS fékk ég kort í GSM símann minn, og er því komin með númer! Það er ... *snýr sér við og spyr Anisu* 404-452-4719! Húrra fyrir því! Og ef einhver er búinn að gleyma, þá er síminn heima í herberginu mínu 770-838-4074 (takk Herdís fyrir að reyna!). Já allavega, þá keyrði ég í mollið, skoðaði í búðir, keypti mér 4 pör af sokkum (röndóttum, nema hvað), hengi fyrir skápinn minn, eina mynd á vegginn, flösku af Lambrusco rauðvíni á tæpa $4 (go WalMart!), dót fyrir hárið mitt (sem er bara til í þessu molli), og sitthvað fleira - svo fann ég $18 fyrir utan eina búðina og er ennþá með samviskubit yfir að hafa hirt þá... Þannig að þetta var alveg ljómandi dagur bara!
Svo í morgun byrjuðum við að tékka inn stelpur kl. 8:30 og til svona 18... hlaup upp og niður, hingað og þangað stanslaust. En líka gaman. Og núna sit ég í herberginu hennar Anisu, annar langur dagur framundan á morgun.

Hmm.. ég hef alltaf svo mikið að segja, en þegar ég kemst fyrir framan tölvu þá man ég ekkert hvað ég ætlaði að skrifa.
Er búin að redda bílamálunum mínum, sem ég átti að gera þegar ég keypti hann í febrúar *skömmustuleg.is* En ég heillaði dömurnar sem unnu á skrifstofunni svo upp úr skónum, að ég slapp vel, borgaði bara $48 fyrir nýtt bílnúmer (8872 ART) og konan kvaddi mig með þessum orðum: Oh I´m sure you´ll go very far when you graduate, you have such a wonderful personality! Sé fyrir mér fólk segja svona hluti á Íslandi...! Hehehehe gaman að því!

Jæja, ætla að fara að slúðra við Anisu um nýju stelpurnar okkar, mjuhahahah...

þriðjudagur, ágúst 12, 2003

Mikid var ad eg komst loksins i tolvu! Puff, bokasafninu lokad alla helgina og i gaer, og bilanir i ResNet kerfinu i Bowdon Hall, tannig ad eg hef ekkert geta gert. Var naestum tvi buin ad lata henda mer ut ur skolanum i dag meira ad segja! Vantadi einhverja greidslu hja mer sem kom ekki fram fyrr en seinna, tad var buid ad henda mer ut ur ollum timum sem eg var skrad i og eg veit ekki hvad... buin ad skottast a milli bygginga i dag til ad kippa tessu i lidinn, og allt aetti ad vera komid i lag nuna.
Aetla ad fara a eftir eda morgun til ad fa mer GSM numer. Eg gerdi heidarlega tilraun til tess sl. laugardag, for i Verizon og eftir langan tima var eg buin ad velja mer gott plan, en ta bara... SIM kort? Hvad er tad? Tu verdur ad hafa sima fra Verizon, tad er engin fyrirtaeki herna sem nota tessi.... SIM kort... Svo grey eg helt ad eg gaeti barasta ekkert notad nyja simann minn herna uti, tar til eg hitti Nedko (vinur minn fra Bulgariu) og hann hlo bara ad mer, og sagdi ad tad vaeri barasta vist fyrirtaeki her i Carrollton sem notadi "nyjustu taekni" med simakortum. Svo eg aetla ad reyna ad fara tangad a eftir ef eg hef tima. I kvold er nefnilega ollum International nemum bodid i mat til The Women's Civic Club of Carrollton, sem er hopur of ofsalega godum konum sem gefa okkur helling ad borda, og hafa alltaf trodfullt bord af allskyns munum og hlutum sem taer hafa safnad fyrir okkur og vid bara megum ganga i tad og taka eins og vid viljum!
Ja og, eg gleymdi tvi besta! Nuna getid tid hringt i mig til Ameriku algjorlega okeypis! Eg a nefnilega um 100 min. eftir a simakorti sem eg keypti i sumar, og tarf endilega ad nota taer nuna i manudinum. Tannig ad eg einhver vill heyra i mer, ta ekki hika vid ad senda mer e-mail, og eg utskyri hvad tarf ad gera og hvenaer er best ad hringja, eg er nebbilega sma upptekin tessa dagana, en aldrei of busy til ad taka vid samtolum fra Islandi!!!

Eg aetla heim og reyna ad klara eitthvad af ollu tvi sem eg tarf ad gera adur en stelpurnar minar flytja inn a haedina mina. Tad er bara ein sem var lika hja mer i fyrra (Jennifer, sem eg hef oft minnst a) en hinar 33 eru allar nyjar! Nog ad gera vid ad laera ny nofn... puff!

föstudagur, ágúst 08, 2003

25 stiga hiti og sol... ahhh hvad tetta er ljuft! Serstaklega vegna tess ad eg er strapilsi og hlyrabol... Themad okkar i Bowdon Hall er "Aloha" og allt Hawaii hja okkur - og i dag erum vid klaeddar i strapils (ur plasti) skraulega hlyraboli og med blomahalsfestar, blomaarmbond og blomaökklabönd, voda finar!
I gaerkveldi fekk eg reyndar alveg nog af tvi ad skreyta lobbyid a heimavistinni, bua til veggspjold og vera i endalausu studi, svo eg og Anisa stungum af i ruman klukkutima og forum a The Corner Cafe, eina kaffihusid i Carrollton. Tar er allt skrytna folkid samankomid og a fimmtudogum er "Open Mic Night" tar sem mishæfileikarikt fer upp a svid og syngur, flytur ljod eda hvad sem tad vill. Sumir agaetir, adrir betri. En storfurdulegt lid inn a milli lika, eins og strakurinn sem er alltaf sem svona tuskudyr a öxlinni eda ofan a hausnum, og stelpan med bleika hanakambinn sem æpti ljod af innlifun! Ahhh.. gott ad komast adeins i burtu fra RA djobbinu i sma stund.

Gerdi reyndar ekkert mikid annad i gaerkveldi, aetladi ad fara snemma ad sofa en ta hringdi Clara, stelpa sem eg kannast vid, i mig og spjalladi og spjalladi... Eg kynntist henni i enda sidustu annar, og hun er voda fin stelpa, talar bara daldid mikid. Kynntist lika vini hennar, Eric, sem er einmitt kaerastinn hennar Chie (stelpu sem eg tekki fra Japan). Eg hitti tau bara eitthvad 2 sinnum, en taladi nokkrum sinnum vid tau i sima (oll 3 a linunni i einu). Og hvad haldidi, Hjordis alltaf jafn heppin... klukkan half 1, tegar eg var rett ad festa blund, hringir Eric i mig. Samtalid var einhvern veginn a tessa leid:

Eric: Hi baby, How was your summer?
Hjorids: Uh... bara agaett takka ter fyrir
Eric: I missed you a lot this summer...
Hjordis: Uhh....
Eric: Well I heard you were back, and I wanted to call and say that I missed you and loved you...
Hjordis: ... (hugsadi med mer, wtf! Hvad hef eg gert til ad lenda i tessu!) Herna... eg veit ekki alveg hvernig eg a ad taka tessu!
Eric: You don't have to say anything, I just wanted to let you know about it...
Hjordis: Sko, i fyrsta lagi ertu kaerasti vinkonu minnar...
Eric: Ja eg veit, svo tetta verdur bara leyndarmalid okkar, hihihihi
Hjordis: *hrollur* Aha einmitt....veistu, eg er bara alveg daudtreytt nuna og get ekki talad lengur, vid bara heyrumst einhvern timann seinna!
Eric: Ok baby, can't wait to see you!
CLICK

Svona gerir madur bara ekki! Eg reyndi ad traeta fyrir ad tetta vaeri nu bara vitleysa i honum, hann tekkti mig ekki einu sinni! Hann hafdi reyndar hringt i mig einu sinni i fyrra og sagst hafa tilfinningar til min, en eg var ad vona ad hann hefdi bara gleymt tvi yfir sumar, eda verid lokadur inni a stofnun einhverstadar... Ji minn, madur fer bara ad hafa ahyggjur - eg er ekkert god ad dila vid veruleikafirrt folk! Og hvad med Chie greyjid...! Ja, og munid tid tegar einhver hringdi i mig fra USA nuna i sumar, en eg heyrdi ekkert i simanum, og var ad spa i tvi allt sumarid hver tetta hefdi verid? Tad var hann... Tetta var semsagt dramad mitt fra tvi i gaerkveldi...

Er enn ekki buin ad taka upp ur toskunum og ferja dotid mitt ur geymslu upp i herbergi. Langar ekki til tess fyrr en eg er buin ad trifa, og hef ekki haft tima til tess. Hlakka til tegar skolinn byrjar og krakkarnir vinir minir koma aftur!
Hef ekkert meira spennandi ad segja i bili (nema Hjalti.. eg fekk Taco Bell i kvoldmatinn, hahahha).....

fimmtudagur, ágúst 07, 2003

Eg er komin!
Jamm, maett aftur i sveitasaeluna i Carrollton :)
Flaug til Boston i gaer, og tok tar flug til Atlanta. Eins og alltaf, lenti eg i "tilviljunakenndu" urtaki og turfti ad taka upp ur toskunum minum, fara ur skonum og tess hattar - grunsamlegu utliti minu eru engin takmork sett!
Flugid til Boston var reyndar ekkert mjog skemmtilegt - eg sat fyrir midju i oftustu rod tar sem ekki var haegt ad halla saetunum aftur um sentimeter! Og madurinn sem sat vid hlidina a mer var mjog spes karakter... Byrjadi a tvi ad koma inn i velina, og tilkynna mer og konunni vid hlidina a mer, med mjog harri og dramatiskri roddu: "Ladies, I will be your guest for tonight!" Vid litum bara vandraedalegar hvorar a adra og brostum kurteisislega. Hann spjalladi nu ekkert mikid - var of upptekinn vid ad teikna landslagid a leidinni (mjog flottar teikningar reyndar) milli tess ad dotta ofan a oxlina a mer. Svo var vist einhver skortur a matarbökkum hja Icelandair, mer var bodid ad fa annad hvort sjavarretti, önd, eda sidasta kjuklinginn, og var su eina sem fekk eitthvad val - hinir voru bara latnir maeta afgangi. Mjog godur kjuklingur reyndar! Tegar eg lenti i Boston helt eg ad hefdi engan tima til ad spara (no time to spare?) svo eg hljop i gegnum alla flugstodina, ut og inn aftur, dreif mig i gegnum skodunina og allt tad, og hafdi svo klukkutima til ad slaka a fyrir flug! Var lent a rettum tima i Atlanta, og Anthony og half-kærastan hans, Gayatri komu ad saekja mig. Anthony var buinn ad baka muffins fyrir mig, og tau hjalpudu mer inn med dotid og toskurnar. Eg reyndar drosladi ollu upp i herbergid mitt (sem er a tridju haed) og var algjorlega urvinda eftir tad, enda klukkan ordin 5 ad morgni a minum tima, svo eg skellti illa lyktandi rumfotum a (tau voru buin ad vera i skottinu a bilnum minum i allt sumar...) setti loftkælinguna a og for ad sofa. Fekk ekkert mikinn svefn, tvi vid hittumast half atta i morgun og höfum programmid. Var mjog gaman ad sja alla (serstaklega Anisu sem er yndid mitt) og fekk ferlega godar vidtokur fra ollum hinum RA-unum. Er nuna i hadegishlei, eftir ad hafa verid a fyrirlestrum og svoleidis i morgun, sem heldur afram nuna eftir hadegi. Nog ad gera hja okkur!
Viti menn, tad er ekkert svo heitt uti herna! Audvitad er ofsalega rakt, en tad er skyjad og bara agaetis vedur! Ferlega fegin...

Sko mig, ofsalega dugleg ad blogga eftir slappt sumar...
Takk til allra sem eg hitti i sumar, eg skemmti mer mjog vel ut og nordur um landid :) A eftir ad framkalla myndir ur Eyjum, en adrar myndir fara ad birtast herna bradlega (tegar tolvustofurnar opna). Tolvan nidri a RA skrifstofu er bilud, tannig ad eg kemst ekkert a MSN i brad :(
Best af fara heim og gefa Anisu gjofina sina (Astarsaga ur fjollunum, a ensku audvitad) og stelpunum sukkuladi - taer stukku a mig um leid og taer sau mig og spurdu hvort eg hefdi ekki orugglega komid med handa teim... nema hvad!

þriðjudagur, ágúst 05, 2003

Nú fer ég bara alveg að fara til Carrollton... 12 klukkutíma í brottför!

föstudagur, ágúst 01, 2003

Ég er að fara á Þjóðhátið eftir... 12 klukkutíma! Vonandi sé ég sem flesta þar í dalnum :)
Annars flýg ég til USA næstkomandi miðvikudag og mun þá reglulegt blogg hefjast að nýju... !

Gleðilega verslunarmannahelgi!