Veröld Fjördísar

fimmtudagur, október 17, 2002

Eg er alveg komin a kaf i verdbrefamarkadinn... Yonas situr her vid hlidina a mer og er ad utskyra allt fyrir mer.... hann er mjog mikid inn i sinum malum tar, og greinilega gekk betur hja honum i dag heldur en i gaer! Eg er ad reyna ad fa hann til ad kaupa bref i deCode... skil ekkert i honum ad vilja ekki kaupa tessi lika gaedabref a lagu verdi, heheh aetla nu samt ekki ad gera hann gjaldtrota!

Eins og sja ma, ta er "athugasemda" linkurinn minn loksins kominn inn, tokk se Huldu! Endilega gefid feedback eins og tid viljid!!

Var a vakt i gaer - ekkert merkilegt gerdist... Tad er brjadlad "Penny War" i gangi nuna a milli haeda... Vid erum nefnilega ad safna fyrir nyjum billjard kjudum og vosum a pool bordid. Stridid er tannig ad hver haed safnar eins morgum pennyum i krukku, og ef madur setur silfur peninga (dime, nickles eda quarters) i krukkur annara, ta telur tad a moti teim. Vid (3B) erum numa i -109 en Beth (3A) leidir keppnina eins og stendur med 59 stig. Grey Aimee fekk alla a moti ser i gaer og endadi i -560... Minar stelpur eru svo lumskar ad taer foru i banka i gaer og fengu 2000 penny sem taer aetla ad setja okkar krukku i kvold (sidasta kvoldid er i kvold) auk smapeninga sem taer hafa safnad og aetla ad setja i hinar krukkurnar... Su haed sem safnar mestum pening faer pizzaveislu, tess vegna eru taer svona aestar yfir tessu. I gaerkveld vorum vid buin ad safna $80 sem er alveg frabaert og dugar vel fyrir nyjum pool taekjum!

Eg er i vandraedum med hvad eg aetla ad klaedast upp sem a Halloween... Tad er baedi Int'l party daginn eftir Halloween sem margir aetla ad maeti i buningi i, og sidan erum vid i Bowdon Hall med "Safe Treat" tar sem born starfsfolks skolans kemur og tekur tatt i allskyns doti sem vid erum ad plana fyrir Hrekkjavokudaginn sjalfan. Sidan er Political Science Club med Halloween Party lika... Og eg a einu sinni vikingahorn hvad ta meira :(

Eitt sem eg var ad upgotva um daginn. Her er ekki tessi samstada milli deilda eins og i HI til daemis. Herna hittist aldrei "oll stjornmalafraedideildinn" og gerir eitthvad saman. Veit ekki af hverju tetta er svona herna - hvort tetta er bara svona i minum haskola eda hvort tetta er algengt i haskolum almennt. En madur er ekkert frekar vinur eda kunningji teirra sem eru i somu deild og madur sjalfur, engir vina minna eru i minum fogum! Datt tetta bara svona i hug um daginn....