Veröld Fjördísar

föstudagur, febrúar 28, 2003

Tar sem eg hef bara 5 min. adur en tolvustofun lokar, hef eg bara fra orfau ad segja. For med Anisu og Zack a Corner Cafe i gaerkveldi, til ad spara tima getid tid lesid gagnrynina hennar herna.

Eg var ad tala vid Val i gaer, og i ljosi nyja frama mins sem "stefnumotahonnudur" ta lofadi eg a birta her auglysingu fyrir hannHer eru svo nokkrar upplysingar um hann:

Hæð: 194 cm.
Þyngd: 70-75 kg.
Augnlitur: Blágrár
Hárlitur: Brúnn

Tad eru sko nokkrir Valsstadlar sem fylgja med, sem betur fer er hann ekkert krofuhardur - stelpan verdur bara ad vera rik, falleg, gafud, skemmtileg... hvad var tad hun meira.... hann verdur ad baeta vid listann sjalfur.
Mer finnst ekkert snidugt ad hann se svona tolvunord - var ad segja honum i gaer hvad mig langadi ad sja myndina Donnie Darko, og 1 min seinna er hann byrjadur ad downloada henni a tolvuna sina *ofund* Eg audvitad baud mer strax i heimsokn til hans nuna i vikunni- get ekki bedid eftir tvi ad fa bilinn minn!!!

fimmtudagur, febrúar 27, 2003

Ahh er komin i helgarfri. Gott gott - er ferlega treytt i dag. Var til kl. 2 i tolvustofunni ad gera uppkastid ad riterdinni minni i Media Law. Var svo andvaka tegar eg kom heim og sofnadi ekki fyrr en klukkan var ad ganga 5. Vaknadi kl.8 til ad laera fyrir quiz i Media Research og annad i Marketing. Hafdi svo klukkutima milli tima til ad finpussa Media Law uppkastid, for i tima og leiddist, skildi gjorsamlega ekki muninn a "defamation" og "false light" med tilliti til "actual malice".... spjalladi vid Lisu eftir tima (tad er alltaf hressandi) og kom hingad. Mikid lifi eg skemmtilegu lifi!
Eg var reyndar ekkert satt vid uppkastid ad ritgerdinni, hafdi mikid efni en skar tad of mikid nidur. Sem betur fer hef eg tonokkurn ahuga a tessu efni: Eg er ad skrifa um ritskodun a Internetinu (ta audvitad med tilliti til allra laga og domsmala tar sem tetta er ju Media Law kurs).

Eg aetla heim til nuna, aetla ad fara sidan yfir a Student Development Center og leita mer upplysinga um "Governor's Intern Program" sem eg hef ahuga a. Svo kl. half atta i kvold aetla eg yfir a adra heimavist og taka tatt i umraedum um "affermative action" og kl. niu aetla eg og Anisa yfir a Corner Cafe (eina "kaffihusid" i Carrollton) tar sem eg "open mic night" og hlusta og mishaefileikarikt folk uppi a svidi.
Over and Out.

Ma eg benda a ad 10 manneskjur hafa sagt i konnunni ad tomatsosa a spaghetti se ekki furdulegt! Take that girls! Eg aetla sko ad syna stelpunum tetta! Eg var buin ad akveda ad baka bollur fyrir taer a bolludaginn (hann er naestkomandi tridjudag, ekki satt?) en eg er ekkert svo viss lengur! Heima hja mer er alltaf sett tunn sneid af marsipani, sulta og teyttur rjomi a milli - og eg aetla ad halda teim sid a lofti. Nammi namm...

Svei mer ta, tad er rigning i Carrollton i dag. Reyndar bara sma svona "drizzle" en vonandi fer ad rigna almennilega bradlega svo ad tad fyllist a vatnsbirgdirnar okkar. Vatnsgaedin i Carrollton eru med teim verstu i Georgiu, og Georgia med teim verstu i Bandarikjunum...

Eg og Valur erum ad stefna a tad ad fara til Atlanta tann 9. mars a tonleika med kanadisku hljomsveitinni GYBE! (Godspeed You Black Emperor!) og nota taekifaerid og skoda Little 5 Points sem er ahugvert hverfi tar.

Eg tarf ad skila inn 5 bls. "draft" i Media Law fyrir morgundaginn - se fyrir mer ad eg verdi fost her i tolvuverinu i allt kvold. Aetla ad nota taekifaerid og hlusta a nyja geisladiskinn sem eg var ad kaupa mer med Lifehouse!

þriðjudagur, febrúar 25, 2003

Fram tapadi med einu marki adan... svekkjandi. En Gaui var aftur markahaestur, vei!

Tad er komin konnun her til hlidar - vinsamlegast taktu tatt! Hun er tarna nidri til haegri.... undir gestabokinni og tvi!

Eg er ekki satt - fekk eingongu 79 i Marketing profinu minu! Helmingurinn var krossaprof og hinn helmingurinn skriflegt. Fengum skriflega hlutann til baka, vantadi bara 2 stig tar til ad fa fullt fyrir tann hluta, mer hlytur ad hafa svona rosaleg illa a krossunum? Finnst tetta ekki sanngjarnt :(

Tad var rotta i eldhusinu okkar i gaer. Oja, eg var i mestu makindum ad sjoda spaghetti tegar eg heyri tetta lika oskur. Ta var rotta fost med eina loppina sina i musagildru i skapnum. *Hrollur* Ekki beint gedslegt. Vid audvitad hringdum i Public Safety til ad bidja ta um ad koma og fjarlaegja dyrid - Virginia helt hurdinni aftur tvi rottan var ad hamast i gildrunni og vildi ut. Lindsay aetladi ad vera ferlega hugrokk, maetti med skoflu og ruslafotu og aetladi sko aldeilis ad hemja hana - sameignilegt atak hennar og Virginia vard ad hetjudad Virginu, tvi um leid og hun opnadi skaphurdina rak Lindsey upp tetta lika skadraedisop og stokk a einhvern undarlegan hatt i einu stokki upp a stol, sem Andreah stod lika a. Tarna stodu taer og oskrudu eins og veit ekki hvad... grey rottan hefur orugglega verid ad farast ur hraedslu! Virginia tok upp gildruna og henti henni ofan i ruslapoka og for med hann ut i gam. Hun var oskop meinleysisleg greyid, frekar litil og gra... nuna er hun a haugunum...

Tegar tessu mali var lokid, helt eg afram ad sjoda spaghettid mitt og for nidur i lobby ad borda tvi vid Anisa vorum ad fondra. Eg setti tomatsosu ut a ta, italskt krydd og hvitlauksduft, og tok ta eftir ad Andreah og Kacey stordu a mig i vidbjodi. Taer aetludu ekki ad trua tvi ad eg setti tomatsosu ut a spaghetti! Svo kolludu taer i Beth og Jacquie til ad vera vitni ad tvi tegar eg leti tennan "vidbjod" upp i mig. Svo grettu taer sig og marglystu tvi yfir hvad teim fannst tetta nu "serstakt" hja mer. Eg bara spyr, er eitthvad ad tvi ad setja tomatsosu ut a spaghetti! Mer finnst tad fullkomlega edlilegt! Eg skil ekkert i stelpunum... *taut og röfl* fullkomlega edlilegt....

Hvers vegna i oskopunum helst sængin manns vel inni i sumum rumfötum en ödrum ekki? Var ad skipta um saengurfot hja mer i gaer og i morgun var saengin min oll i kudli innan i teim! Eg skil tetta ekki, tad er ekki eins og tad se einhver onnur honnun a teim heldur teim sem eg var med adur! Hversu erfitt er ad hanna saengurver tar sem saengin helst uti i hornunum??

Eg er ekkert litid spennt fyrir ad fa bilinn minn. Maja aetlar ad hitta mig i Atlanta um helgina og eg tarf bara ad redda fari tangad. Tvilikur luxus ad geta loksins farid ad versla tegar madur vill, komast i banka, budir, bio... ljuft lif! Ja og audvitad adalatridid ad geta sott hana Guggu systir a flugvollinn i MINUM bil, keyra til Savannah og Ft. Lauderdale an tess ad vera had nokkrum odrum - gaman gaman!

Ja, toga partyid a fostudaginn var ferlega skemmtilegt. Eg hafdi reyndar sma ahyggjur af tvi ad Andri og Laufar hefdu villst svona svakalega a leidinni, en teir komust a endanum til min. Hofdu samt tekid eina vitlausa beygju og voru i Valdosta held eg tegar teir attudu sig a mistokum sinum... en tetta reddadist allt og tad er fyrir mestu! Teir voru algjorir herramenn, eg var buin ad segja teim ad teir tyrftu eitt lak fyrir togad, og teir maettu sko med heilt sett fra Martha Stewart, ekkert eitt hvitt lak her takk! Fitted sheet, regualr one og koddaver, mer fannst tad alveg yndislegt! En allavega, sumum gekk betur en odrum ad halda toganu uppi (nefni engin nofn, en toga og Fjordis fara ekki vel saman...tratt fyrir 30 oryggisnaelur og dygga adstod fra Anne og Lindsey) og eg hlakka til ad sja myndirnar hans Laufars (og Andra) ur partyinu! Semsagt, vel lukkad kvold! Nu tarf eg bara ad endurgjalda greidann og fara til Thomasville, tar sem strakarnir bua, og hafa alvoru islendingaparty - tvi tau eru 5 saman tarna! Nyji billinn minn verdur mikid notadur synist mer...

Jaeja, eg verd vist ad koma mer heim. Vid Anisa turfum ad gera auglysingar fyrir "Make your own Black Doll" programmid okkar (verdur ad hafa eitt programm sem tengist Black History Month, februar). Bleessss....

laugardagur, febrúar 22, 2003

TIL HAMINGJU MED AFMAELID MAMMA!
Mamma a afmaeli i dag, trefalt hurra fyrir tvi!

Hin frett dagsins - eg er buin ad kaupa mer bil! Oja, loksins loksins. Er ekki buin ad borga eda fa hann afhentan (geri tad naestu helgi) en Maja kom i gaer og eg prufukeyrdi og svona! Herna er mynd af gripnum, minn er reyndar dokkraudur a litinn.<

Tetta er 1996 Plymouth Breeze, sjalfskiptur, keyrdur 110k (110 tusund milur), 4-Cyl. 2.0 Liter vel (ekki ad eg viti neitt hvad tad tydi...) og eg kaupi hann a $2500.

Toga partyid i gaer var ferlega vel heppnad - meira um tad seinna, aetla ad koma mer aftur upp og taka til i herbergininu minu. Otrulegt hvad tveir drengir geta draslad mikid til a einum dagi, heheh (ja Andri, tessu er beint til tin).

fimmtudagur, febrúar 20, 2003

Mer finnst ad madur aetti ad eiga afmaeli alla vikuna - einn dagur er allt of litid! Eg atti semsagt storfinan dag, fekk simtol, heillaoskir, kort og kokur!
Bakadi storfina gulrotarkoku sem eg tok med mer nidur i lobby a okkur vikulega staffa-fund. Stelpurnar attu ekki til ord yfir tvi ad eg skyldi baka mina eigin koku, og komu fram med keypta koku, med hamingjuoskum og nafni (rett stafsettu!) og alltsaman - voda gott! Anisa gaf mer mynd sem hun teiknadi fyrir mig, og Virginina gaf mer trefil sem hun prjonadi handa mer. Sidan eftir fundinn hringdu strakarnir i mig og spurdu hvort eg vildi koma yfir til teirra um half 11, tannig ad eg for tangad. Fyrst hringdi Raquel vinkona min i mig fra El Salvador, tad var frabaert! Sidan for eg yfir, ta var Anthony ad elda mat fyrir mig, og gera sinar fraegu "poulous" bollur. Svo drogu teir upp hvitvin og skaludu, og eg bordadi ferlega godan rett. Sidan for folk ad tinast inn sem teir hofdu hoad i, allir med bros og afmaeliskvedju a vorum. Anthony gaf mer geisladisk med logum sem eg hlusta mikid a herna, og ta serstaklega eitt sem er "lagid mitt" eins og eg utskyrdi herna fyrir nokkrum vikum. Skoli daginn eftir tannig ad folk for heim frekar snemma, nema vid Andrey sem satum frammi i stofu ad chatta og horfa a sjonvarpid fram a nott. Tannig endadi afmaelisdagurinn minn - akaflega vel lukkadur! Takk allir sem attu hlut i mali :D

Vedrid i dag er alveg storkostlegt - fleiri svona daga takk!

þriðjudagur, febrúar 18, 2003

Eg a afmaeli i dag, hurra fyrir mer!

Tusund takkir og kossar til allra sem eru bunir ad oska mer til hamingju med daginn!
Takk fyrir ad reyna ad hringja (tad er Torgeir) og pakka sem eg fekk (fra mommu). Fekk lika kort og pakka fra Anne, ferlega fint hja henni og ferlega kruttlegt kort fra Lisa sem er med mer i 2 timum. Hun er ein af tessum manneskjum sem bokstaflega geisla ut fra ser og draga ad ser folk, i morgun fretti hun ad eg aetti afmaeli og hun maetti tvi med kort handa mer i Media Law adan. Hun skrifadi m.a. i kortid: "I hope you have a wonderful day and a fantastic year! no matter how old you are I hope this year is the best ever! You are a beautiful, kind person and I look forward to seeing our friendship grow as we endure this tough semester!" Ahh... mer finnst eg svo serstok :) Alveg finnst mer tad ferlegt tegar mer likar svona vel vid folk sem er i Sorority, eg hef nefnilega svo neikvaeda mynd af teim (oftast rettar samt) og vil ekki ad tad seu til godar sorority girls.. herna er t.d. heimasidan teirra, tad er Phi Mu sem Lisa er i. Hun baud mer i grillveislu a fimmtudaginn, eg er hraedd um af fara, verda dregin inn i einhvern cult...

Allavega - meira um mig, tvi afmaelid mitt er i dag og clearly a allt ad snuast um mig! Tad er buid ad syngja fyrir mig afmaelisonginn, var nefnilega heima hja Onnu og Daniel i gaerkveldi eftir lokatonleikana (gaesahud... hun syngur svo vel) og vid vorum ennta tar ad skala i kampavini kl. 12 og ta sungu krakkarnir fyrir mig - afskaplega heidarleg tilraun en mikid agalega hljomadi hann illa! Plus tad ad Orlando byrjadi ad syngja hann a itolsku og rugladi alla og tetta vard einhvers konar kedjusongur!
Midterm i marketing i morgun gekk bara vel.
Fekk einkunina mina i Media Law fra tvi fyrir viku - fekk 85 sem eg er alveg satt vid.
Fekk bref adan og var bodud i vidtal vegna styrks sem eg sotti um hja Scandinavian Foundation i Atlanta. Hin manneksjan sem var lika bodud i vidtal var engin onnur en Anna... gat sked, hun er graduate student og teir voru ad leita ad grad nemum frekar en undergrads (eins og mer) til ad retta tessa peningahjalp. En jaeja, hun a tad skilid svona haefileikarik og hun er + ad hun hefur sungid a samkomum hja teim og svona... en hey, eg var allavega bodud i vidtal!

Eg er ad fara heim til min og baka gulrotarkoku ur pakka med kremi um dollu, nammi nammi.
Var ad koma af klukkutima longum fundi hja Stjornmalafraedi klubbnum tar sem vid vorum ad tala um hugsanlegt strid vid Irak og malefni tengd teim. Mer finnst eg alltaf svo vitlaus tar sem tad eru svo margir sem tekkja tetta i bak og fyrir og rekja soguna og leidtoga og stefnur og strauma sem eg hef varla heyrt minnst a! En tetta var afskaplega skemmtilegur fundur og mikid sem eg laerdi. Vid vorum ad velta fyrir okkur hvar teir sem stydja strid halda sig, tvi langflestir tarna eru a moti tvi - meira ad segja Republikanar!
En jaeja, aetla heim ad baka...
Tvi eg a afmaeli i dag....

Og best ad taka tad Fram herna ad Gaui skoradi 8 mork i leiknum og Maggi vardi eitthvad! Teir voru ekki ad valda neinum vandraedum - heldu lidinu a floti! Blaa Framhjartad slaer enn... :)

Herna er hotelid sem vid Gugga munum vera a....


Eftir 3 vikur verdum vid a tessu skipi


a leidinni hingad...

Loksins er bloggid komid i lag - lagadist af sjalfu ser, ferlega fint!

Hvad er nu nytt ad fretta.. ju, Anne er ad flytja til min! Hun hefur buid off-campus hja fjolskyldu og unnid hja teim, en tad gengur ekki lengur og tvi akvad hun ad flytja a campus, i Bowdon, a 3B, of er nuna 2 hurdum i burtu fra mer! Vei hvad tad er skemmtilegt!

A fostudaginn kom Pascal i heimsokn og vid eldudum og svona, voda naes. Gerdi ekkert serstakt annad um helgina, a laugardagskvoldid sat eg nidri hja Virginia og Anisa sem voru a duty, svo baud eg Anisa i heimsokn i herbergid til ad horfa a My Big Fat Greek Wedding sem var kl. 1 a ResVew. Hun var mjog skemmtileg! Anisa er algjort yndi, hun er ad bua til mynd handa mer i afmaelisgjof! Eg las tad adan a blogginu hennar: "I started a birthday picture for a certain special someone*coughhjordiscough* but I cannot give away what it is a picture OF because she constantly reads my journal, because she adores me THAT much *batts eyes at Hjordis* all I can tell yah is that it's gonna be a doozie and I'm DEFINATELY scanning it; ummmm...light slightly processed canned peaches." Eg hlakka til ad sja hana, hun gerir svo saetar myndir! Kannski get eg scannad hana og latid hana hingad.... se til med tad!

Vid Gudrun pontudum okkur Bahamas ferdina adan!! Allir eru velkomnir ad slast i hopinn, meira um ferdina herna. Eftir ad vid komum fra Bahamas, aetlum vid ad eyda 1-2 dogum i Ft. Lauderdale eda Miami adur en vid komum aftur heim. Og adur en vid forum, aetlum vid ad kanna irska menningu i Savannah a St. Patrick's Day! Erla for med mer tangad fyrir 2 arum og vid skemmtum okkur konunglega! Host-fjolskyldan min er buin ad bjoda okkur i kvoldmat adur en vid forum, svo eg fer orugglega med Gudrunu eitthvad ad skoda i Douglasville og jafnvel Atlanta. Stif dagskra framundan!

Eg taladi vid Andra (Tomma brodir) um helgina og hann sagdi mer ad teir (hann og Laufar) aetludu ad koma i heimsokn um helgina og fara i toga-partyid! Eg byst vid ad tad verdi mjog skemmtilegt. Ef Valur kemur lika ta verdum vid 4 islendingar herna, Carrollton hefur ekki sed tvilikan fjolda islendinga samankominn adur!

Eg verd ad klara verkefni adur en eg fer ad utskriftartonleika Onnu sem verda a eftir. Hun mun syngja ariur og ljod (lied?) og verdur orugglega voda fint hja henni! Tetta eru lokatonleikar hennar tar sem hun mun utskrifast i vor og flytja ta heim til Finnlands. Svo er prof i Markadsfraedi a morgun og nog ad gera!

Verd bara ad minnast a eitt - eg held ad Maggi og Gaui aettu ad byrja ad blogga, ta fengju teir utras tar i stadinn fyrir inni a vellinum... eg var nefnilega ad lesa mbl og sa ad sumum vard ansi heitt i hamsi i lok leiksins! Sa reyndar ekkert minnst a ta... en blogg er god utras!

laugardagur, febrúar 15, 2003

Hvers vegna get eg ekki sed bloggid mitt! Finnst tetta ekki snidugt.

fimmtudagur, febrúar 13, 2003

Einn timi eftir og ta er skolavikan buin! Tarf reyndar ad taka vidtol vid nokkrar manneskjur sem eru bunar ad saekja um RA stodur fyrir naesta ar. Eg er buin ad akveda ad vera leidinlega manneskjan med asnalegu spurningarnar eins og: Ef tu vaerir tre, hvada trjategund vaerir tu og af hverju? Nei nei, eg skal haga mer vel, mhuhahah... Tegar eg for i mitt vidtal i fyrra var eg ad farast ur stressi - sitja a moti 4 manneskjum sem stordu a tig og bidu eftir vel uthugsudu og greinagodu svari vid spurningum eins og: Hvad hefur tu fram ad bjoda sem mun nytast sem kostur i tessu starfi? Hverjir eru helstu veikleikar tinir? Madur vill ekkert fara ad tala um veikleika sina audvitad svo madur reynir ad snua teim upp i eitthvad gott, "eg er bara svo hrikalega samviskusom og nakvaem ad stundum tek eg lengri tima en kollegar minar ad klara verkefni, en eg hef verid ad vinna a tessu undanfarid an tess to ad forna nokkru af nakvaemninni!" Bara ef madur gaeti svarad svona spurningum undir alagi...

Anthony kom i heimsokn til min i gaerkveldi og lagadi videoid mitt. Ja eda lagadi... hann faerdi eina snuru og baetti annari vid (sem sat oskup makindalega ofan i skuffu hja mer) svo nuna get eg tekid upp lika! Horfdi a tattinn af Alias sem Jennifer tok upp fyrir a sunnudaginn. Eg er nefnilega a duty a sunnudagskvoldum og missi tvi alltaf af tattunum (ekki lengur samt - Hjordis taeknimanneskja!) og ta serstaklega honum David... Hann er nyjasti leikarinn sem eg heillast af. Hvad er tetta med mig! Eg er ad verda 24 ara og nuna fyrst ad setja plakot upp a vegg med saetum leikurum, atti madur ekki ad gera tad tegar madur var 13! Held eg se ad ganga i barndom... En svona til ad stytta ykkur stundinar ta aetla eg ad birta her eina mynd af honum David :)

Setti inn vedrid hja mer herna a siduna til haegri, tannig ad alltaf se haegt ad sja hvernig vedrid er hja mer! Spennandi, ik? Voda ljuft i dag, folk er farid ad ganga um i stuttbuxum!

Best ad fara ad borda epli adur en eg fer i Media Law, nammi namm.

Jamm og jaeja, Framaranir topudu vist med einu marki i undanurslitum, Maggi, Gaui, Torri og allir hinir stodu sig samt ferlega vel, samkvaemt tvi sem Petur segir herna.

Valentinusdagurinn er eftir 2 daga, og serd madur tad akaflega vel i kringum sig. Hvad aetlar Hjordis ad gera a Valentinusdaginn spyrjid tid, ju hun aeltar ad hitta fyrrverandi kaerastans sins sem var ad flytja aftur til Georgia! Hvad getur verid meira nidurdrepandi en tad! Aetladi semsamt ad hitta Pascal a morgun, en svo mundi eg ad tarf ad taka tatt i Staff Selection a morgun (velja RA fyrir naesta ar) svo vid aetlum ad hittast a fostudaginn. Hann flutti til systur sinnar i Atlanta og er ad reyna ad fa starf i gegnum vin hennar med US Marshalls i Atlanta. Teir sja um fangaflutninga milli rikja, leita ad flottafongum og fleira svona spennandi... hmm...
Sidan a laugardaginn er ovaent afmaelisparty fyrir Bayo, allir eiga ad koma med eitthvad, aetli eg baki ekki braud... eda eitthvad af tessum girnilegu orbylgu-uppskriftum sem Herdis var ad senda mer! Eg nota reyndar orbylgjuofninn minn mikid nuna eftir ad eg uppgotavadi nyju ACT II Mini-Bags. Tad er orbylgjupopp, bara i minni einingum heldur en tetta venjulega, passar fyrir einn. Af hverju var enginn buinn ad fatta ad gera svona adur, tetta er buid ad redda nokkrum kvoldum tegar eg hef ekki att kvoldmat (eins gott ad mamma lesi tetta ekki, annars heldur hun ad eg se ad farast ur naeringarskorti...thhihi).

Myndirnar ur Int'l Partyinu eru komnar allar upp herna.

Klukkan er ad verda 9 herna, eg aetla ad koma mer heim og gera verkefni i Marketing fyrir morgundaginn. Og lesa i Media Research. Hlakka til tegar tessi vika er buin!

þriðjudagur, febrúar 11, 2003

Er svona rosalega leidinlegt vedur a Islandi nuna? Finnst eg endalaust vera ad lesa i mbl ad ofsavedur se ad ganga yfir landid og fljugandi hlutir ogni monnum og hlutum! Ta lidur mer bara agaetlega herna i Georgiunni minni - aetla ad gera sma tilraun nuna.
Eg er buin med Media Law profid!!!! Er svo fegin, tad gekk svona agaetlega... ekkert allt of vel, held eg hafi samt munad rett fyrstu stjornarskrar-vidlogin (? First Amendment) "Congress shall make no law respecting an establishment of religion, or the the free exercise thereof; or abridging the freedom of speech, or of the press; or the right of the people to peacable assembly, or to petition the government for a redress of grievances" Ef hun hljomar svona, ta gerdi eg hana rett! Annars gleymdi eg t.d. ollum smaatridum i Gertz v. Welch (hvada tydingu tetta mal hefur, hvernig domurinn fell, hvada domarar daemdu hvernig... allt tetta sem vid urdum ad kunna um oll malin!) Eg er haett, tetta er ekki skemmtilegt aflestrar :)

Eg aetla heim, svo a fund, svo ad gera heimasiduna mina, svo ad gera verkefni i ACS, svo ad skrifa upp hopverkefni i Media Research (treysti engum i hopnum til ad koma tessa fra ser a vitraenan hatt - lelegur hopur sem eg er i!), svo ad sofa tvi eg svaf ekkert sl. nott...

Uh, verd ad segja fra einu, Anisa turfti ad reka tvo straka ut ur Bowdon kl. 3 sl. nott og stelpurnar sem voru ad reyna ad fela ta reyndu ad bjoda henni $25 fyrir ad leyfa teim ad gista tarna! Mer finnst tetta endalaust fynid, hef aldrei lent i mutum tarna adur! Folk er svo serstakt....

Var ad koma ur Advanced Communication Skills og leiddist gridarlega - var ad hugsa um profid mitt i Media Law sem eg hef a morgun. Kvidi daldid fyrir tvi, verd orugglega lengi vakandi i kvold ad lesa og reyna ad festa eitthvad i minni.
Hvenaer er annars bolludagur? Eg var ad lesa bloggid hennar Huldu um sorurnar sem hun var baka, og akvad ad gera aftur bollur fyrir bolludaginn tar sem taer heppnudust svona ljomandi vel i fyrra! Verst hvad tessi ofn okkur i heimavistinni er vondur, kannski eg fari og baki heima hja Anthony og teim.
Til ad skoda allar myndirnar ur partyinu, tarf ad nota Netscape, haegri klikka a taer og fara i view image. Bayo er nefnilega ekki buinn ad fiffa tetta alveg nuna. Herna er annars ein mynd sem eg tok:


Tetta eru: Anne, Anna, Daniel, Orlando, Katie og Bayo.
Hehehe herna er myndaseria sem Bayo bjo til af Bjorn (fra Astraliu) Mer finnst tetta ferlega fyndid, tetta er svo typiskur Bjorn. Allar myndir sem eg a af honum eru svona svipadar, hann med einhverja posu. Og tegar madur hittir hann herna a campus setur hann sig i somu stellingar - serstakur strakur :)
Nog i bili, aetla heim og halda afram ad laera. For ad versla med Anisa adan og keypti mer gulrotakokumix i pakka, og rjomaostkrem ur dollu til ad gera fyrir afmaelid mitt. Frekar sorglegt finnst mer... einhver annar a ad baka koku handa mer! Ok eg er farin, wish me luck!

mánudagur, febrúar 10, 2003

Herna er ein mynd ur partyinu fra ta fyrir viku. Eg bara verd ad spyrja.. af hverju lit eg svona skuggalega ut? Geri eg tessi "grimmu augu" oft? Restin af myndunum er a heimasidunni okkar, og takid eftir ad eg tok flestar af tessum myndum!
Tetta eru semsagt eg og Anne a Spyro. Fleiri myndir seinna!

Er nidri a RA skrifstofu a duty. Sunnudagskvold eru svo roleg ad vid hofum litid ad gera.

Blar... hef ekkert ad segja, er ad tala vid Val a msn og hann langar med a Sigur Ros! Aetli madur leyfi tad ekki, fyrst hann aetlar ad redda bil :)

sunnudagur, febrúar 09, 2003

Var ad koma heim eftir dag med Aimee. Eg hringdi i Lisa i morgun og vid akvadum ad hittast frekar og laera undir profid a manudaginn tegar vid vaerum betur undirbunar. Aimee hringdi ta i mig og vildi endilega hitta mig tvi vid hittumst aldrei tessa dagana eftir ad hun haetti sem RA. Vid forum i Douglasville mollid, eg keypti eina skyrtu, Redken harvorur (sem eg finn ekki i Carrollton), einn bol ur Old Navy, vatn, pappir, odyrt efni i toga, og svo vorum vid ad leika okkur ad mata svona prinsessu prom kjola, tad var ferlega skemmtilegt! Eg fell alveg fyrir einum hvitum ferlega fallegum (og ameriskum) kjol, sem eg myndi ekki lata sja mig i a almannafaeri, en var gaman svona i 10 min!
Sidan forum vid og bordudum, forum i Super Wal-Mart, sidan i heimsokn til Thomas vinar hennar. Hitti tar strak sem vissi hreinlega allt um Island, meira ad segja hvernig vid buum til eftirnofnin okkar og ad atvinnuheitid er skrad i simaskrana - gaman fyrst en mikid var hann pirrandi... know-it-all typa.

Gott ad komast i burtu fra Carrollton i einn dag. Langar ad vera i ATL nuna, party arsins og meira en tad! NBA All-Star leikurinnn er a morgun, og allir sem eru eitthvad eru i Atlanta um helgina med partyum um allt. Eins gott ad Andri hafi ekki farid, ta yrdi eg ferlega ofundsjuk!

Sweez, aetla upp i herbergid mitt og chilla. Klukkuna vantar lika 20 min. 2 og tad er Visitiation Day a morgun, tannig ad vid RA-arnir turfum ad syna heimavistina allan daginn og "selja" hana tannig ad madur verdur ad vera vel stemmdur! Aetli staffa-bolurinn minn se hreinn...??

föstudagur, febrúar 07, 2003

Bleh, otrulega vidburdarsnaudur dagur hja mer. Sit nuna inni a RA skrifstofu i Bowdon og er a MSN ad spjalla.

Fostudagur... tarf ad fara ad undirbua mig fyrir ad laera undir Media Law profid med Lisa a morgun.

Bayo baud ollum heim til sin i kvold ad horfa a DVD. Fer kannski tangad. Anne var ad segja mer ad hun kaemist ekki, tannig ad eg veit ekki.. annars ekkert a stefnuskranni um helgina. Nema ad Andri hringi fra Atlanta og segist vera ad skemmta ser a All-Star korfubolta skemmtun (Andri er brodir Tomma og er i skola i S-GA og aetlar kannski ad koma til ATL um helgina). Tad er nefnilega heljarinnar korfubolta hatid tar nuna, og mikid um ad vera. Verst ad eiga ekki bil :(

Jaeja, aetla ekki ad lata alla drepast ur leidindum ad lesa eitthvad bull sem engu mali skiptir.. ju, man eitt! Mikid ofsalega fer i taugarnar i mer svona folks sem er gestabokar-spammarar. Skrifar i gestabaekur hja folki, alltaf somu skilabodin allstadar, bara til ad auglysa sina sidur eda eitthvad.. er med allavega eitt svoleidis nuna i minni gestabok, aetla reyndar ad eyda tvi ut. En ja, eg er haett. Bae.

fimmtudagur, febrúar 06, 2003

Eg held ad vid Gudrun seum alveg bunar ad rusta sidunni hennar - aetla ad fara i tad ad laga hana nuna...

Eg nadi ad klara gagnrynina a rannsoknargreinina a tilsettum tima og skiladi henni inn i morgun. Eitt verkefni buid. En a tridudaginn tekur vid heljarinnar verk, fyrsta profid okkar i Media Law - uff, eg kvidi geggjad fyrir. Dr. Yates sagdi okkur beint ut ad tetta yrdi mjog erfitt og vid yrdum ad leggja okkur rosalega fram vid tad, er strax buin ad setja upp aaetlun um ad hitta Lisa (er med mer i timanum) til ad laera um helgina. 6 kaflar og domsmalum og skilgreiningum sem vid verdum ad kunna, vita hvad hvert mal snerist um, hvernig domurinn fell (med seralitum og atkvaedum), hvenaer og hvada serstodu og fordaemisgildi tad hefur og svo framvegis. Eg vorkenni sjalfri mer!

Eg held eg hafi lent i erfidustu RA stodu minni i gaer. Ein stelpa af haedinni minn sagdi mer ad hun hafdi verid kynferdislega misnotkud i 6 manudi af fjolskylduvini, tegar hun var 10 ara. Tetta hefur ennta ahrif a hana, tratt fyrir ad hun hafi verid ad neita tvi, og segja ad enginn gaeti hjalpad henni. Hun hafi reynt ad tala um tetta vid serfraeding herna, en ekkert gagnast. Hulda var ad reyna ad hjalpa mer hvad eg gaeti sagt vid hana, til ad sannfaera hana um ad tala vid einhvern aftur. Hun haggadist ekki a afstodu sinni en jatadi samt ad tetta kaemi i veg fyrir ad eiga "venjulegt" lif. Eg taladi svo vid hana aftur i gaerkveldi og held eg hafi nad ad tala hana inn a ad allavega blokka tetta ekki uti, eins og hun gerir nuna... Jamm, tad er margt sem kemur upp a i minu starfi - misskemmtilegt.

En a jakvaedari notum - eg er buin ad skolanum tessa vikuna! Yay!
A "TV Guide Network" (sjonvarpstod sem synir hvad er a dagskra a ollum stodvum) i gaerkveldi sa eg ad kl. 3 um nottina atti ad vera "English Soccer" a Fox Sports. Eg var naestum tvi buin ad stilla vekjaraklukkuna mina til ad vakna ta, bara svo eg gaeti horft sma a alvoru fotbolta! En nei, eg svaf...

Hef ekkert meira ad segja i dag. Good-bye.

Af hverju eru svona asnalegar reglur i tessum tolvuverum... Eg er buin reyna eins og eg get ad downloada MSN, en ekkert er haegt. Adan reyndi eg ad safe-a a Zip disk og opna forritid tadan, en nei, tad ma ekki. Leidinlegt fyrir ta sem vilja spjalla vid mig a rauntima!

Sma crisis i morgun a haedinni minni - allar sturturnar voru med stiflud nidurfall (tad er sama nidurfall fyrir taer allar) og alveg merkilegt ad sja hvernig sumir bregdast vid. Eg veit ad sumir eru ekki serlega hressir a morgnana en hjalpi mer hvad sumar teirra toku tessu illa! Eg sendi taer bara yfir a adra haed i sturtu ef taer vildu og ta tognudu taer. Tad er, taer tognudu ekki heldur þögnudu þær. Ofsalega langar mig i islenskt lyklabord, en nei - ekki haegt ad breyta neinu i tessum tolvustofum!

Eg er ennta ad reyna ad komast ad tvi hvad italinn heitir, tad vita otrulega margir hver hann er, en enginn hvad hann heitir. Mer er farid ad finnast tetta eitthvad grunsamlegt...

Eg verd ad lesa yfir einhverja 30 bls. grein fyrir Media Research and gagnryna hana, best ad koma ser ad verki!

þriðjudagur, febrúar 04, 2003

Eg er buin ad eignast nyjan vin. Eg sit herna inni i einni a tolvustofunni og strakur gengur inn. Hann er held eg nybyrjadur herna i skolanum, er aettadur fra Italiu (med sitt, hrokkid har og allan pakkann) og kom i partyid a fostudaginn. Eg held eg hafi nu ekkert spjallad meira vid hann en gengur og gerist, eg veit ekki einu sinni hvad hann heitir! Hann er sko fra New York tannig ad hann er ekki "alvoru" international, og eg hef aldrei talad vid hann adur. Sidan nuna var hann ad ganga inn og eg bara brosi svona kurteisislega til hans, enda ekkert viss um hann mundi eftir mer. Sidan naesta sem eg veit kemur hann hingad til min, kyssir mig hae (svona italalega) og situr her vid hlidina a mer eitthvad ad skoda med mer bloggid hennar Tordisar og svona, sidan stendur hann upp, fadmar mig bless og segir "bye sweetheart" eins og vid seum buin ad tekkjast i 3 ar! Eg veit ekki hvort hann er bara rosalega vinalegur, eda hvort tetta er eitthvad italskt eda hvad? Finnst tetta daldid fyndid, tarf endilega ad komast ad tvi hvad hann heitir vid taekifaeri :)

Var ad koma ur Media Law nuna. Var alveg ad sofna, erum ad fara ofsalega hratt yfir allskonar leidinleg atridi og domsmal. Hver man eiginlega hvada haestaraettadomari tad var sem skiladi ser-aliti og hvada merkingu tad hefur i dag, i NYT v.Sullivan (1964)? Eda hvada 5 atrdi turfi ad uppfylla svo ad haegt ad kaera fyrir meidyrdi undir "defamation" hja public offcers, en ekki public figures, undir einhverjum 6 atridum... yadda yadda.. bradum verdur bloggid mitt eins og Herdisar, uppfullt af allskonar frodleik um efni sem engin annar skilur eda hefur ahuga a ad lesa um. Tetta er nu samt alveg bradnaudsynlegt, serstaklega tetta um meidyrdi, hvad ma segja og hvenaer og undir hvada skilyrdum - hver er abyrgur og tess hattar.
Eg fekk "Legal Brief" til baka, fekk 49 af 50 a tvi, yay!

Annars held eg ad tad borgi sig ekkert ad laera, komst ad tvi i morgun. I sidasta markadsfraeditima var skyndiprof i enda timans, sem hafdi gjorsamlega farid fram hja mer. Eg hafdi ekki einu sinni lesid kaflann eda neitt! En heyrdu, haldidi ad stelpan hafi ekki giskad rett a hverja einustu krossaspurningu! Svona er eg gafud... aetla nu samt ekkert ad gera tetta i hverri viku, held eg aetli ad lesa heima.

Getur einhver handboltasnillingur tarna uti fraett mig um hvernig eg eigi ad lysa tessari itrott fyrir folki sem hefur aldrei sed hana? Er t.d. vollurinn ekki sama staerd og i korfubolta? Og somu/svipadar dripp-reglur? Og hvernig segir madur vitateigur? Eg gefst upp, aetla ekkert ad kenna teim neitt.

Eg var ad horfa a About a Boy a Resview i gaerkvoldi, og i credid-listanum var "Floor Runner" Dadi Sveinbjarnarson. Dadi var skrifad "Dathi". Ta for eg ad hugsa, er ekki gerdur greinarmunur a edi og torni? Baedi eru svona blasturshljod, th hljod, en aetli munurinn se og litill fyrir utlendinga ad skilja tar a milli? Hvernig myndi madur annars skrifa Dadi... eda aetli tad se kominn timi til ad eg leggji mig adeins? Er nefnilega ofurtreytt og er ad fara ad sja "The Vagina Monologues" kl. 8 i kvold herna. Fundinum okkar var frestad (staffa fundinum) tannig ad eg aetla heim og taka tvi rolega fram a kvold. Sidan aelta eg ad baka skoskar hveitibollur tvi eg verd ad nota mjolkina mina sem eg a.

For i Wal-Mart seint i gaerkveldi med Anisa og festi kaup a svona eggjabakka-svamp dynu til ad lata ofan a dynuna mina, ahhh hvad tad var gott ad sofa sidustu nott! Tetta var alveg allra 7 dollara virdi sem eg eyddi i tennan luxus.
Vedrid i dag er buid ad vera yndislegt ad minu mati. 15 gradur, sol og sma vindur. Ferlega fint!
Gimme something good!

Find out what anime character cliche you are.

Loksins komin i almennilega tolvu tar sem eg get skrifad eins mikid og eg vil!
Er var ad koma fra sma syningu tar sem uhh.. toframadur? var ad syna okkur allskonar trikk og hugarleikfimi og hugsanalestur og svona, ferlega finnst mer tad alltaf spuki. Hann var rosa godur!
En allavega, oll International vikan er buin, hjukket. Eins og sja matti, ta var eg ekki mikid heima hja mer - var hja Anne og her og tar ad undirbua og svona. Allt gekk vel a Int'l Night, tratt fyrir ad vid Anne endudum a tvi ad spila ekki a piano. Eg sneiddi nidur ohemju magn af reyktum laxi og flestir hrosudu honum to svo sumum hafi fundist hann, tja skrytinn a bragdid! Og su spurning sem eg fekk svona 200 sinnum var: Is it raw? Hverju svarar madur? Nei, hann er ekki hrar, hann er reyktur! Tad hjalpadi litid og morgum fannst tetta bara vibbi, svona "hrar" fiskur a braudi...
Sidan var International Partyid a fostudeginum. Tad var alveg frabaerlega vel heppnad! Anna (fra Finlandi) hljop til min og tilkynnti ad tad vaeri islenskur strakur tarna og dro mig til hans. Eg audvitad ljomadi og sagdi eitthvad vid hann. Hann bara horfdi a mig.... uhh hann var ta half-norskur en hafdi buid allt sitt lif i USA. Ja... einmitt! Sidan kom Amrita til min adeins seinna og vildi kynna mig fyrir islenskum straki sem var tarna.. eg daesti en for to med henni. Og hvad haldidi! Tarna var ta bara islendingur a dansgolfinu - eg aetti ekki til ord til ad lysa gledi minni! Tetta er fyrsti samlandi minn sem eg hitti herna i tessi 3 ar, eintom gledi og hamingja! Hann Valur er i GRSP (eins og eg fyrir 2 arum) og er i LaGrange College, um 45 min. hedan. Vei hvad tetta var gaman, vid skemmtum okkur konunglega! Eg var aftur sett i hlutverk ljosmyndara og for um allt og tok myndir, taer munu koma upp a heimasiduna okkar bradlega!

Hefur einhver tarna sed eda heyrt um "American Idol" Eg verd ad segja ykkur eitt. I taettinum i sidustu viku var einn strakur i prufu ad syngja "Like a Virgin" og Simon kalladi hann "the worst singer in the world" og hann tok tvi ekkert voda vel.l NBC hafdi upp a tessum strak, i heimavistinni sinni, HERNA i West Georgia! Oll bandarikin halda orugglega ad tad seu eintomir gedsjuklingar i tessum skola nuna! En tetta var sem voda fyndid og geggjad ad sja skolann sinn i taetti a NBC.

Eg var ad fa e-mail fra Rognu Laufey sem eg verd ad birta herna, thihi

This is as warm as it gets in Iceland, so we'll start here.

+15°C / 59°F
People in Spain wear winter-coats and gloves.
The Icelanders are out in the sun, getting a tan.

+10°C / 50°F
The French are trying in vain to start their central heating.
The Icelanders plant flowers in their gardens.

+5°C / 41°F
Italian cars won't start.
The Icelanders are cruising in Saab cabriolets.

0°C / 32°F
Distilled water freezes.
The water in Hvita river gets a little thicker.

-5°C / 23°F
People in California almost freeze to death.
The Icelanders have their final barbecue before winter.

-10°C / 14°F
The Brits start the heat in their houses.
The Icelanders start using long sleeves.

-20°C / -4°F
The Aussies flee from Mallorca.
The Icelanders end their Midsummer celebrations. Autumn is here.

-30°C / -22°F
People in Greece die from the cold and disappear from the face of
the earth.
The Icelanders start drying their laundry indoors.

-40°C / -40°F
Paris start cracking in the cold.
The Icelanders stand in line at the hotdog stands.

-50°C / -58°F
Polar bears start evacuating the North Pole.
The Icelanders navy postpones their winter survival training awaiting real winter weather.

-60°C / -76°F
Myvatn freezes. The Icelanders rent a movie and stay indoors.

-70°C / -94°F
Santa moves south. The Icelanders get frustrated since they can't
store their Brennavinn outdoors.
The Icelanders navy goes out on winter survival training.

-183°C / -297.4°F
Microbes in food don't survive.
The Icelandic cows complain that the farmers' hands are cold.

-273°C / -459.4°F
ALL atom-based movement halts.
The Icelanders start saying "it's cold outside today."

300°C / -508°F
Hell freezes over, Iceland wins the Eurovision Song Contest.