Veröld Fjördísar

mánudagur, mars 31, 2003

Tad er alltaf eitthvad, nuna virka ekki linkarnir minir herna a sidunni - hvernig er tad haegt?
Buid ad vera mikid hja mer ad gera i dag.
Eg vaknadi "snemma" i morgun (um kl. 9) og gat ekkert sofnad aftur (skil ekkert i mer, er eg ad verda fullordin?). Mundi ta allt i einu eftir ad eg atti pantadan tima med Dr. Gant, sem er adviserinn minn herna, svo eg geti skrad mig i tima fyrir naestu onn i naestu viku. Eftir tad turfti eg ad fylla ut 2 umsoknir, eydublad, fara a posthusid, fara a the registrar's office og saekja um "Senior evaliation" og utskrift. Svo tarf madur ad borga fyrir tad $15, en teir toku bara vid avisunum, ekki reidufe, svo eg turfti ad fara yfir i adra byggingu til ad borga tar. Ta lokadi tar kl. half 5 svo eg nadi tvi ekki. Hvers vegna loka sumar skrifstofur herna half 5, adrar 5 og enn adrar kl. 6? Skil tad ekki, gerir ekkert nema rugla mann...
Var ad koma ur tima nuna, og tarf ad fara heim ad laera. Fer i prof i markadsfraedi a morgun nefnilega.

sunnudagur, mars 30, 2003

Tinna, gamli kisan min, var svaefd i gaer, sniff sniff...
Hun var grafin uti i gardi, tar sem eg get sed hana ut um gluggann minn.
Hun var ordin voda veik og tjadist, grey Tinna min.
Bara nuna sidast i gaerkveldi var eg ad syna mynd af henni og monta mig... hun var besti kisi i heimi!

Setti inn nytt skilabodasystem, profa tad!

Hmm.. oll sidan min er bara horfin nuna - arg og garg!
Eg er snillingur! Buin ad laga allt..... vinsamlegast notid nyja skilabodkerfid mitt....!

Oll skilabod sem eg hef fengid herna eru horfin! Hvad er malid? Kikti hja Herdisi, og hennar eru lika oll horfin, undarlegt...

Blarh, er a duty nuna med Anisa (vei!). Hef ekkert serstakt gert i tad - for og nadi i 3 filmur sem eg var ad framkalla (ma fra gaerkveldinu!) og er nuna ad fara ad rada teim i myndaalbum, gaman gaman. Eg skal skanna eitthvad af teim inn nuna i vikunni :)

laugardagur, mars 29, 2003

Ma eg bara baeta vid ad oska Magga til hamingju med ad verja 26 skot a moti Vali nuna i fyrradag! Tu ert hetja strakur! Hann sagdi mer tad a MSN, en eg var ekkert ad fatta tad fyrr en eg las leikskyrsluna hans Peturs a heimasidu Fram! Annars er fyndid ad lesa hana, eg heyri Petur alveg segja tetta, thihih.

*Geips* best ad blogga sma to eg se agalega treytt.
I gaer voru tonleikar med Sigur Ros i Atlanta. Eg var buin ad akveda fyrir longu ad fara, en svo i gaer ta komst Valur ekki, sidan sa eg ad tad var uppselt, svo eg gaf upp vonina. Ta rak eg augun i skilabod fra manni a heimasidu Sigur Rosar sem var ad selja 2 mida. Eg hafdi samband vid hann, en ta var hann ad selja ta fyrir $80 (sagdist hafa keypt ta a $75 sjalfur). Mer fannst tad of mikid, svo eg gaf aftur upp vonina. Ta hringdi hann i mig og baud mer parid a $50, eg akvad ad taka tvi, og fekk Anne til ad koma med mer. Vid drifum okkur til ATL, fengum midana og komum okkur fyrir i saetunum okkar i The Tabernackle sem er voda godur tonleikastadur. Tonleikarnir voru hreint ut sagt storkostlegir - mergjadir alveg. Og litla Islendingshjartad manns slo tegar krakkarnir fengu tessar lika frabaerar vidtokur og heyrdi folk i kringum sig hrosa teim i hastert. A milli einhverra laga heyrdi madur hropad "Island" og vissi ad ta var eg ekki eini Islendingurinn tarna... en ja, mikid var tetta gaman! Og Anne dyrkar ta nuna!
Sidan keyrdum vid heim, og eg for yfir til strakanna i "Beach party". Tvilikt mikid ad folki tar samankomid, allir lettklaeddir og sumarlegir. Kom ekki heim fyrr en um 4 leitid og fekk tvi ekki margra tima svefn tvi eg turfti ad vakna kl. 7 og fara yfir campus i RA tima og halda sma fyrirlestur. Kom hingad, lagdi mig i 2 tima, for svo ad hitta ljosmyndarann med Onnu (vegna styrksins) og svo beint heim til Aimee ad gera mig klara fyrir BSU Formalid.

Vid gerdum okkur saetar, og eg var storglaesileg i gomlum brudarmeyjarkjol af henni, hrufpm.... Jaja, vid tokum helling af myndum sem koma upp herna bradlega. Nokkrir vinir hennar komu yfir til hennar og vid vorum uti i gardi ad taka myndir og svona. Forum sidan kl. 17:30 yfir i Carrollton Community Center tar sem tetta var haldid. Fyrst bordad, sidan dansad allt kvoldid. Mer til mikillar undrunar var ekki bodid upp a kristilega tonlist (nema tu teljir YMCA vera kristnilag...thihihi) Jesufolkid var bara hressari en eg bjost vid, og eg skemmti mer alveg agaetlega! Hitti fullt af folki tarna, og filadi mig i kjolnum :) Tessu var lokid kl. 11:30 og ta forum vid Aimee med Tim (vini hennar, sem vid gerdum ad deiti fyrir okkur badar) yfir til annars straks sem var tarna lika. Hann baud ollum heim til sin, og vid maettum um 20 stykki heim til hans og vorum ad horfa a video og svona. Var ordin helviti treytt undir endann, og vid komum okkur til baka um 2:30. Sotti bilinn minn heim til Aimee og keyrdi hingad heim!

Og nu er eg her, alveg ad sofna. Er a duty annad kvold tannig ef einhver a leid hja herna endilega ad stoppa vid og skemmta mer!!
Hmm.. eg tarf ad fara ad tina 20 spennur ur harinu a mer, Aimee festi fletturnar aftur og gerdi fint, nu tarf eg ad losa *andvarp*

fimmtudagur, mars 27, 2003

Eg er buin ad setja inn nokkrar myndir fra Toga partyinu, tegar Andri og Laufar komu hingad i heimsokn til min og skemmtu ser eitt kvold - og ja, tad var svona gaman :)

I dag er "Media Day" herna, svo eg turfti ekki ad fara i Media Research eda Media Law. Hinsvegar for eg i finan hadegisverd tar sem Wanda Rodwell, framkvaemdastjori fyrirtaekjatengsla (general manager of corporate communications) hja Delta Airlines (eitt staersta, ef ekki staersta flugfelag i USA) var adalraedumadurinn tar. Sidan for eg yfir i adra byggingu og tok tatt i hringbordsumraedum um sidferdi (ethics) i fjolmidlum. Afskaplega ahugavert med ferlega godu folki a palli, medal annars manni sem hefur unnid lengi sem producer hja CNN (hann var t.d. a Rauda Torginu i Peking ad senda ut, sa eini sem matti tad), og producer a utvarpstodinni 99X sem eg hlusta alltaf a. Miklar og godar umraedur skopudust um hlutverk fjolmidlafolks, hlutleysi i frettaskrifum, framtidarhorfur, taekniframfarir og ymislegt annad, voda gaman.

Sidan bara er eg buin i skolanum og komin i helgarfri!

A morgun er Aimee buin ad bjoda mer a BSU (Baptist Student Union) formal, eg er buin ad fa lanadan gamlan prom kjol af henni og allt. Hun var buin ad redda mer deiti, Eddie, an tvi midur var hann kalladur aftur i herinn i gaer tannig ad eg fer an fylgdarmanns. Tess ma geta ad eitt af markmidum Aimee er ad "bjarga" mer fra glotun, og tetta er lidur i tvi held eg... eg segji bara svona, hun er alveg yndisleg stelpa og veit hvernig minar truarskodanir standa, to svo hun hafi daldlar ahyggjur af mer. Tetta verdur bara gaman - vona eg.

I kvold verdur "Beach Party" hja strakunum. Allir eiga ad maeta i Hawaii stemmningu og klaednadi. Ekkert erfitt fyrir mig, maeti i strandargallanum fra sidustu viku!
I fyrramalid kl. 8 er eg ad fara ad maeta i RA class og tala vid bekkinn um reynslu mina sem international student og hvad RAar geta gert til ad hjalpa erlendum nemum ad samlagast og eitthvad... veit ekki alveg, baud mig fram til ad gera tetta fyrir longu og var buin ad gleyma tessu :(

Best ad fara ad gera eitthvad!

miðvikudagur, mars 26, 2003

Eg for i vidtal adan fyrir "Governor's Intern Program" tannig ad eg vard ad klaeda mig upp. Folk stardi a mig samudarfullum augum er eg trammadi yfir campus i svortu pilsi, dokkum bol, og svortum flauelsjakka - madur klaedir sig bara ekki svona mikid i sol og hita. Var alveg ad leka nidur og hraedd um ad lykta af svitalykt i vidtalinu! Tad gekk vel, en tad er rosaleg samkeppni um ad komast ad og eg veit ekkert strax.

Tad eru komnar inn myndir fra Bahamas! Oja, farid i myndaalbumid mitt her til hlidar og skodid ad vild! Tar sem eg a ekki digital myndavel eru taer bara scannadar - gaedin ekkert voda god, en samt gaman ad teim!
Og munid ad skrifa i gestabokina mina lika, ef tid erud ekki buin ad tvi!

þriðjudagur, mars 25, 2003

Komin ur Media Law og tilbuin ad halda afram ad segja fra ferdinni.

A midvikudeginum var ferlega fint vedur, tannig ad vid lagum a strondinni allan daginn. Sjorinn var heitur og rosalega taer, og vid kaeldum okkur i honum milli tess ad flagmage a hvitri strondinni. Eg var ekkert ad hafa fyrir tvi ad bera solarvornina vel og jafn a mig, tannig ad um kvoldid var eg med hvitar skellur a mer hingad og tangad. Ja og brunnin upp vid harsvordin vegna tess ad eg let ekki handklaedid mitt nogu vel yfir andlitid tegar tad var kominn timi til ad hylja tad. Um kvoldid tokum vid leigubil yfir til Port Lucaya, tar sem allir safnast saman a kvoldin - tonlist, barir, litlar budir og tess hattar. Forum a Zorba's, griskan veitingastad og bordudum kvoldmat. Vorum sidan ad rolta um, reyna ad hringja i strakana i Thomasville, og einn griski madurinn af veitingastadnum var ad reyna ad fa okkur til ad hitta tvo fraendur sina, einhverja "unga, myndarlega, griska menn sem toludu ekki mikla ensku." Vid neitudum kurteislega og komum okkur i burtu. Forum frekar snemma heim, enda treyttar eftir daginn. Tad er alveg otrulegt hvad tad tekur mikla orku fra manni ad liggja i solbadi!!

Fimmtudagurinn var lika godur, nokkrir dropar fellu seinnipartinn en vedrid var milt og gott. Forum aftur til Port Lucaya um kvoldid, og aftur a sama veitingastad. Pontudum okkur humarpasta og raekju-kobab (svona a spjoti) og maturinn var ferlega ljuffengur! Maeli med honum ef tid eigid leid um Bahamas! Heyrdu ja, vid Gudrun vorum ad skoda svona "What's Going On in Bahamas" baekling tegar vid komum, og tar var verid ad tala um vinsaelasta veitingastadinn tarna. Og nema hvad, yfirkokkurinn er einhver Volundur "Worldy" Volundarson sem er "cool guy from Iceland warming our island hearts with his food" fullt af myndum, vidtal og svona... Islendingar na ad troda ser allstadar!

Fostudagurin for i tad ad pakka, ganga um strondina og reyna ad finna einhverja minjagripi (segull a iskapinn verdur ad duga, ekkert spennandi haegt ad kaupa) og ad lata flettur i harid a mer. Tad voru alltaf fullt af konum a strondinni ad bjodast til ad fletta stelpur, og eg let undan. Tetta eru svona litlar fastar flettur, bara fastar fremst og svo lausar fyrir aftan, eg er ferlega fin med taer!!! Myndir a eftir :)
Svo tokum vid Cruise batinn til baka, og i tetta skipti fengum vid ad njota tess sem hann hafdi upp a ad bjoda. Godur matur, skemmtiatridi, karaoki, barir, spilaviti, dansgolf, sundlaug, utibekkir... alveg komnar med nog samt i enda siglingarinnar enda long bid aftur i land vegna herts eftirlits.
Keyrdum svo a hotelid sem vid vorum bunar ad panta i Ft. Lauderdale, og tekkudum okkur inn um midnaetti. Madurinn i afgreidslunni, Larry, var alveg yndislegur - baud okkur ad fa okkur hressingu og spjalladi vid okkur um Beachfest sem var haldid tarna um helgina. Hann gaf okkur baeklinga og hvatti okkur til ad kikja a studid a strondinni daginn eftir. Luis Palau, sem er vist hrikalega stort nafn i kristni-tonlistarheiminum, var adalnumerid en margar adrar hljomsveitir komu fram. Larry sagdi okkur ad um half milljon manns myndu maeta, tannig ad audvitad kiktum vid tangad a laugardaginum (athugasemd til Ragga: Mr. Roger's er ekkert dainn, hann flutti bara til Florida og vinnur nuna i hotelafgreidslu undir nafninu Larry, annad er ekki haegt tvi teir eru alveg eins, roddin og allt!!!)
Samt timdum vid varla ad yfirgefa hotelherbergid okkar, tad var svo glerfint! Ja og bara allt hotelid var geggjad, heimilislegt og god tjonusta. Maeli fyllilega med tvi, tad heitir Waterfront Inn ef tid hafid ahuga!
Forum allavega a godan italskan veitingastad um kvoldid, svo kiktum vid i budir (keypti mer geggjadar buxur i Limited) og settumst a bar Atlantis og horfdum a folkid. Voknudum svo snemma a sunnudeginum til ad keyra heim til Carrollton.

Bilinn minn var reyndar eitthvad ad strida okkur, fyrst turftum vid ad fylla a oliuna og kaelivokvann med adstod afar hjalpsams afgreidslumanns a bensinstod. En "Check engine" ljos i maeliabordina var ad trufla mig alla leidina, tratt fyrir ad snuningshradamaelirinn hafi byrjad ad virka allt i einu! Hann var sko biladur tegar eg keypti bilinn og eg vissi alveg af tvi, ferlega undarlegt... En vid komumst a leidarenda, soldid eftir aaetlun reyndar tvi vid tokum tvi bara rolega a leidinni. Home sweet home :)
Daginn eftir forum vid adeins meira ad versla, og svo bara beint ut a voll! Gudrun farin og hversdagslifid tekid vid. Ja og ljosid i maelabordinu hvarf - hmm...

3 fundir hja mer i kvold, kl. 19, 20:30 og 21:30.
Nuria (fra Spani, er med mer i Media Law) sagdi med adan ad hun hefdi verid ad skrifa frettatilkynningu um styrkinn sem vid Anna hlutum og bad okkur um ad fara i ljosmyndtoku til ljosmyndara skolans, svo hun gaeti sent hana ut. Geri tad a morgun.
Alltaf nog ad gera hja mer - Andrey kom i heimsokn til min i gaerkveldi, og sidan lika Anne, og eg gaf teim litid paskaegg sem Gugga kom med handa mer (eg veit, ekki komnir paskar en tau voru svo forvitin!) Noa sukkuladi slaer enn og aftur i gegn...
Takk aedislega til teirra sem sendu gladning til min med Guggu, tad var sma hatid hja mer ad opna pakka og kort!

Aetla heim, saekja filmur i framkollun og svona hitt og tetta!

Ta er eg komin aftur i skolann og timar hafnir a ny. Tad er ekkert einfalt ad koma ser aftur inn i rutinuna eftir allt af-slappid i sidustu viku! Serstaklega ekki tegar tad er 25 stiga hiti og sol uti, og madur a bil sem kallar a mann ad fara ut ad vidra sig og gera eitthvad skemmtilegt. Buin i tveimur timum i morgun, og a einn eftir.

Nuna aetti Gudrun systir ad vera komin heim til Islands - vonandi gekk allt vel hja ter systa! Eg keyrdi hana ut a voll i gaer og verd ad jata ad eg var ykt einmanna a leidinni heim. Og saknadi tess ad tala islensku. Og hafa einhvern til ad taka undir med Salinni. En svona er tetta tegar madur velur ad bua erlendis!
Held tad sem kominn timi a ferdasoguna - fyrir ta sem hafa tima og nenna ad lesa... svo saeki eg myndirnar okkar ur ferdinni a eftir, hver veit nema eg velji einhverjar godar til ad scanna og lata inn herna! Madur verdur ju ad syna brunkuna adur en hun fer aftur! Og fletturnar i harinu!

A fostudeginum fyrir Spring Break vorum vid bara eitthvad ad tvaelast (villast) i Atlanta, forum i langan verslunarferd i Wal-Mart og endudum a tvi ad fara i bio ad sja Tears of the Sun med Bruce Willis. Afskaplega nidurdrepandi mynd, en alveg agaet samt. A laugardeginum var frekar leidinlegt vedur, og eg turfti ad fara med bilinn i tekk, tannig ad vid akvadum ad fara ekki i SixFlags, forum hinsvegar i moll i Atlanta og Gudrun var ad tapa ser yfir sokkum og naerfotum, tad er allt til i Ameriku!! Sidan seinni partinn heldum vid af stad til Andra og co. Gekk vel a leidinni tangad, svo vel reyndar ad vid vorum komnar tangad adur en strakarnir komu heim (tetta var um 5 tima akstur). Vid forum bara aftur i Wal-Mart og bidum eftir teim, sidan hittum vid drengina - mest Irar ur fotboltalidinu, og skemmtum okkur ferlega vel um kvoldid! Vorum fyrst heima hja Andra, Laufari og Bigga, en forum svo yfir til Francis og Darragh, , tar sem vid kynntumst td Pauly,Derek og fleirum. Nokkrir teirra stefna a ad koma til Islands i sumar i heimsokn, ekki vaeri tad leidinlegt!
A sunnudeginum vorum vid bara rolegar, en mer syndist Andri og teir vera ordnir sma stressadir a tvi ad vid myndum ekki na til batsins i tima! (tetta var um 7 tima akstur). Eg held ad ad teir hafi bara ekki profad hradskreida tryllitaekid mitt sem kom okkur a afangastad a undan aætlun, tratt fyrir brjalada rigningu um tima. Eins og eg minntist a, ta var eg stoppud af Florida loggunni og bedin um ad haegja a mer, sidan gaf hann mer sekt sem hann laekkadi ur $150 i $45 af tvi ad vid vorum svo sætar og saklausar og eg helt i alvoru ad tad vaeri 70 milna hamarkshradi en ekki 65! Gudrun hefur misst af skiltinu sem sagdi fra nyja hradatakmarkinu, enda var hun half-dopud allan timann af sterkum lyfjum sem hun var ad taka vegna kvefsins. (Argh, eg er byrjud ad flagna a upphandleggjunum, var ad sja tad nuna, hvada helvitis....) En ja, vid komum, bidum i geggjadri rod en komust a dallinn. Svafum vaerum blundi alla leidina, og svo adeins meira tegar vid komum a hotelid... algjorlega bunar ad rusta ollum svefnvenjum.

A tridjudeginum forum vid i matvoruverslun i einhverju hverfi tar sem okkur leid ekkert allt of vel. Vorum her um bil einu hvitu manneskjurnar og svo greinilega turistar... komum okkur bara i burtu og nidur a strond. Tar sem tad er ekkert i kringum hotelid, ta pontudum vid okkur bara Domino's pizzu a hotelid og hofdum tad gott!

Kl. er ad verda 2, timi fyrir Media Law! By the way, eg fekk 60 af 65 i profinu sem eg tok a fimmtudeginum fyrir Spring Break. Ekki svo slaemt midad vid ad eg gafst upp a ad laera fyrir tad og slo tvi upp i kaeruleysi!

föstudagur, mars 21, 2003

Vid gatum ta ekkert haldid okkur i burta fra Internetinu lengur! Forum serferd inn i "baeinn" til ad komast a netid... vid systurnar sitjum her a Internet cafe i Port Lucaya a Bahamas. Lentum i sma stressi a leidinni til Ft Lauderdale (tar sem eg nadi mer i hradasekt, mina fyrstu a aevinni takk fyrir!) en vorum komnar alveg nogu snemma! Lentum i hrikalegri rigningu a leidinni sem haegdi a okkur, saum i frettunum daginn eftir ad vid hofdum rett misst af golfkulu-hagleli! Allavega, i batnum a leidinni hingad leigdum vid okkur kaetu og svafum vaerum svefni alla leidinni... goda Party Cruisid! Komum i land og a hotelid, tad er fint, alveg a strondinn - en tad er ekkert i kringum tad, verslanir og slikt. Erum nuna ordnar vel bleikar og solbrunnar, tratt fyrir ad tad adeins rignt a okkur herna. Vonum ad vid naum nokkrum timum i fyrramalid til ad skerpa a litnum. Annars er tetta sidasta kvoldid okkur herna, i gaerkveldi tokum vid leigubil hingad a Port Lucaya tar sem allt actionid er, bordudum a griskum veitingastad en forum frekar snemma heim. Erum nuna aftur komnar hingad, til ad nota Net cafe, borda kvoldmat og sotra kokteila ur kokoshnetu...
Vid munum fara til baka um hadegi a morgun, koma til Ft. Lauderdale um kvoldid og fara beint a hotel. Eydum sidan laugardeginum tar (vonandi i sol) og keyrum svo 12 tima til baka heim a sunnudaginn...

Heyrdum i frettunum adan ad tad hefdi verid hvirfilbylur (tornado) i sud-vestur Georgia sem kostadi sex manns lifid, einhverstadar rett hja Andra og teim. Vonandi er i lagi med ykkur strakar, vid erum bunar ad vera ad reyna ad hringja! Vid forum semsagt i heimsokn til teirra a laugardaginn og skemmtum okkur vel med restinni af fotboltalidinu :)

Aetlum ad koma okkur, fa okkur i gogginn og njota sidasta kvoldsins. Bestu kvedjur heim!
Hjordis og Gudrun

föstudagur, mars 14, 2003

Hallo allir!
Vid Gudrun erum her inni i UCC ad skrifa nidur leidbeiningar hingad og tangad.
Forum i party til Orlando og Gavins i gaerkveldi - Gudrun hitti svona 50 manns og allir voru voda ahugasamir, enda var eg buin ad tilkynna ollum fyrir longu ad hun vaeri vaentanleg :)
Aetlum ad fara i SixFlags a morgun (skemmtigardur), fara svo til Andra seinna um daginn, adur en vid forum til Bahamas a manudaginn! Erum i sma vandaredum nuna med hvad vid aetlum ad gera i kvold, en tad reddast!
Verd ad drifa mig i banka nuna og svona! Sjaumst bradlega....

fimmtudagur, mars 13, 2003

Ja, hun Gudrun er komin og nuna sofandi uppi i herberginu minu.
Sotti hana ut a voll i gaer, hun turfti adeins ad bida eftir mer tar sem hun lenti snemma, um kl. 23.
For med hana a "The Waffle House" tar sem hun fekk adeins ad kynnast sudurrikjastemmningu (grey stelpan...) og sma hressingu.
Tegar vid vorum bunar ad burdast med toskuna hennar upp i herbergi og koma henni fyrir, var timi til ad taka upp gjafir sem mer voru faerdar - tetta var eins og ad eiga afmaeli aftur! Fekk kort og peninga fra afa, ommu, Auju fraenku & co, hindberjasultu, ger og paskaegg fra mommu, Liverpool trefil og limmida i billinn, Fram limmida i bilinn (ekki eru teir sem spila fyrir Fram ad hugsa svona vel til min....heheh) og sidast en ekki sist fekk eg kort, paskaegg og geisladisk fra Tordisi og Tomma! Frabaert alveg, takk allir *koss og knus*
Eftir tetta allt aetladi eg ad fara ad laera fyrir profid mit sem er i dag, var andlega undirbuin en likaminn minn sagdi bara "nei vina min, ekki tridju nottina an svefns!" svo eg for ad sofa... dekradi vid sjalfa mig og svaf til half 9! For svo og skiladi bilaleigubilnum, og er nu her og tarf ad skrifa ritgerd og laera fyrir prof.
Mikid rosalega verd ad glod kl. 15:15 i dag!!!! Ekkert nema gledi!
Vid Gugga aetlum ad fara ad kikja i mollid i Douglasville, i mat med host-fjolskyldunni, svo er party hja Orlando og Gavin i kvold.
A morgun er ekki vist hvad vid gerum - aetlum kannski ekki ad fara til Savannah heldur hitta Andra og ta straka i Florida - ekkert akvedid ennta.

Nu aetla eg ad demba mer i lokahnykkinn!

Best ad blogga sma tratt fyrir eg hafi ekki minutu til ad eyda!

Stutt og lagott - vaknadi snemma til ad fara a Residence Life og fa "proof of residency" Anisa keyrdi mig a bilaleiguna og eg leigdi mer Pontiac og for til Villa Rica. Radir, bid, skriflegt prof - fekk 17 rett af 20 i fyrsta hluta og 20 rett of 20 i seinni hluta, matti ta fara og taka verklega. Gleymdi ad hafa badar hendur a styri til ad byrja med, keyrdi 5 milum of hratt, en fekk 87 stig og nadi! Fekk skirteinid i hendurnar, keyrdi heim, leitadi ad tryggingum, keypti trygginar hja The General (minnir mig) tannig ad nuna er eg med 2 bila uti ad staedi!
For heim ad laera fyrir mid-term i Advanced Comm. Skills. For i tad nuna adan, gekk svona la-la. Ekkert of vel neitt... Er nuna nidri i tolvustofu ad skrifa ritgerd sem eg tarf ad skila a morgun. Er ekki byrjud ad laera fyrir mid-termid i Media Law ser er a morgun, og eg tarf ad fara ad na i Guggu eftir 3 klukkutima. Er ekki alveg ad sja hvernig eg ad koma tessu ollu ad!

Klukkan 3:15 a morgun verdur tetta allt buid. Bara afsloppun... ferlega verdur tad gott!
Skal lata vita hvernig tetta allt gekk a morgun!

þriðjudagur, mars 11, 2003

Today is David Anders' birthday! Congratulations Sark! To honor him on this great day, I will blog in English, since he might stumble upon this and read it (riiiiight...).
Anyways, today has been pretty exhausting, a bit frustrating, and then a bit joyous. First, I only slept two hours because I was reading the Driver's Manual for the driver's test I was supposed to take today. And then I had insomnia. Classes this morgning were alright, I was planning on skipping my 2 o'clock Media Law class so Anisa could drive me to Villa Rica to take the written part of the test. But when I came here, I couldn't find her - and she was looking for me at the wrong place! We finally found each other (once again, lack of cellphones...) and she told me at 1:58 that she couldn't take me over there until later, because she had to pick up Lexie. So I decided to run to my class - which was a good decision because we have a big test coming up Thursday!
After the class, I came here, got all of my documents and Anisa drove me to the DMV. It's about a 40 min. ride and she didn't mind because it's such a pretty day outside :) Then I get there, stand in line, only to find out that I couldn't take the stupid test because a) I didn't have a certified letter from the school saying that I lived on campus (despite my 2 bank statements and paychecks that I brought with me for that purpose alone...) and b) there wasn't enougt time for me to wait for an open slot. So I need to go back tomorrow. For real people - this is ridiculous! I need to be there at 9 am to wait all day until they can squeeze me in, and it's not like I can just drive there on my car since the car you take the test on must have insurance (the worst Catch 22...). So I would have find somebody to take me there in the morning and wait all day with me until I could take the test (because you have to provide your own car to take the performance test on). And although I have nice friends, I just can't expect that from them. So, on the way back, I stopped at Enterprise and rented a car for tomorrow. That should solve all my problems (hopefully... *crosses fingers*)!

So now I'm back here - I have to write a 10 page paper, study for a mid-term in Advanced Comm. Skills, go to a mandatory international meeting (new requirements from the immigration demons) and a staff meeting! And it's already 6 pm! Good grief I must stop rambling on and get to it.
I celebrated David's birthday today by going to Wherehouse music and buy a ReHab CD. It was on sale since they're closing the store - and goddammit I deserved a new CD!

Anywho - me leave now. Buh Bye...

Eg for i stuttermabol i skolann i morgun og engum jakka. Tad er gaman.

Vodalega er langt sidan eg bloggadi... best ad baeta ur tvi!

A fimmtudaginn var eg a bara a duty, og ekkert merkilegt i gangi.
A fostudaginn var International Party a Spyro, myndir tadan koma orugglega bradlega upp. Eg var ekkert vodalega spennt fyrir tvi, serstaklega eftir ad Anne haetti vid ad fara vegna tess ad hun var svo treytt, og vildi frekar hitta Gio (grr..). En eg for samt sem adur og skemmti mer alveg agaetlega. Fleira folk en eg bjost vid let sja sig, to svo ad eftirpartyid hja Orlando og Gavin hafi verid skemmtilegra.
A laugardaginn var eg svo aftur a duty, og akvad ad taka med mer sjonvarpid mitt og videoid svo vid (eg var med Andreah a duty, en Anne var med mer) gaetum allavega latid timann lida. Laugardagar eru nefnilega afskaplega rolegir, faiir i bygginngunni og ekkert um ad vera.
A sunnudaginn var eg buin ad akveda ad hitta Val, og hann kom um half 3 leitid. Vid renndum a hans nyja gamla bil til Atlanta, med vidkomu i Douglasville tar sem eg keypti mer utvarp i bilinn minn! Svo heldum vid afram forinni til ATL, og komum i Little Five Points Tar roltum vid um, skodudum mannlifid og i margskyns budir, og forum svo ad sedja sart hungrid a The Vortex. Sidan forum vid og keyptum $12 mida a tonleikana med "Godspeed You Black Emperor!" a tonleikastadnum Variety Playhouse Teir hofust half niu, og vid vorum maett timanlega til ad naela okkur i god saeti (ekkert akvedid saetaskipan, tad var lika fullt af golfplassi ef einhver kaus tad). Upphitunarbandid var svona la-la, en GYBE! voru frabaerir, miklu betri en eg bjost vid. Eg tekki ekkert til tonlistarinnar en tad kom ekki ad sok - teir voru storkostlegir! Tad er frekar erfitt fyrir mig ad lysa tonlistinni teirra (einhver gerir tad samt herna) en henni svipar svolitid til Sigur Ros, bara miklu fleiri a svidinu i einu (og med verri hargreidslur...). En tetta var semsagt vel lukkad!
Svo keyrdum vid a nyja bilnum hans Vals til baka, med sma stoppi i Wal-Mart Supercenter. Tegar vid komum heim til min, ta vitaskuld setti eg hann Val beint i tad ad tengja utvarpid mitt, sem var nu ekki flokid, eg hefdi naestum getad gert tad sjalf! Vid keyptum nefnilega einhverja vodalega sniduga snuru sem gerdi verkid mjog einfalt. Hins vegar atti Hjordis verkfraedingur hvergi skrufjarn, tannig ad hann gat ekki sett kittid utuanum, svo utvarpid er nuna soldid svona laust i! En tad reddast, hann lagar tad naest tegar vid hittumst! Tad virkar allavega, nogu vel til ad skemmta okkur Guggu i longum akstri nidur til Florida...

2 dagar i tad ad Gudrun komi! Er ordin smaaaa spennt. Eg tok upp tatt sem var i sjonvarpinu i gaer a Travel Channel um topp 10 bestu stadina fyrir Spring Break. Okkar ferd, the Bahamas Party Cruise var numer 5 og eg fekk ad sja hvernig skipid litur ut, hvernig er um ad litast a eyjunni, naeturlifid og svona. Tad aetti ad vera frodlegt fyrir Guggu ad sja! ATH. ad Bahmas er tiundi vinsælasti stadurinn fyrir Spring Break, en The Travel Channel finnst tann fimmti besti. Pinu spennt...!

Forumula 1 um helgina var frabaer, mikil skemmtun! Audvitad vard eg pinu vonsvikin yfir tvi ad Montoya hafi misst af fyrsta saetinu med tessum klaufalega utafakstri sinum (og helv.. oryggisbilarnir sem eydiloggdu forrustuna hans) en annad saetid er ju betra en tja, fjorda! Hahaha en hvad tad var gaman ad sja Schumacher ekki uppi a palli...!

Klukkuna vantar tuttugu min. i 8 og eg verd ad koma mer til skrifa ritgerd.
Uhh eg fekk 94 fyrir vidtalid mitt i Advanced Communication Skills sem var fyrir viku! Hefdi ekki turft ad vera svona stressud!

fimmtudagur, mars 06, 2003

Blar... eg toli ekki ad bida og bida eftir ad timi hefjist (var i 2 tima gati), fara upp i kennslustofuna, sja EINA manneskju sitja tar, og fatta ad tad var gefid fri ti timanum... Eg og Nick forum semsagt nidur a skrifstofu til Dr. Yates tegar vid saum ad vid vorum bara 2 tarna, og saum ad hann var buinn ad hengja upp plagg tess efnis ad hann yrdi ekki i skolanum ut vikuna vegna radstefnu. Eg held ad hann hafi sagt okkur fra tvi a tridjudaginn - tarna sest hvad eg fylgist vel med tvi kennarinn segir...

Eg verd ad duty i kvold - fimmtudagar eru "rotation days" tar sem bara Virginia er alltaf a duty a fimmtudogum, en vid hinar skiptumst a ad vera a moti henni. Og i kvold er mitt kvold. Eg aetla ad reyna ad laera eitthvad, enda hrikalega mikid ad gera fyrir naestu viku! Mikid verdur ljuft ad slaka a tegar hun er lidin.... a hvitum strondum Bahamas.... eins gott ad vedrid verdi gott tar! Tegar eg for i Spring Break til Daytona Beach fyrir 2 arum var rok og rigning helminginn af timanum. Vedurspain fyrir laugardaginn 15 mars (tveimur dogum adur en vid komum) er 28 stiga hiti og lettskyjad. Vona bara ad tad haldist!

Tad var brjalad vedur herna hja mer i nott. Tad rigndi eins og hellt vaeri ur fotu, med tilheyrandi trumum og eldingum. Stundum held eg ad eldingunum se ad sla nidur i gluggann minn, tvilikur er havadinn. I hvert sinn sem storri eldingu slaer nidur fara allavega svona 3-4 tjofavarnarkerfi i bilum i gang, ekki tad skemmtilegasta tegar madur er ad reyna ad sofna. Tad goda med "brjalad vedur" herna er ad tad er enginn vindur - tad munar svo miklu. Eg sa a simanum minum i morgun ad rafmagnid hafdi farid af einhvern timann sidustu nott, og takkadi fyrir ad hafa batteriis vekjaraklukku!

Heyrdu, eg er ta bara komin i helgarfri!

miðvikudagur, mars 05, 2003

Herdis a afmaeli i dag! Til hamingju med daginn Herdis! Hurra hurra hurra!!!!!

þriðjudagur, mars 04, 2003

Aldeilis godur dagur, eg er svo godu skapi!
Fyrst, styrkurinn i morgun.
Svo fekk er 35 af 35 fyrir ritgerd i Media Research
Svo fekk eg 25 af 25 fyrir uppkastid mitt i Media Law
Svo for eg a posthusid og fekk farmidann minn og ferdaskjolin til Bahamas.
Svo fekk eg plakatid mitt sem eg pantadi i sidustu viku i dag.
Svo for eg yfir i Career Service og fekk naest sidasta lausa vidtalstimann fyrir Governor's Intern Program tann 26. mars!
Svo fekk eg endurborgad fyrir matinn fra International Night, $70. (sem mamma borgadi a Islandi, uss....)
Svo fekk eg utborgad i vinnunni minni!

Ljomandi alveg hreint!

Eg gleymdi ad minnast a tad her a blogginu minu ad hann Hjalti brodir vard 19 ara tann 1. mars! Til hamingju elsku brosi!


Ja folk, eins og kom fram her ad nedan, ta hlutum vid Anna badar tennan styrk og skiptum tvi upphaedinni a milli okkar. Eg er bara satt vid tad, ekkert ad kvarta yfir svona hofdinglegri gjof! Tvi tetta er meira gjof heldur er skolastyrkur, tar sem vid radum i hvad vid notum tettan pening, hann tarf ekkert ad fara i skolann endilega (minn fer t.d. i bilinn minn held eg) og tad eru engar skyldur sem vid turfum ad uppfylla samfara honum. I vidtalinu a laugardaginn spurdi eg Mr. Woodyard hvort vid turftum ad gera eitthvad fegnum vid styrkinn, og hann sagdi bara ad vid aettum ad halda afram ad vera godir fulltruar okkar landa og norraenu tjodanna allra. Ja og kannski koma a Scandinavian Festivalid og taka vid formlegri vidurkenningu uppi a svidi (en bara ef vid viljum, sem tydir ad eg tek allt til baka sem eg sagdi vid Val um daginn, og svara honum: Ju veistu, vid skulum endilega fara!). Gaman ad tessu!

Bollubaksturinn i gaer tokst vonum framar. Anisa kom nidur i eldhus og adstodadi mig. Eg sagdi henni fra deginum og mundi i tetta skipti eftir ad segja lika fra bolluvendinum. Hun gerdi ser litid fyrir, for upp i herbergid sitt og kom sem nidur med tennan fina bolluvond, buinn til ur longu rori og pappa... Baksturinn vakti ahygli folks sem stoppadi hja okkur og forvitnadis og fekk audvitad ad smakka a kræsingunum! Vakti mikla lukku medal allra, og eg svo mikid hraefni eftir ad eg held eg verdi ad baka aftur naestu helgi, enda Valur buinn ad bidja mig serstaklega (vid erum ad fara a tonleika i Atlanta a sunnudaginn).

Mikid langar mig i saltkjot og baunir... *snokt* Hef ekki bragdad tad nuna i 3 ar. Tegar eg kem heim i sumar aetla eg sko ad bidja serstaklega um ad fa tad i matinn!
Mamma, Erla fekk fiskibollur i matinn i gaer, engir fordomar a tvi heimili! Ora fiskibollur er matur, godur matur meira ad segja! Onnur osk um mat komin a listann....

Var ad fa tetta i e-maili nuna:


Dear Ladies, You both made our job extremely difficult. We could not decide whom to choose. Therefore, we asked Barbro Linden if we may offer two scholarships. She agreed. The committee has not decided on how to split the money, and we are going to ask the Festival Board of Directors if they can't release a bit more. The precise sum you will receive will be between $1000 and $1500. You will each receive a letter officially awarding the scholarship.

Congratulations. You both are very good candidates.

Sincerely, John Woodyard


HURRA FYRIR OKKUR!

Eg verd ad jata ad eg nu daldid midur min. I allan dag hef eg verid ad undirbua mig fyrir vidtal sem eg turfti ad gera fyrir framan allan bekkinn minn i dag. Tetta er svona plat-atvinnuvidtal tar sem tveir og tveir skiptast a ad taka vidtalid. Sidan gagnrynir bekkurinn tinn og kennari fyrir klaednad, framkomu, spurningar, svor, hvernig tu situr, talar... allt tetta. Mjog stressandi. Svo eg og Natalie attum ad vera i dag. Eg frestadi ollu odru sem eg turfti ad gera og var ad aefa mig fyrir tetta, puntadi mig ykt fint og ad deyja ur stressi. Og hvad haldidi... er hun ekki bara veik! Tetta er i annad skipti a skolagongu minni sem tima er frestad vegna veikinda kennara. Og nu tarf eg ad gera tetta allt saman aftur a midvikudaginn! Allt stressid, og vera i draktinni og allt. Svona er tetta...

Tegar eg kom til brumma i morgun var eg vitaskuld med stodumaelasekt tvi eg var ekku buin ad fa Parking Sticker tar sem teir voru ekki opnir i gaer. Svo eg fer tangad, skrai bilinn (899ZED er bilnumerid mitt!) og byst vid ad sektin hverfi bara tar sem tad er venjulega gert. En nei, tar sem billinn var med gamla limmidan fra Mercer University sem Maja vinnuri, ta fekk eg ekki bara sekt fyrir ad vera i staedi med engum limmida, en lika ad vera i staedi sem er adeins aetlad fyrir nemendur! Og teim hluta sektarinn tarf eg ad afryja. Eg matti annad hvort gera tad tarna skriflega, eda maeta a fostudaginn a fund hja teim og gera tad munnlega. Eg akvad fyrri kostinn, svo nu tarf ad bida i viku og sja hvad teir gera... bastards....

En ad leggja ologlega er ekki eina malid sem Public Safety tarf ad klast vid a tessum campus, eg fekk tetta fra Chief Mackel i morgun:

Last night (Sunday, March 2, 2003) a student was robbed at gunpoint while walking at the rear of Roberts Hall. The victim was approached by two black males as he walked along the path at approximately 10:20 PM. The victim was struck in the head and thrown to the ground. He was then robbed of his money, cell phone and jewelry. The suspects are described as follows:

Subject # 1: B/M early 20's Light skinned approx. 6-0 to 6-2 approx 170 lbs. Hair in dread locks white t-shirt blue jeans.

Suspect # 2: B/M early 20's Dark Skinned approx. 6-0 to 6-2 approx. 170 lbs. Wearing a black skull cap and black jacket.

Both suspects armed with hand guns.
-----------------------------------------
Best ad vera ekkert ad tvaelast uti a kvoldin einn...

Nu aetla eg upp ad baka bollur! Anisa er ferlega spennt fyrir Bolludeginum, hun skrifadi tetta i bloggid sitt:
Fyrirsogn: happy icelandic bun day and other news...

...HAPPY ICELANDIC BUN DAY!!! And I'm going to Heather's new place tonight around 8. I'll bring a housewarming gift
and since it's Bun Day, maybe I'll bring cinimon buns and sparkling grape juice(since I can't bring wine...I will in 6 months though...ahem...). But anyway...woohoo!I'm quite excited. Buh bye!

heheh eg aetla ad gefa henni smakk i kvold, taer verda ad heppnast vel! Vondi ofninn i eldhusinu ma einu sinni vera godur vid mig...
BOLLA!

mánudagur, mars 03, 2003

Vantar einhvern far? Eg er nefnilega med bilinn MINN herna fyrir utan!


Maja kom i dag og sotti mig og Anne, vid forum svo a Atlanta flugvollinn svo hun gaeti fengid far heim med vinkonu sinni. Og svo tok eg vid lyklunum og brunadi burtu! Ferlega ljuft... eg og Anne forum i Douglasville mollid a leidinni til baka og heldum upp a tetta med tvi ad fara i Victoria's Secret og kaupa okkur naerfatasett (ok, tad var bara afsokun fyrir ad kaupa tau...) Svo forum vid og heldum afram hatidarholdunum med tvi ad fara ut ad borda a TGI Friday's. Nammi gott! Munid tid eftir skrytna tjoninum sem eg hafdi tegar eg for tangad sidast? Allavega, hann kom yfir til okkar nuna og spurdi "Haven't I seen you here before?" Eg gat ekki annad en jatad og brosad til hans, hann virtist alveg sattur vid tad og valhoppadi i burtu - einkennilegt alveg... Allavega, eg er a duty nuna tannig ad eg get ekki gert neitt skemmtilegt med bilnum minum. Greyjid er einmanna uti a plani! Eg er buin ad fara ad heimsaekja hann tvisvar i kvold, baedi Beth og Anisa vildu sja hann (nema hvad...) og dast ad honum. Ja eda henni. Tvi hann er kvenkyns.
Eg er nu daldid svekkt yfir tvi ad enginn skuli hafa sent mer Liverpool buning til ad hengja i gluggann (hmm Hjalti... engin afmaelisgjof!) Tommi minnti mig a ad audvitad tarf eg buning! Hja tessum meisturum! Tvi ja, vitaskuld unnu teir Manchester i kvold, datt einhverjum eitthvad annad i hug? 2-0! Ekki ad spyrja ad tvi, teir eru bestir!

For lika med Anne i matvorubud adan (tvilikt frelsi) og keypti hraefni i bollur fyrir morgundaginn. Allir voda spenntir fyrir The Icelandic Bun Day... :) Aetla ad halda afram ad gera eitthvad tar sem eg er ju a duty...

laugardagur, mars 01, 2003

Eg er alveg midur min yfir tvi ad Valur skuli ekki fa meiri vidtokur herna! Tessi lika gaedakostur! Hann er ju i USA nuna, en kemur heim i sumar :D

Eg var ad koma heim fra Atlanta ur vidtalinu minu. Tad gekk svona saemilega bara. Teir sogdu ad teim hefdi litist mjog vel a resume-id mitt og tess vegna viljad fa mig i vidtal (bara eg og Anna fengum vidtal af teim sem sottum um!) en eg veit ekkert ad hverju teir eru ad leita. Fae vaentanlega ad vita tetta i naestu viku, hvort eg fai styrkinn, hvort Anna fai hann, eda vid tess vegna fengid hann badar og skipt honum! Spennandi... samt pinu asnalegt ad vera svona i samkeppni vid Onnu. Eg a eftir ad verda hrikalega afbridisom ef hun faer allan styrkinn - hann er $2300 dollarar held eg! Borgar fyrir bilinn minn! Kemur i ljos i vikunni....

Eftir vidtolin okkar forum vid i Harry's Farmer's Market, sem er svona markadur sem selur vorur allstadar ad ur heiminum. Svona 50 tegundir af salati og avextir og graenmeti sem eg hef aldrei sed adur! Mikdi urval af kjoti og fiski, fersku braudi og ostum... ensku kexi og saensku hrokkbraudi og donsku nammi ofl ofl. Og islensku vatni, ekki ma gleyma tvi. Tad er svooo gott, miklu betra en venjulega vatnid sem eg kaupi mer (og miklu dyrara lika, madur borgar fyrir gaedi!).

Hun Gerdur Bjork gamla vinkona min var ad skira i dag - til hamingju! Litli madurinn heitir nu Tristan Dagur, og hann er numer trju hja henni. Fyrir a hun Saedisi Birtu og Oskar. Haegt ad sja myndir af teim herna til hlidar!
Tegar bekkjarsystkini manns eru komin med 3 born - og sjalfur er madur eitthvad ad vaeflast og leika ser, ta fer madur adeins ad hugsa.... eg veit ekki einu sinni hvad eg aetla ad gera i sumar!

Best ad fara og koma dotinu sem eg keypti upp i herbergi i kaeli!