Veröld Fjördísar

þriðjudagur, desember 17, 2002

Ahhhh... hvað er gott að vera komin fyrir framan tölvu aftur!
Er semsagt komin heim til Íslands (*veif* til allra sem eg er ekki búin að hitta) eftir að hafa næstum ´því misst af fluginu í Atlanta... Billy sótti mig seint og raðirnar á vellinum voru gríðarlegar!

Hef ekkert ad segja, er komin med 'Herdísar syndróme' því maður getur ekkert skemmtilegt sagt!

Fór á tónleika með Sigur Rós sl. föstudag, og er að fara á LOTR:TTT annað kvöld! Hlakka ferlega mikið til...

Hef bara setið uppi sófa med Jingo, sem er ad verda einu uppáhaldsbókin min - svei mér, hef ekki hlegid svona mikid upphátt yfir bók í laaaangan tima!

5673634 fyrir ykkur sem erud bún´að gleyma heimasímanum, og gsm er ???8033 man eki alveg! Getur einhver reddad tviu hehehhe

miðvikudagur, desember 11, 2002

Er aftur maett fyrir framan tolvuna, er nuna i UCC (The Student Center) i vondu tolvunum tar ad pikka inn glosur fyrir profid mitt i American Political Organizations. Dr. Clarke gefur okkur study guide fyrir profin med 7 spurningum a, sidan velur hun 4 af teim til ad hafa a profinu. Tad alveg svinvirkar, madur laerir allt sem madur a ad laera og ekkert kemur manni a ovart - vildi ad allir kennarar gerdu tetta! Tannig ad nuna er eg ad svara spurningum til ad gera mig tilbuna - daemi um spurningar sem verda a profinu eru t.d.

3. Describe the relationship between the executive party and the legislative party in the United States. How have reforms in government affected the ability of American parties to control policy outcomes? Compare the role of American parties in our political system with that of parties in parliamentary systems.

og

7. Summarize the factors which contribute to the relative success of interest groups in American society showing the difference between groups with high impact versus those with low impact in regard to groups’ characteristics, situational factors, policy goals sought, and government institutional context.

Tetta finnst mer skemmtilegt, tetta er buinn ad vera einn uppahalds kursinn minn herna uti! Ferlega frodlegur og gaman ad honum.
Annad er Environmental Policy sem eg var i i morgun *pirr pirr* Eg fell a tima, tratt fyrir ad skrifa ekki allt sem eg vissi! Kom ekki ollu fra mer a vitraenan hatt, og tegar eg er ad drifa mig ad skrifa geri eg aragrua af klaufa stafsetningavillum sem eg tek strax eftir en hef ekki tima til ad laga - vona ad hann hugsi vel til utlendingsins medan hann fer yfir profid mitt.. :)

Mer finnst alveg ferlega skrytid ad hugsa til tess ad eg se ad fara heim eftir 2 daga! Er enn ekki komin a fullt a tessari onn, finnst mer. Hun hefur lidid alveg otrulega hratt, eg skil tetta ekki! Er mjog fegin ad fyrri annir hafa ekki lidid svona hratt, annars hefdi ekkert ordid ur teim. Veit ekki hvad veldur tvi - natturulega alveg nytt umhverfi, ny vinna, vinir etc... Aetla ad vona ad naesta onn lidi ekki svona hratt, er ad njota tess medan eg get ad vera i skola. Vid Yonas vorum ad tala um tad i dag ad vid aetlum alltaf ad vera i skola! Hann er nuna i mastesnami herna, og er ad hugsa um ad fara i doktorsnam. Yonas er algjor yndi, hann bydur mer alltaf i hadegismat eftir timann okkar (hann var med mer i Env. Pol). I tetta sinn akvadum vid ad fara i Z-6, motuneytid okkar herna i skolanum. Eg verd nu bara ad jata ad tad er buid ad skana fra tvi ad eg stundadi tad - salatbarinn var ferskur, pizzurnar bakadar a stadnum, og reykta svinakjotid var gomsaett. Tad var jolamatur tar i dag, og eg var naestum buin ad gaeda mer a nautakjoti sem leit alveg ferlega vel ut... Nadi ad stoppa mig - og er ta buin ad na takmarki minu med ad borda engar beljur herna uti!

Tapad/Fundid: Glatast hafa upplysingar um tad hvad eg aetla ad verda tegar eg verd stor. Ef einhver hefur rekist a taer, vinsamlegast latid mig sem fyrst. Vegleg fundarlaun i bodi.

mánudagur, desember 09, 2002


Ja er her er Charlie Hunnam...
Tad hefur enginn flottari breskan hreim heldur en hann...

Fyrst Brian er komin, ta vard eg lika ad setja Pulparann hann Jarvis Cocker hingad.Eg aetla ad byrja ad birta eina mynd a dag af folki sem eg lit upp til. Her er Brian Molko, songvari Placebo...

Sit her inni i tolvustofu og skrifa glosur ur Environmental Policy a tolvutaekt form - ferlega skemmtilegt! Lokaprofid i tvi i fyrramalid, get nu ekki sagt ad eg hlakki til tess. En illu er best af lokid, ekki satt!

Eg er buin ad finna mer far ut a Hartsfield flugvoll nuna a fimmtudaginn. Tad gerdist a eftirfarandi hatt: Eg var a msn i gaer og ad spjalla vid hann Billy. Hann segir:
I've got to show you me new car!
Eg: (voda fyndin) Is it an imaginary car like I have, hahaha...
Billy: No, it's a brand new, red Corvette (top speed 320 mph) I have to take you for ride soon!
Eg: (andkof) Well, how about taking me for a ride to the airport this Thursday at 2 pm...
Billy: Sure!

Tad var ta bara svona einfalt! Hmm... aetli ferdataskan min komist ekki orugglega i skottid hans! To svo eg hafi aldrei keyrt um i Corvettu adur, ta imynda eg mer ad taer seu ekki gerdar med mikid farangursrymi i huga...

Tad var engin sma dramatik a haedinni minni i gaer, eg var alveg ad fara ad missa stjorn a skapi minu. Eg var a duty og sat tvi a vakt nidri i lobbyi. Anisa sat tar med mer tvi hun hafdi ekkert ad gera og leiddist. Vid sjaum ta dreng einn koma gangandi i gegnum lobbyid, og aetlar ad saekja fleira straka sem bidu fyrir utan. Tar sem tetta er stelpnaheimavist, ta verda allir karlkyns gestir ad vera i fylgd kvenmanns, hvers sem teir eru i heimavistinni. Svo vid stoppum hann audivtad og utskyrum reglurnar fyri honum, og bidjum hann ad hringja i stelpunna sem hann var ad laera med, svo hun gaeti komid, sott hann i lobbyid og fylgt honum aftur upp. Svo hun Emily af haedinni minni kemur nidur og saekir hann, ekkert voda glod. Svo stuttu seinna koma Cassidy og Gaby af haedinni minni nidur til okkar, og bidja okkur um ad fara upp tvi tad vaeri brjaladur havadi i einu herberginu og taer gatu ekki laert. Brandi (sem var a vakt med mer) and Anisa foru upp til ad skakka leikinn, en lentu ta i rifrildi og laeti. Tad voru um 10 manns i herberginu, ad laera, en tau hofdu allt of hatt og strakar voru gangandi einir um allt. Eftir mikid rifrildi (folk er fifl) og documentation, ta letu tau undan og hofdu sig haegar um. Sidan tegar eg kem af duty, kl 12 a midnaetti, ta fretti eg ad eg hafi misst af mikilli dramtik. 2 stelpur hofdu lent i rifridldi, blod rifin i taetlur og hent ut um allt, hurdum skellt, Cassidy for heim til sin i fussi, og eg veit ekki hvad og hvad... Eg var alveg ad fara ad tala vid Emily og tau tegar eg haetti vid. Jennifer sagdi mer nefnilega ad tegar Anisa og Brandi voru farnar nidur aftur, hafi hun aett um ganginn og sagt: There's an anger nigger for you...." (og meinti Anisa, tvi hun hafdi talad vid tau) Tegar eg heyrdi tetta var eg svo reid ad eg akvad eg vera ekkert ad tala vid hana, annars hefdi eg orugglega latid ymislegt ur ut mer, sem eg ma ekki segja i minni stodu. Eg veit ekki alveg hvad gerist nuna, tad er mjog mikill spenningur i ollum og allt ad verda vitlaust. Taer hegda ser svo barnalega eg madur truir tvi ekki!
Tegar eeg byrjadi nuna i haust voru allir vinir og allt lek i lyndi. Nuna spai eg ekkert i tvi lengur hvort mer komi vel saman vid taer eda ekki - taer sja mig sem "ovininn" sem get komid teim i vandraedi og eg aetla bara ad lata taer halda tvi afram. Nenni ekki ad vera endalaust ad vera god vid taer og gefa teim annad taekifaeri (sem eg hef gert i allan vetur) tegar taer hegda ser svona.
Argh, var mjog pirrud og treytt i gaerkveldi. Eg fae ekki borgad nog til ad vera salfraedingur, vinur, namsragjafi og allt hitt sem taer krefjast af mer. Puff, lettir ad koma tessu fra ser...

Aetla ad halda afram ad rita nidur glosur. Ciao

Uff, madur faer frahvarfseinkenni fra tessu helv. bloggi.... tetta getur ekki verid heilbrigt.

Byrja ad tvi ad oska henni Irisi itrottastrumpi til hamingju med afmaelid sitt sl. fostudag! Hun er annars komin med nytt blogg, to madur skilji nu ekki allt tetta Laugarvatnssludur

Partyid a fimmtudaginn var algjor snilld! Fullt, fullt af folki og TJ stod i eldhusinu og blandi sina fraegu kokteila, allt i boda Charith! Hurra fyrir honum! Eg akvad ad bjoda stelpunum herna med mer, svo Virginia, Anisa og Christine komu med mer! Virginia for nu fljotlega, enda ekki beint hennar still... held ad hun og Nick (sem kom med henni) hafi farid heim ad spila D&D... Christine og akvedinn italskur honk (lesist: Orlando) nadu fljotlega saman svo eg turfi ekki ad hafa ahyggjur af tvi ad hun skemmti ser ekki innan um hop af skrytnum utlendingum... Anisa var ekkert brjalad ad skemmta ser, eins og lesa ma i blogginu hennar her til vinstri.
Eftir partyid for eg med Andrey, Beau, Harold, Tommy og Fro fyrst til Andrey's og teirra (Anthony og Willy voru farnir ad sofa svo vid stooppudum ekki lengi) Forum ta heim til Beau's og chilludum tar, voda naes. Eg og Anne skemmtum okkur ferlega vel i partyinu, serstaklega i ljosi tess ad plat-ordromurinn sem vid breiddum ut til ad vekja forvitni allra lukkadist fullkomlega! Vid erum tekktar sem "the party twins" nuna, skil ekki af hverju folki finnst vid svona likar?

En ja, hef ekkert mikid gert annad um helgina, er a vakt nuna i kvold svo eg kemst ekkert ut.

Eg akvad ad taka ekki lokaprofid mitt i Modern Public Management. Eg er med B i teim tima nuna, og aetla bara ad saetta mig vid ta einkunn. Vid tokum eitt midsvetrarprof sem mer gekk illa i (fekk 73), en eg fekk 94 fyrir ritgerdina mina um einkavaedingu fangelsa, svo tegar Dr. Sanders sagdi okkur ad vid gaetum valid milli tess ad taka lokaprofid, eda fa tad sama og i midsvetrarprofinu - ta turfti eg ad hugsa mig tvisvar um. Eftir ad liggja yfir vasareikni i langan tima... (kemur tad einhverjum a ovart, eg sem fekk F i algebru) komst eg ad teirri nidurstodu ad eg turfti ad fa minnst 85 a lokaprofinu til ad hifa mig upp i A. (Profin gilda 60% a moti ritgerd 40%). Svo eg akvad ad beita kroftum minum ad profinu i American Political Organisations sem er a fimmtudaginn. Jamm, eg held tad bara...

Annars flyg eg lika til Islands naesta fimmtudag! Vantar bara far til Atlanta til ad komast ut a flugvoll, veit ekki alveg hvernig eg ad fara ad tvi :(

fimmtudagur, desember 05, 2002

Tad for eins og mig grunadi - eg fekk fullt hus stiga fyrir Radio Production lokaprofid mitt! Fekk tad til baka adan! Eins og tid getid vaentanlega giskad a, ta birti eg eingongu godu einkunnirnar minar herna...

þriðjudagur, desember 03, 2002

Jaeja ta, var ad koma ut ur lokaprofinu minu rett i tessu. Tad voru 30 spurningar a profinu, krossar, rett og rangt og ad tengja saman, og eg vissi svarid vid hverri einustu spurningu og miklu miklu meira til! Kunni greinilega allt of mikid og var of mikid ad stressa mig yfir smaatridum, tetta var skitlett!
Fekk Think Piecid mitt til baka, fekk 18 af 20 mogulegum stigum, hann dro 2 stig af mer fyrir of mikid bergmal i upptokunni - finnst eg hafa sloppid vel med tad! Honum fannst tetta ferlega vel skrifad hja mer og gaf honum mikla innsyn... thihih.

Er nuna ad fara ad skrifa ritgerd sem eg tarf ad skila a morgun i Modern Public Management, tessi um einkavaedingu fangelsa. Hun verdur skemmtileg og eg hlakka til ad skrifa hana, eitthvad annad en tessi omurlega sem eg skiladi inn i dag um MCS fyrir Envirnmental Policy. Svo er 10 min. heimildartattur fyrir utvarp lika due a fimmtdaginn, eg a eftir ad verda orvinda af treytu i partyinu um kvoldid!

Best ad hefja ritgerdarskrifin! Eg er ordin ekkert sma leikin i tvi ad skrifa ritgerdir undir mikilli timapressu....

Eins og eg sagdi vid Tordisi i nott, ta er eg ekkert satt vid tad ad 1000 heimsoknin min hafi farid fram tegar eg var vidsfjarri! Eg aetldi tvilikt ad auglysa tad og hafa verdlaun fyrir 1000 gestinn... en nei. Bara allt i einu tek eg eftir tvi ad teljarinn er kominn yfir 1000, tegar eg kikti adan, ta var eg numer 1100 sem er nu daldid kul i sjalfu ser!
Var ad koma ur sidasta timanum minum i Environmental Policy, er ad fara a eftir i sidasta timann minn i Radio Production (lokaprof og laeti) og ta eg bara 2 tima eftir a morgun og svo bara allt buid... nema lokaprof og ritgerdir og heimildartaettir... en vid tolum ekki um tad!

Aetla ad fara ad lesa fyrir profid mitt, er ekki byrjud ad kikja yfir efnid. Bara 30 krossaspurningar (yikes) sem tydir ykt erfitt tar sem Dr. Novak semur faranlega prof sem enginn skilur og eru ekki i takt vid namsefnid.
Wish me good luck!!

mánudagur, desember 02, 2002

Wow tad eru eingongu 2 dagar eftir af skolanum, otrulegt! Tessi onn hefur lidid ekkert sma hratt, finnst hun alls ekki vera buin... Er buin ad fara i eitt lokaprof (RA) og fer i annad a morgun (Radio Production) og ta a eg einungis 4 eftir sem eg tek i naestu viku!

Thanksgiving er semsagt lokid og end-of-semester stress ad hrja nemendur. A midvikudaginn flutti eg yfir gotuna til Anthony's og teirra, burdadist med nyju toskuna mina og nokkra plastpoka (voda lekker) og sma mat, adallega vatn. Kom mer fyrir i herberginu hans TJ tar sem hann var fyrstu til ad yfirgefa ibudina. Fekk minn eigin lykil (loksins, buin ad bida eftir tvi lengi) og hafdi ekkert betra ad gera en ad laera. A midvikudagskvoldid var eg brjalad treytt og alveg ad sofna i sofanum i stofunni tegar Willy kemur mer kippu af bjor og vill fara ad spjalla. Willy! Hann er otrulegur, segir aldrei neitt og svo allt i einu fer ut a bensinstod i fimilkulda (ja tad var frost, og hann er fra Kenya og tolir ekkert) og kaupir bjor, naer i myndaalbumid sitt og fer ad segja mer sogur fra tvi tegar hann for i gegnum umskurdar-athofn i Kenya og turfi ad dvelja med 12 ordum strakum i manud einhverstadar og bjarga ser sjalfir, halfnaktir og skolausir (nema hann tvi hann var "borgarstrakur" og hafdi ekki tykkt skinn a fotunum). Tad var mjog... athyglisvert. Willy er mjog - serstakur.
Tegar er vaknadi a fimmtudaginn voru baedi Anthony og Willy farnir og bara eg og Andrey eftir i ibudinni. Svo kom Karolina (fra Pollandi) og sotti Andrey tvi tau voru ad fara i til Charolotte, North Carolina (tangad sem eg for um daginn) til ad hitta vini hans Andrey. Tau budu mer med og var alveg ad stokkva a taekifaerid og drifa mig med teim tegar vid fottudum ad eg hefdi ekki komist til baka med teim i bilnum. Var pinu fegin... Tannig ad nu var eg alein, hafdi ekkert ad gera, og leiddist. Eldadi hrisgron og graenmeti i Thanksgiving mat og imyndadi mer ad tetta vaeri kalkunn med ollu tilheyrandi. Tad tokst ekki. Seinna um kvoldid vantadi mig lim (tvi eg braut daldid..) svo eg hringd i Onnu og Daniel (hjonin) og ta var eitthvad af folki tar og tau audvitad norrudu til ad koma yfir til teirra. Vorum tar i soldin tima og forum frekar snemma heim tvi allir aetludu ad vakna snemma til ad fara ad versla. Oja. after Thanksgiving sale er ein staersta utsala arsins. Folk vaknar a okristilegum tima til ad maeta sem fyrst og fa meiri aflslatt i budunum. Vid voknudum kl. 5 og forum i outlet mall nordan af Atlanta. Vorum komin tangad um half 8 og ekki matti seinna vera. Bestu kaupin er eldsnemma og vid forum ekki varhluta af tvi. Vid vorum i tveimur bilum (Anna, Daniel, Orlando, Gavin, Danny, Maya, Alex, Musaid, Irena og eg) og akvadum ad fara bara hvert sina leid tvi tad var omogulegt ad halda hopinn. Eg byrjadi ad rafa um, aetladi ekkert ad versla, en var buin ad kaupa mer Benetton pils eftir 20 min. (Tad kostadi upprunalega $78, var svo a utsolu a $35 og svo fekk eg 20% afslatt af tvi verdi). Naestu 4 timana keypti eg mer svo hitt og tetta, eina bok, jolaskraut, 3 puda, tosku, myndaramma og adalatridid - sultu. Oja, eg for inn i bud sem het "Dansk" og hvad fann eg, hinberjasultu fra "Den Gamle Fabrik"! Hun var ferlga dyr, en eg hugsadi mig ekki tvisvar um. Loksins almennileg sulta! Ekki til godar sultur herna, er himinlifandi!!
Tannig ad ja, tetta gerdi eg a fostudaginn. Seinna um daginn kom Anisa (sem er RA med mer i Bowdon) og sotti mig og vid forum heim til hennar i Villa Rica (naesti baer vid Carrollton). Pabbi hennar atti afmaeli og hann vildi endiega fara ad sja Harry Potter tannig ad vid forum i mollid i Douglasville og saum hana. Hun var betri en su fyrsta, en eg var ekki alveg satt samt. Komum heim og bordudum afganga, nammi namm!! Heimatilbuinn soul food, yummi! Eg gisti hja teim um nottina og svo keyrdu tau mig til baka a laugardaginn. Ta var Anthony kominn heim svo vid chilludum um kvoldid, ekkert serstakt. I gaer opnadi svo Bowdon aftur svo eg skiladi lyklinum minum med eftirsja og Anthony turfti ad hjalpa mer ad flytja aftur, enda var eg med mikid meiri farangur heldur en 4 dogum adur... Serstaklega toku pudarnir minir 3 mikid plass! Tad var endirinn a Thanksgiving friinu minu.

Ohh, eitt merkilegt sem gerdist. Eg var ad horfa a Tough Enough III a MTV sl. fimmtudag i rolegheitunum. Tad er veruleikasjonvarpstattur (er tetta ord?) sem fjallar um krakka sem eru ad reyna ad vinna samning til i wrestling (feik ameriskri glimu). Eg horfi regulega a tennan tatt, to svo eg mer finnist wrestling hundleidinleg. I hverri seriu fara tau eitthvad (i fyrra til S-Afriku) og tjalfa tar. Svo a fimmtudaginn var teim tilkynnt ad tau vaeru ad fara i ferd, til Islands! Oja, hjartad tok kipp og byrajdi ad hamast tegar allir foru ad lysa tvi yfir hvad tau vaer spennt... enginn vildi verda 'cut' (alltaf einhver sem er hent ut) tvi allir vildu audvitad fara. Svo var synt sma ur naesta taetti tar sem eru um bord i Flugleidavelinni, fara a djammid og einhver var 'cut' og sendur heim. Aetla bokad ad horfa naesta fimmtudag kl. 10 tegar tau verda a Islandi!! Vei! Signy og Ragna, tid verdid lika ad horfa!! Her eru nokkrar myndir ur naesta taetti, medal annars tegar einn teirra er ad dulla ser mer islenskri ljosku...

Nog i bili, Andrey situr vid hlidina a mer og er ad bogga mig, get ekki einbeitt mer... hann er ad taka prof online og vantar hjalp... Ciao!